Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 50
162 Kveðjur. „Meðan eg hélt i hönd á þér, hrundin eðalsteina, söguua alla sagði’ hún mér, sem þú hugðist leyna“. Á slíku hefir mörgum hitnað, að minsta kosti kveður Sigurður Breiðfjörð: „Þegar eg tók í hrunda hönd með hægu glingri, fanst mér þegar eg var yngri, eldur loga á hverjum fingri“. Sléttuböndin í »Lögréttu«, sem margir eru að spreyta> sig á að botna, hafa því eflaust rétt að mæla: „Hrundir yndis binda bönd bandi undir handa“. En skylt er að geta þess, að þeim getur orðið háit á því, að minsta kosti hefir skáldið litið svo á, sem kvað þessa vísu: „Haltu ekki í hönd mér, væna, hún er hvorki mjúk né fögur; hún er grein af villiviði, er vefst um mitti á fríðum konum“. Þessi erindi sýna það að skáldin vita vel að handa- bandið getur flutt boð frá sál til sálar. Og í bókmentun- um má, ef vel er leitað, finna nokkra staði, þar sem minst er á handabandið. Þó er það tiltölulega nýtt þar, og bendir það á, að mönnum verður það æ ljósara að eðli manns getur alt speglast í einni einustu athöfn. Síðasta skáldsagan, þar sem eg hefi séð minst á handabandið, er »Gestur eineygði« eftir Gunnar Gunnarsson. Þar segir á einum stað svo frá »Gesti« : »Hann fór að kveðja hvern fyrir sig. Hann hugsaði um leið: eg stel þessum hand- tökum, — öllum þessum hlýju handtökum. Ef þeir þektu mig — þá mundu þeir slá á hönd mér, hrækja á hönd mér. Hrækja í andlit mér og ef til vill grýta mig. Ætli þeir gerðu það?--------------Ætli þeir gerðu það nú? — — En eg steí þessurn handtökum af því eg v e r ð að fá þau. Bráðum er hönd mín köld. Og sál mín getur ekki fram- ar mætt neinni annari sál gegnum höndina. Getur ekki fundið til ástar hennar og saklausrar samúðar. Eg verð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.