Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1948, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1948, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 207 Klúbbgata (Aöalstræti) meö opna skclprennu í miöju. Til hœgri sjest brunnurinn, upphaflega kallaöur Ingolfsbrunnur, cn hjet nú Prentsmiöjupóstur. Húsiö, sem fáninn er yfir, var búö Sunchenbergs. rangsnúins hugsunarháttar og óvildar yfirboðara sinna. Ilonum ljek mjög hugur á því að koma á sem bestri löggæslu i bænum og rnun honum hafa íundist hinir íslensku lögregluþjónar helsti daufgerðir og skorta allan skör- ungsskap. Því var það, þá er Magnús Jónsson sagði lausri stöðu sinni, að bæjarfógcti hugsaði sjer til hreyfings að íá nú í stöðuna vanan mann, sem allir gæti borið virðingu fyrir og allir vildu hlýða. Fór hann þess því á leit við Bardenfleth stiptamtmann að hann revndi að útvega úrvais lög- regluþjón frá Kaupmannahöfn. Stipt- amtmaður skrifaði þá J. t'. Bræstrup lögreglustjóra í Kaupmannahöfn (tg bað hann að senda hingað slíkan mann. Þótti það örugt að sjálfur Iög- reglustjórinn í Kaupmannahöfn mundi ekki senda hingað neitm mið- lungsmann. Enda varð sú raunin á, en nokkuð nteð öðrum liætti en meiin liöfðu búist við. Hcndrich Hcndrichscn Sumarjð 1839 kom þessi „úrvals- maður“ hingað. Hann hjet Hendrich Hendrichsen. Varð að rjáifsögðu að launa shkum manni betur en öðrum. líann át.ti að fá 200 rdl. a ári. Auk þess var honum og bústýru hans, scm hjet Börgesen, cn vár allt af kölluð maddama Bagge, fengin til afnota leigulaus íbúð í yfirrjettarhúsinu. Þá hafði hann og aukatekjur fyrir j)að að vera landsyfirrjettarþjónn, og enn fremur fyrir gæslu íange, sem geymd- ir voru í „svartholinu" Sjest á þessu að mikill var gerður munur hans og annara lögregluþjóna. En starfsferill hans \arð fra*gur að endemum <>g verður nokkuð sagt írá því síðar. — Hjer skal að eins geta jiess að hann var rekinn 185!) fj rir margs konar óreglu. Kom þá Alexíus Árnason í hans stað, og jkitti j)að manna munur. t . P. Steenberg Arið eftir hugkvæmdist Trampe greifa jrað, að bæta við nýum lög- regluþjóni, svo að þeir yrði þrír. — Varð þar auðvitað danskur maður fyr- ir valinu. Ilami iijet C. P. Sleenberg og hafði áður verið „yommander- sergeant“ á eynni St. Croix, sem Danir áttu j)á. En hann gengdi j)ví starfi ekki ncma stuttá hríð, því að j)á gerðist hann fimleikakennari við barnaskólann og gengdi því starfi um 20 ára skeið. Hann var seinasti danski lögreglu- þjónninn hjer í bæ. Eftir hann kom Árni Gíslason leturgrafari og síðan liafa allir lögregluþjónarnir verið ís- lenskir. Þótt Steenberg sje talinn hjer mcð kom hann lít.t við sögu lögreglumál- anna. Má því telja að Hendrichsen liafi kórónað hálfrar aldar ófrægðai'- sögu danskra löggæslumanna hjer í bæ. En til jxess að geta sagt frá ferli hans, verður að lýsa hjer stuttlega tveimur stofnunum, sem koma við þá yögu. Klubburmn Eins og áður er sagt stofnuðu fyrstu dönsþu lögrcglujxjónarnir, Ole Btörn og Kragh, drykkjuklúbb hjer í bæn- um. Haíði klúbbunnn bækistöð stna

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.