Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1927, Qupperneq 67
69 honum í stefnu á Hvítasker, norðan-til við bátaleiðina, ef farið er fyrir ofan Hvítasker, er steinn, sem heitir Sturlaugur (83), kendur við Sturlaug Einarsson í Rauðseyjum. Útnorður-af Urðarhólma er lítil flaga; hún heitir Herdisarflaga (84), og austur-af henni Herdísar- flögustöng (85). Milli Urðarhólma og Herdísarflögu heitir Suðuráll (86). í honum er steinn kallaður Alsteinn (87). Norðvestur-af Her- dísarflögu er Suður-Flatey (88). Sundið milli þeirra heitir Vesturáll (89). Vestur-af Suður-Flatey er Vestur-Flatey (90). Útsuður-af Flateyj- unum er hár hólmi, sem heitir Gathólmi (91). Dálítinn spöl vestur-af honum er Hvanney (92). Landsuður-af henni eru Hvanneyjarsker (93). Útnorður-af Hvanney í stefnu á Bíldsey eru tvö sker, sem heita Svörtusker (94). Norður-af Suður-Flatey er hár hólmi, sem heitir Grens- hólmi (95). Milli þeirra heitir Grenshólmavör (96). Norður-af honum er Vestur-Seley (97); hún nær norður að Treganesstraum (98). Sunnan- við hann er Straumflaga (99), hún er á móti Treganesstönginni. Vestur-af Seley er Einisey (100); það er há ey og mjótt sund á milli þeirra. Vestur-af Einisey er all-hár hólmi, er heitir Rúghólmi (101). Útaf honum er mikill skerjagarður með tveimur stöngum á. Þessi sker öll heita einu nafni Stangasker (102). Sund er á milli stanganna, sem heitir Stangasund (103). Frá nyrðri stönginni gengur langur skertangi í norður. Rjett við endann á honum er steinn, sem heitir Thorlacius (104), kendur við Árna sál. Thorlacius í Stykkishólmi. Austur-af Vestur-Seley er hár hólmi, sem heitir Bótarhólmi (105). Stórt rif er af Vestur-Seley austur í hólma, sem heitir Lambatangi (106). Suður-af honum eru þrír hólmar, kallaðir Nerlur (107). Landsuður-af þeim er all-hár steinn, kallaður Hákon (108). Suður-af honum, nær Yzteyjarflögu, er hvítleitt sker, kallað Mjelsker (109). Norður-af Trega- nesstönginni er hólmi, er heitir Grœnhólmi (110). Móti honum heitir tangi á Hrappsey Svartitangi (111). Þar norður-af er Stangarhólmi (112) og nokkru vestar hár hólmi, sem heitir Hundshaus (113). Norð- ur-af þeim er hár hólmi og heitir Vitaneshólmi (114). Þar norður-af við Skörðustraum er hár hólmi, er heitir Eyjagafl (115). Fyrir norðan Klakkeyjar eru tvær eyjar, tilheyrandi Hrappsey; hin syðri heitir Úrkelsey (7116), og svo Úrkelseyjarflaga (117), hin Grímsey (118); syðst á henni heitir Kriuból (119), en vestast á henni Undirlendi (120). Um hana miðja að vestanverðu er Gudduvik (121), en Grímseyjar- flaga (122) austast. — Jeg bjó 17 fyrstu árin af 20. öldinni í Hrapps- ey og þá voru þessi örnefni þar, og áður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.