Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Page 21
LAUGARÐAGUR 23. DESEMBER 1989. Sviðsljós Susan Dey þóttist þess fullviss að hún væri með krabbamein. Susan Dey er lífhrædd Susan Dey, sem leikur einn lög- fræðinginn í Lagakrókum, er fram úr hóf lífhrædd. í heilt ár gekk hún með þá grillu að hún væri með krabbamein en fór aldrei til læknis. Ástæða grunsemda hennar var þykkildi í armkrikanum sem stækk- aði og stækkaði. Hræðsla hennar við sjúkdóminn, uppskurð og jafnvel dauða var orðin svo mögnuð að hún þorði hreinlega ekki að láta líta á meinið. Að endingu var sársaukinn orðinn svo mikill að hún var neydd til læknis. Sem betur fer var meinið ekki illkynja og Susan er jafnheil og áður. Hún varð að vonum glöð en segist enga skýringu geta gefið á hræðslunni. Reyndar hefur Susan lent í nokkr- um áföllum síðan hún varð sjón- varpstjama aðeins fimmtán ára gömul. Að vera táningastjarna gerði hana óörugga og taugaveiklaða. Um tvítugsaldurinn var hún illa haldin af lystarstoli og horaðist niður. „I hvert sinn sem ég leit í spegil sá ég bara fitubollu þótt í raun hafi ég verið nær dauða en lífi af hor,“ segir Susan Dey. Reynsla þessi setti mark sitt á hana en henni tókst að lokum að losna úr viðjum lystarstolsins. Fyrri eiginmaður Susan, Lenny Hershan, var 26 árum eldri en hún. Hjónabandið entist aðeins í fimm ár en þeim fæddist dóttir sem nú er tíu ára. Seinni eiginmaður hennar, Bern- ard Sofronski, er töluvert eldri en hún eða 54 ára. Hjónabandið er far- sælt og Bernard hefur reynst þessari viðkvæmu leikkonu afar vel eftir því sem hún segir sjálf. 21 Topp tiu 1. Three Fugitives 2. Roger Rabbit 3. Mississippi Burning 4. A Flsh Called Wanda 5. Fletch Lives ■ ■ r 6. Willow 7. Scrooged 8. Twins 9. Dead Pool 10. Ewoks Fjorar goðar um allan bæ 0 í Hafnarfirði f miðbænum f Smáíbúðahverfi f Breiðholti Reykjavfkurvegi 72 sími 53371 m eo Amarbakka 2 sfmi 29622 sfmi 76611 Laugavegi 118 Sogavegi 216 sfmi 687299 ER SMÁAUGLÝSINGA BLADID SIMINNER Gefum okkur tíma. í umferðinni. Leggum límanlega af stað! 694100 PFLUGBJORGUNARSVEITIN | ■ Reykjavífl Þaðgerasér ekkiallirgrein fyrirþví, hvad þaðerþýðingar- mikið fyrir heils- unaaðlátasér ekki verða kah. Islenska ullin er mjög góð og er betri en alit annað, sérstaklega í miklum kulda og vosbúð. En í dag ferðumst við á milli heimilis og vinnustaðar í bilum og förum frá hlýjum heimilum okkar á hlýja vinnustaði. Þessar stuttu ferðir geta verió ansi kaldar og jafnvel örlagarikar ef við verjum okkur ekki fyrir kuldanum. Hér kemur silkið sem lausnin. Silkið er mjög hlýtt en aldrei óþægilega hlýtt; |oað bókstaflega gælir við hörundið. Silkið er örþunnt og breytir því ekki útliti ykkar. Þið verðið áfram jafn grönn þótt þið klæðist því sem vöm gegn kulda. Því er haldið fram í indverskum, kínverskum og fræðum annarra Austurianda að silkið vemdi likamann i fleiri en einum skilningi. PÓSTKRÖFUSALA - SMASALA - HEILDSALA. S 10263. LAUGAVEGI25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.