Vísbending


Vísbending - 18.12.1998, Blaðsíða 9

Vísbending - 18.12.1998, Blaðsíða 9
■l H-1 Hótel Höfn Hótel Höfn býður upp á mjög góða aðstöðu fyrir fundi, ráðstefnur og samkomur af ýmsu tagi. í nágrenni hótelsins eru fjölmargir ferðamöguleikar, útisundlaug og 9 holu golfvöllur. i " t*i Tíl dTíjt J't:it ti -jfid t-t RTíi;Ti;, Flugkótel Á hinu glæsilega 41 herbergja Flughóteli í Keflavík eru vel útbúnir ráðstefnusalir auk þess sem mögulegt er að leigja stærri sali í nágrenninu. *' árskátíð eða ráðsterna á næsta leiti? Það getur verið skemmtilegt og ekki síður árangursríkt að skipta um umhverfi þegar haldnar eru ráðstefnur, fundir eða árshátíðir. Flugleiðahótelin á Kirkjubæjarklaustri, Héraði, Höfn og í Kcflavík bjóða upp á fullkomna og þægilega aðstöðu til hvers kyns mannamóta, auk spennandi umhverfis fyrir útivist og afslöppun. Aðstaða til funda- og ráðstefnuhalds er eins og best verður á kosið á Hótel Kirkjubæjarklaustri. í boði eru tveir salir sem hægt er að tengja saman, annar fyrir 130 manns og hinn fyrir 20. Á Hótel Héraði, miðsvæðis á Egilsstöðum, eru salir fyrir 10 til 80 manns, vel tækjum búnir, og einnig er hægt að leigja stærri sali í nágrenni hótelsins. Frá Egilsstöðum er stutt að fara á alla áhugaverðustu staði Austurlands. ij ijj; |!fp HOTEL KIRKJUBÆJARKLAUSTUR HOTELHÖLN HOTELHÉRAÐ FLUGHOTEL H O T E L S Fasteignalán Handsals til 30 áia og 70% veðsetning HANDSALS XIVSQNVH Ertu í leit að láni? ^VM-EG Vextir frá 5,95% Skilyrði fyrir lánveitingu eru: Hámark 70% heildarveðsetning á fasteign Gildir aðeins fyrir Stór-Reykjavíkursvæðið Kynntu þér kosti Fasteignalána Hantlsals hjá ráðgjöfum i síma 510 1600 ■S&iisvjfcfek Handsal hf. býður þér lán til 30 ára fyrir allt að 70% af verðmati fasteignar. Þessi lán henta þeim vel sem hyggja á fasteignakaup, nýbyggingar eða endurbætur og viðhald fasteigna. Einnig þeim sem vilja endurfjármagna skammtímalán eða eldri óhagstæð lán. HANDSAL HF. • ENGJATEIGI 9 • 105 REYKJAVÍK • SÍMl 510 1600 • SÍMBRÉF 588 0058

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.