Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1948, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1948, Blaðsíða 8
212 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS Sigurður Magnússon: / SKYNDIFÖR TIL RÓMABORGAR Flugvjelin ,flekla“ og áhöfn hcnnar. Super Numerarv Klukkan er rúmlega 1. knð er mið- vikudagur, 7. apríl 19 iS. Jcg sit í næstöftustu sætaröð í farþega-al Skymastcrvjelarinnar Hekiu, sen brunar gegn nim loítið í C þ stir.d feta hæð, einhvers staðar % íir AUants- hafinu, sunnan ísiands. Dagbók þarí jeg að halda. Tíminn mun verða nógu íljótur að líða í þcssu fcrcalagi, þóff syikult minnið verði ekki látið e!tt saman um varðveislu atburðanna. Ilve æfintýralegt er bað annars, að jeg skuli vera hjer. Hefði mjer dottið það í hug fyrir sólarhring síðan, að jeg íegði í dag af stað tii Rómaborgar, i'á vtori jeg að ýmsu leyti betur að heiman búiun. m það \ar ekki fyrr en í gærkvöldi að það var ákveðið. — 1 r.ótt hef jcg eiginlcga ekkert sofið, sumpart vcgna þess að verið gat að við færum Iijeöan klukkan 4 í nótt, og að nokkru leyti vegna eftirvænt- ingar. Mjer íannst allt af að eitthvað hlyti að koma fyrir á síðustu stundu, sem torveldaði förina, svo jeg þorði ekki að hafa orð á því nerna við ör- íáa, að þetta stæði til. „Varst það ekki þú karlinn, scm ætlaðir til Róma- borgar?“ mymdi vera sagt, ef jeg væri búinn að blaðra með þetta og sæti svo heima. f>á v’æri betra að geta sagt: „Nei. Það var ekki von að þú næðir í mig í gær, því jeg var suður í Róma- borg“. Skyldi nokkur íslendingur nokkurn tíma hafa farið jafn íyrirvaralaust, óundirbúið og auðveldlega í suður- göngu og jeg? Hjer sit jeg í þægileg- um stól og skriía í minnisbók mína, ofar því hafi, sem forfeður mínir veltust á dögum saman, sjóveikir við iila aðbúð, á fyrsta áfanganum til Rómar. Svo á jeg eftir að svífa yfir þau lönd, sem þeir paufuðust yfir vikum saman. Þeir fengu líka synda- lausn hjá páfa, að vísu sumir að af- lokinni hýðingu. Jeg er viss um að hið fyrrgreinda fæ jeg ekki og vona, að hamingjan forði mjer frá hinu síðara. Kiukkan 12,15 lyfti Hekla sjer af Reykjavíkurflugvellinum, þaut yfir Miðbæinn, höfnina, sveigði til vesturs yfir Sundunum og svo suður yfir 1

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.