Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 96
208 Dómnr Dr. V. G. nm „Hrannir11. í eignarfalli (sjá Noreen: Altisl. u. altnorw. Grammatik, 3. útg. § 385, 2). »Ýrviður« mun vera prentvilla. »Annað veif« særir ekki mitt eyra. Þá nefnir Dr. V. G. orð er hann telur dönskuslettur: »lak« er gamalt í málinu, »línlak« kemur t. d. fyrir í Ólafs sögu helga; »þanki«, hefir tíðkast hér á landi að minsta kosti síðan um og fyrir siðaskiftin, og Jónas Hallgrímsson hefir látið sór sæma að nota það; »sinni« er að líkindum jafngamalt og byzt eg við að lengi verði sagt »svo er margt sinnið sem skinnið«, »deyð« hafa Jón Arason, Hallgr. Pétursson, Matthías Jochumsson o. fl. o. fl. kveðið um; að »fanga« kemur fyrir þegar á 13. öld; uð »búa e-ð« þekkir hvert mannsbarn, t. d. búa skip, beð, öndvegi, hús, stofu, borð, ferð, mál. Yersta misþyrmingin þykir Dr. V. G. þó það, hvernig E. B. notar þáguföllin, en þá misþyrmingu hefir málið orðið að þola alt frá dögura Edduskáldanna, því þar má finna samskonar dæmi og þau sem Dr. V. G. vítir E. B. fyrir: Vanga stundum mjúkan mey mansöngs bagan vermir segir E. B. Kómu þér ógögn öll at hendi, þás bræðr þínum brjóst raufaðir, segir { Völsungakviðu. Og hví skyldi ekki mega segja: Þetta »er mór við hæfi« eins og »þetta hæfir mór« eða »þetta er mór hæfilegt« ? Um Grænlunds bygðir segir E. B.: Háðar engum fundust fyrst frónskum landnámsmanni. í Völsungakviðu hinni fornu stendur: Nú’s sagt mær hvaðan sakar gerðusk, hví vas á legi mór lítt steikt etit. Og í Vafþrúðnismálum segir um Njörð: ok varðat hann ásum alinn. Að »hníga e-m« í merkingunni að hníga fyrir einhverjum er og fornt mál: »eigi mon svá ramligr borgarveggr, at eigi mone falla þegar er hann veit Alexandrum nær koma, ok enir hæsto
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.