Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 E 7 STRA Starfsráðningar ehf. hefur gengið til samstarfs við MRI Worldwide ráðningarstofuna, sem er stærsta ráðningar- fyrirtæki í heimi. Samningur þessi gerir STRA - MRI mögulegt að bjóða Islendingum áhugaverð störf á erlendum vettvangi sem og boðið íslenskum vinnuveitendum að leita að og finna bestu valkosti er bjóðast, hérlendis sem erlendis, við ráðningu í sérhæfðari störfhjá íslenskumfyrirtækjum. STRA ehf. MU WORLDWIDE r Ahugaverð tækifæri á erlendum vettvangi Noregur Sölustjóri Norðurlandadeildar hjá öflugu fyrirtæki, sem starfar á sviði viðskiptalausna. Staðsetning er í OSLÓ. Um er að ræða sjálfstætt starf á alþjóðaverttvangi. Ráðgjafi "Seiebel" hugbúnaðar hjá virtu hugbúnaðarfyrirtæki í Osló. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu eða reynslu af uppsetningu slíks búnaðar. Um verulega góða framtíðarmöguleika erað ræða fyrir hæfan starfsmann. Verkfræðingur / sérfræðingur hjá fjarskipta- og upplýsingatæknifyrirtæki, sem staðsett er sunnarlega í Noregi. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af eða þekkingu á ofangreindu sviði. Framkvæmdastjóri hjá ungu, en ört vaxandi sjávarútvegsfyrirtæki, sem staðsett er við suðurströnd Noregs. Reynsla og þekking á sviði sjávarútvegs sem og reynsla af rekstri og starfsmannahaldi er nauðsynleg. Hugbúnaðarfólk / sérfræðinga vantar til starfa m.a. hjá SIEMENS auk annarra leiðandi fyrirtækja ! Noregi. Um er að ræða störf við forritun, uppsetningu og ráðgjöf. Þekking á IT, Unix og NT-lausnum er nauðsynleg, en þekking og reynsla á sviðifjarskiptalausna eráhugaverð. Sölufulitrúa og sérfræðilega ráðgjafa vantar til starfa hjá SIEMENS. Ahersla er lögð á tæknimenntun auk þekkingar á sviði fjarskipta. Viðkomandi þurfa að hafa gott vald á ensku- og Norðurlandamálum. Hugbúnaðarsérfræðingur / Rafmagnsverk- eða tæknifræðingur hjá leiðandi hátæknifyrirtæki. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og reynslu af hugbúnaðargerð á sviði rafeinda, örtölva og/eða fjarskiptalausna. Matreiðslumeistarar hjá leiðandi hótelkeðju, sem starfar ! Noregi sem og víðar I Evrópu. Um er að ræða starf hjá hóteli, sem staðsett er sunnarlega í landinu. Þýskaland Framkvæmdastjóri alþjóðlegs fyrirtækis á sviði tækni- og hugbúnaðarlausna. Móðurfyrirtækið er staðsett! Bandaríkjunum, en rekur auk þess fjölda útibúa þar sem og ! Evrópu og Japan. Framleiðsla fyrirtækisins er notuð hjá leiðandi fyrirtækjum s.s. Ericsson, Compax, Motorola, Shell og BMW. Framkvæmdastjóri mun taka virkan þátt ! uppbyggingu, stefnumótun og markmiðasetningu Þýskalandsdeildarfyrirtækisins. Staðsetning verðurí Suður-Þýskalandi. Einungis koma til greina aðilar með marktæka reynslu og þekkingu á ofangreindu sviði. Viðkomandi þurfa einnig að hafa reynslu af rekstri og starfsmannahaldi. Hugbúnaðarsérfræðingar á sviði CTI-lausna hjá fyrirtækjum í Þýskalandi sem og ! Sviss. Um er að ræða störf er krefjast þekkingar og reynslu af ofangreindu sviði, en verulega góð laun eru !boði fyrir rétta aðila. STRÁ - MRI Guðný Harðardóttir, gudny@stra.is, Jóna Vigdís Kristinsdóttir, jona@stra.is og Pálína Björnsdóttir, palinab@stra.is veita nánari upplýsingar um þessitilteknu störf. Vinsamlega athugið að umsóknum / starfsferilsskrám þarf að skila inn á ensku. Viðkomandi þurfa að hafa góða kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli, en þýska er kostur. Áhersla er lögð á fagmennsku, starfsmetnað, vilja og áhuga til að læra auk sjálfstæðra vinnubragða, skipulagshæfileika og samstarfslipurðar. Allar fyrirspurnir sem og umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Skrifstofa STRÁ - MRI er opin alla virka daga frá kl. 10-16, en viðtalstímar eru frákl. 