Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 5

Skírnir - 01.04.1914, Side 5
Nokkur orð um þjóðtrú og þjóðsiði íslendinga. 11T og vönduðustu þjóðsagnasöfnum í heimi og kom út í tveim bindum 1862 —1864. Síðar liafa nokkur fleiri söfn verið gefln út til viðbótar. Sagnasöfnun þessi hefir haldið áfram meðal þjóðanna og heldur áfram enn í dag; hetir það orð- ið til þess, að vísindamönnum heflr orðið það ljóst, að í þessum þjóðsögnum og þjóðtrú er fólgin afar-mikil þýðing fyrir vísindalega þjóðafræði. Er það þegar orðin stórmikil vísindagreinað rekjaskyldleika þjóðsagnanna landa og þjóða í milli. Hafa íslenzkar þjóðsögur þannig verið raktar í stórri bók saman við þjóðsagnir annara þjóða í Norðurálf- unni og efni þeirra og einstök atriði rakin saraan (Ritters- haus: Die neuislándischen Volksmarchen, Halle 1902). Með þjóðsögunum hefir og verið dyggilega safnað allskonar hjátrú og hindurvitnum meðal þjóðanna. Sumt af slíku dóti stendur í samhandi við sagnir, en sumt eru að eins þjóðbundnar hjátrúarreglur og hleypidómar um ýmsa hluti, sem þjóðirnar hafa trúað á og treyst eins og nýju neti, og gera enn í dag. Má þar til telja ýmsa fyrir- boða og fyrirburði, víti og varúðir ýmsar, og má lesa ým- islegt af þeim fróðleik í safni Jóns Árnasonar. Þá eru og viða til með þjóðunum fjöldi þjóðkvæða og þjóðlaga, og hefir því öllu verið safnað grandgæfilega með öðrum þjóð- um. Meðal Islendinga hefir þjóðkvæðum ekki verið safn- að saman enn, nema þessum fáu, sem prentuð eru í þul- um og þjóðkvæðum Olafs Daviðssonar, en fjöldi þeirra liggur í handritum, og þarf ekki annað en líta í handrita- skrá bókmentafélagsins til þess að sjá, hvað margt er til af þeim kvæðum, sem kerlingarnar kunnu og sungu, þótt nú séu þau að gleymast. En þjóðlögunum hefir síra Bjarni Þorsteinsson á Siglufirði safnað með óþreytandi elju og dugnaði, svo að furða er, hvað einum manni hefir þar unnist, þótt litlar þakkir hafi hann fyrir hlotið, að minsta kosti margfalt minni en vert er. Þannig hefir þá verið talsvert unnið að því hér á landi að safna drögum til þeirrar mentagreinar, sem eg verð helzt að kalla þjóðmentir á íslenzku, og líkar mér þó nafnið ekki vel; Þjóðverjar kalla það Volkskunde og^
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.