Morgunblaðið - 15.10.2000, Page 5

Morgunblaðið - 15.10.2000, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 E 5 FJARSKIPTANET LANDSSÍMANS, STÖRF Á KERFISTÆKNIDEILD: Síminn leitar að starfsmönnum til að taka þátt í þróun/aðlögun farsímakerfa Símans í átt þriðju kynslóðar farsímakerfa, 3G. Sérfræðingur kerfisgögn GSM Sérfræðingur SMS kerfi (GSM System Expert) (SMS System Expert) Starfssvið: • Þróun/viðhald kerfisgagna farsímakerfis. • Áætlanagerð tengd þróun farsímakerfis. • Verkefnastjórnun/þarfagreining. • Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi vegna farsímakerfa. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði verk- eða tæknifræði, eða sambærileg menntun. • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileiki til að vinna í hópi. • Hæfileiki til að greina/leysa hátæknileg verkefni með íslenskum og erlendum sérfræðingum. Starfssvið: • Þróun/viðhald kerfisgagna SMS kerfis. • Áætlanagerð tengd þróun SMS kerfa. • Vöruþróun/verkefnastjórnun vegna SMS kerfa. • Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi vegna SMS kerfa. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði verk- eða tæknifræði eða sambærileg menntun. • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileiki til að vinna í hópi. • Hæfileiki til að greina/leysa hátæknileg verk- efni með ísl. og erlendum sérfræðingum. • Þekking á UNIX og VMS stýrikerfum er kostur. Sérfræðingur UM/VMS kerfi (UM/VMS System Expert) Starfssvið: • Þróun/viðhald kerfisgagna UM/VMS kerfis. • Áætlanagerð tengd þróun UM/VMS kerfa. • Vöruþróun/verkefnastjórnun vegna UM/VMS kerfa. • Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi vegna UM/VMS kerfa. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði verk- eða tæknifræði, eða sambærileg menntun. • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileiki til að vinna í hópi. • Hæfileiki til að greina/leysa hátæknileg verk- efni með ísl. og erlendum sérfræðingum. • Þekking á UNIX stýrikerfum er kostur. í boði er þægileg vinnuaðstaða og góð laun. Starfsþjálfun og menntun fer fram hér heima og erlendis. Starfsmönnum býðst að taka virkan þátt í alþjóðlegu samstarfi tengdu fjarskiptakerfum. Upplýsingar í síma 550 6470 frá kl. 14:00 -16:00 og í 892-6477 milli 9.00 -16:00 alla virka daga. Vinsamlegast sendið umsóknir til starfsmannaþjónustu, Landssímahúsinu v/Austurvöll, 150 Reykjavík fyrir 28. október nk. merktar viðeigandi störfum. Umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu Símans og í starfsmannaþjónustu. Farið er með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Síminn, eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins, er hlutafélag í samkeppni á markaði þar sem stöðugar nýjungar eru og verða aUsráðandi á komandi árum. Fyrirtækið stefnirað því að vera áfram ífararbroddi á sínu sviði. SIMINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.