10-13. STRÁ - MRI Mörkinni 3 108 Reykjavík. Sími: 588-3031 Símbréfasendir: 588-3044 tölvupóstfang: stra@stra.is. n GARÐABÆR Deildarstjóri fjárhagsdeildar Bæjarbókari Deildarstjóri fjárhagsdeildar hefur umsjón og eftir- lit með daglegum rekstri deildarinnar þar sem fram fer merking og færsla fylgiskjala í samræmi við reglur um reikningsskil sveitarfélaga. Starfssvið • Undirbúningur við gerð fjárhagsáætlunar fyrir sveitarfélagið • Uppgjör og eftirlit með skattskilum sveitarfélagsins • Gera rekstrargreiningar fyrir stofnanir bæjarins og aðra þætti í rekstri bæjarfélagsins • Annast innra kostnaðareftirlit meo fjárreiðum bæjarsjóðs • Að annast undirbúning við gerð ársreiknings fyrir sveitarfélagið • Umsjón með tölvukerfi bæjarins og annast eftirlit með tölvubúnaði Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í viðskiptafræði eða sambærileg menntun • Reynsla og þekking á sviði bókhalds, skattamála, tölvumála • Þekking á málefnum sveitarfélaga • Reynsla af stjórnunarstörfum • Skipulagshæfileikar Nánari upplýsingar: Hilmar Garðar Hjaitason (hilmar@mannafl.is) hjá Mannafli og Guðjón Erling Friðriksson, bæjarritari í síma 525 8500 Vinsamlegast sendið umsóknir til Mannafls fyrir 27. október n.k. merktar: „Deiidarstjóri fjárhagsdeildar“ Marmafl rAdningar og ráðgjof Ráðningarstofur Gallup og Ráðgarðs sameinast í Mannafli Fuaigerði 5-108 Reykjavík • Sfmi: 533 1800 • mannafl.is • mannaft@mannafl.is GALLUP RÁÐGAKÐUR Bi J tækniskólg Islands The loelandic CoUege Of Engineering and Technology Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 577 1400, bréfsími 577 1401 auglýsir laust til umsóknar starf á reiknistofu Tækniskóli íslands er fagháskóli á sviði tækni-, rekstrar- og heilbrigðisgreina og starfrækir sér- hæft aðfararnám. Reiknistofa er samheiti yfir tölvu- og upplýsingakerfi skólans sem telur nærri 700 nemendur og um 50 fasta starfsmenn. Starfið felst meðal annars í uppsetningu og eftirliti með vélbúnaði og hugbúnaði og þjón- ustu við notendur. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi og hafa til að bera samstarfshæfni og þjónustulip- urð. Viðkomandi starfsmaður þarf að hafa þekkingu á Windows, Novell og Unix umhverfi. Um er að ræða fullt starf. Um laun og önnur starfskjör fer eftir kjara- samningum hlutaðeigandi stéttarfélags, annað hvort Félagstækniskólakennara eða Starfs- mannafélags ríkisstofnana, við fjármálaráð- herra f.h. ríkissjóðs. Að öðru jöfnu raðast starfið í launaramma B. Einnig fer eftir lögum nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Miðað er við upphaf ráðningar 1. jan- úar 2001 eða fyrr eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingimar Jónsson reiknistofustjóri í síma 577 1400. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist undirrituðum fyrir 1. nóvember nk. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendur boðaðirtil viðtals. Rektor Tækniskóla íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.