Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 64
176 Pereatið 1850. hlýða skipun hans að ganga í bindindisfélagið, og kennir það »óheppilegum félagsanda« meðal pilta. Rektor leggur það að endingu til, að kenslu sé hætt um stund, svo að piltar læri að skilja það, hverjir hafi rétt til að s k i p a f y r i r, og hverjir eigi að h 1 ý ð a, eða með öðrum orðum, hvort skólinn eigi að haldast við eða ekki. Samkvæmt þessu leggur hann og kennarar til: 1) að piltunum Arnljóti Olafssyni, Stefáni Péturssyni (Stephensen), Stefáni Thorsteinsen, Magnúsi Blöndal1 2), Steingrími Bjarnasyni (Thorsteinsson) og Magnúsi Jóns- syni frá Fellia), sé alveg vísað úr skóla; 2) að piltarnir Björn Pétursson3), Benidikt Gabriel4), Magnús Jónsson frá Víðimýri5), Þorvaldur Pétursson (Stephensen)6), Stefán Thorarensen7), Jón Jónsson frá Barði8), Þorvaldur Stefánsson (Stephensen)9) og Jón Bene- diktsson10) séu sviftir heimavist í skólanum; 3) að bæjarsveinunum Jóni Sveinssyni11), Magnúsi Hannessyni (Stephensen)12), Theodor Thorsteinsen13), Jóni Thorarensen, Lárusi Sveinbjörnsson, Stefáni Stephánssyni (Stephensen), Theodór Guðmundssyni14 og Magnúsi Magn- ússyni (Stephensen) verði bannað að koma upp í skóla, nema í skólatímunum; 4) að hinum öllum, auðvitað að Jóni Þorleifssyni og Jó- *) Umboðsmaðnr Þingeyrarklaustnrs f 1861. 2) Hann bætti síðan við lærdóm. 8) Hætti lika við lærdóm, var alþingismaður, og fór síðast til Ameríku og dó þar. *) Pór líka úr skóla. 6) Siðast prestur i Laufási f 1901. 6) Prestur á Torfastöðum f 1860. 7) Prestur á Kálfatjörn f 1892. 8) Prestur á Stað á Reykjanesi f 1907. e) Fór úr skóla, var lengi verzlunarstjóri í Reykjavík, fór til Ameriku og dó í Chicago. 10) Síðast prestur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd f 1901.* u) Málfræðingur og kennari f 1894. la) Stnd. jur. f i Khöfn 1856. ls) Prestaskólastúdent f 1860. 14) Frá Keldum, fór úr skóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.