Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989. Sviðsljós I Fyrstu jól Michöiu litlu. Janni Spies segir að sú stutta sé besta gjöfin. Jóla- bamið Michala Dóttir Janni Spies og Christian Kjær upplifir nú sín fyrstu jól, sex mánaöa gömul. Þegar sú stutta hlær sést í litlu hvítu tennumar og tveir spékoppar myndast í htlu kinnunum. Reyndar hefur Mic- hala braggast ágætlega og er nú þaö þung aö pabbi verður að halda á henni þegar dansað verð- ur kringum jólatréð. Fjölskyldan verður saman um jólin eins og áður. Janni á foreldr- a á lífi og tvö eldri hálfsystkini. Jólamaturinn er mjög hefðbund- inn, svínasteik eða önd og möndlugrautur í eftirrétt. Janni segist mest hlakka til þess að sjá svipinn á Michölu litlu þegar ljósin verða tendruð á jólat- rénu. Sjálfsagt verða gjafimar ekki skomar við nögl enda for- eldrarnir ekki á horleggjunum. En þrátt fyrir auðinn segir Janni að Michala sé besta gjöfin. Dennis og Meg Ryan ætla sér að ganga i hjónaband á næstunni. Meg Ryan og Dennis Quaid í hjónaband „Við emm kynþokkafyllsta par í heimi,“ sagði Dennis Quaid og hló við þegar hann sagði frá væntanlegu hjónabandi sínu og leikkonunnar Meg Ryan. Ekki er það svo galin full- yrðing því hann lenti í tíunda sæti á hsta yfir kynþokkafyhstu karlana og hún í sjötta sæti á sams konar hsta yfir konur. Hann segist verða fúll lendi hann ekki ofar á hstanum næst en bætir við aö þetta sé sagt í gríni. í ráun hafi hann aldrei skihð svona kosningu og skilji ekki hvaða tilgangi hún þjóni. Það hefur ekki ahtaf blásið byrlega fyrir Dennis. Árið 1975 flutti hann til Hohywood th þess að feta í fótspor stóra bróður, Randy. Fram að þessu hefur hann fengið léttvæg hlutverk í lélegum kvikmyndum. Fyrsti sigur hans á leikhstarferhnum er túlkunin á rokksöngvaranum Jerry Lee Lewis og þar þykir hann hafa náð góðum árangri. Þrátt fyrir allt viðurkenmr hann að ýmsir kostir fylgi því að verða þekktur. Fólk heilsi sér á götu og sendi og bréf frá áðdáendum fylli póstkassann á hveijum degi. „Ég þarf víst ekki aö kvarta,“ segir Dennis. „Ég er á framabraut, get ein- beitt mér að uppáhaldstónlistinm og giftist brátt yndislegustu konu í heirni." Dennis Quaid er ánægður með þær móttökur sem myndin um Jerry Lee Lewis hefur fengið. Landinn í Grims- by íslenskir sjómeim, sem sigldu til Grimsby á stríðsárunum, komu oft við á hóteli þar sem hét Queens. Var þar jafnan drukkið stift. Einhveiju sinni kom maöur þangað inn og rakst hann þá á skipsfélaga sína er sátu þar að sumbh. Valt þá út úr honum þessi vísa: Hátt nú guhi hampað er, hugann sulhð lokkar. Hér er fullur flokkur her, flest allt drullusokkar. boði, Nisbet aö nafni, og safnaði hann nokkrum hópi áhangenda. Reyndi hann að telja fólki trú um að ef það fylgdi honum að trúmál- um myndi það ekki lenda í hel- víti eftir dauöann. Hagyröingur einn á staðnum, Kristján Jóhann að nafni, var eitt spurður að því, er hann sat að drykkju, hvar hann byggist við að lenda eftir dauöann, því ekki fylgdi hann Nisbet í trúmálum. Varpaöi hann þá fram þessari vísu: Ætli ég fari í eilíft bál? Að því sjálfsagt rekur. Það er bara sál og sál, sem hann Nisbet tekur. Finnur þú fimm breytingai? 34 „Ég vil lægri skatta og hærri laun.“ Nafn:......... Heimilisfang: Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessifimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri mynd- inni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimil- isfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sig- urvegara. 1. Elta stereoferðatæki með tvöföldu segulbandi að verð- mæti kr. 8.900,- 1. Elta útvarpsklukka að verðmæti 3.500,- Vinningarnir eru úr Opus, Skipholti 7, Reykjavík. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 34 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Sigurvegarar í þrítugustu og annari getraun reyndust vera: Daníel Williamsson, Garð- senda 9,108 Reykjavík. Sigurður Fr. Sigurðsson,Hof- görðum20,170 Seltjarnarnesi. Vinningarnir verða sendir heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.