Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 94
206 Dómur Dr. V. G. um „Hranniru. hvaSa eiginleikar þaö voru sem vöktu þessar tilfinningar hjá hon- um. Lesi menn t. d. vísurnar: »Svá skyldi goð gjalda«, »Lög- brigðir hefr lagða« og »Nýtr illsögull ýtir« og gái að hvernig hann titlar óvitii sína þar. »Hrygðin lá Ágli harðla á munni« skilur Dr. V. G. svo, að hon- um hafi verið gjarnt að tala um sorg sína, en það er rangt. Orðin þýða að réttu: »Hrygðin lá Agli harðlega, þ. e. þungt, á munni, og kemur það heim við það sem Egill kveður sjálfur í sorg sinni: »Mjök erum tregt tungu at hræra«. Mótsögnina sem Dr. V. G. þykist finna í »Hór er þróttur heil- ans æfður« og næstu vísum á eftir, í kvæðinu Svartiskóli, get eg ekki fundið. — Fjallstorðin unga með fegurð og unað fangmjúk og andhrein með lífsins munað býður þeim sjálfa sig að gjöf. Dr. V. G. kallar það »firrur« að velja íslandi þau orð sem eg hefi auðkent í vísunni. Fyrir skáldinu mun hafa vakað fjarlægu hæðanna milda mynd, svo mjúk eins og öldufaldur — eins og hann kemst að orði í kvæðinu um Egil. Annars held eg enginn hafi t. d. álasað Steingrími fyrir að tala um »hið milda, mjúka móðurjarðar skaut« í kvæðinu »Sveitasæla«, sem vissulega bendir á margvíslegan »lífsins munað« fyrir þann sem hefir nautn af öðru en mat og drykk. Kvöldsólin logar lárótt og hlý í logni á Brussels hæðum. Þetta er svo að skilja að sólin logar í lárótta stefnu að sjá, og er það rétt mál sem fáum mundi hugkvæmast að snúa út úr eins og Dr. V. G. hefir gert. Orðin um höfuðborg Spánar: Með forna heimsvaldsins úrætta arf býr hún öltur er geyma þess heilögu glóð munu allir skilja sem lesa þau með athygli. Þá finnur Dr. Y. G. að því að í rímunni só sumstaðar ófull- komið rím. Tilvitnanirnar sýna að skáldið hefir sumstaðar ekki ætlast til að þau orð er Dr. V. G. nefnir rímuðu saman, t. d. »eplin« og »aldin«. Hann hefir ekki kveðið þær vísur eins dýrt og hinar, og ætti hvert skáld að mega ráða því sjálft, hve dýrt það vill kveða. Sumstaðar veltur hinsvegar ríraið á því hvern fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.