Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 E 11 Almenna verkfrædlstofan hf. Vélaverkfræðingar Véltæknifræðingar Tækniteiknarar Almenna verkfræðistofan hf. óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Vélaverkfræðing eða véltæknifræðing til starfa við almenn vélaverkfræðistörf, en að- allega málm- og vélhlutahönnun. Æskilegt er að viðkomandi hafi 2-3 ára starfsreynslu. Tækniteiknara Viðkomandi þarf að hafa gott vald á AutoCad, tölvum almennt og vera opinn fyrir nýjungum. Æskilegt er að viðkomandi hafi stúdentspróf og/eða einhverja reynslu við störf sem tæknit- eiknari. Áhersla er lögð á faglega þekkingu, tölvukunn- áttu og hæfni í mannlegum samskiptum. Á Almennu verkfræðistofunni starfa 55 manns að meðtöldu starfsfólki í útibúum á Akranesi og í Reykjanesbæ. Fyrirtækið er í eigin húsnæði í Fellsmúla 26 og er mjög vel búið tækjum og hugbúnaði. Almenna verkfræðistofan hf., Fellsmúla 26, 108 Reykjavík, sími 580 8100. HAFNARFIRÐI Lyflækningadeild Hjúkrunarfræðingar EJS er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði upplýsingatækni. Vegna aukinna verkefna leitum við að metnaðarfullum og hæfum einstaklingum í spennandi störf. Ef þú hefur: + háskólamenntun og/eða reynslu af forritun (Java og C++) + áhuga á nýjungum + hæfni til að starfa I hóp + hæfhi til að starfa sjálfstætt + öguð og skipulögð vinnubrögð Nánari upplýsingar fást hjá Páli Freysteinssyni |p Umsóknum skal skilað til Völku Jónsdóttur |valka®ejs.is). Öllum umsóknum verður svarað. Bjóðum við þér: + að taka þátt f nýjum og spennandi verkefnum + góð laun + tækifæri til endurmenntunar + sve igjanlegan vinnutima + jákvætt og gefandi andrúmsloft + frábæra liðsmenn til að starfa með Sejs.is) og Guðmundi Gunnlaugssyni (gkg®ejs.is). 1ð er með allar fyrirspumir og umsóknir sem trúnaðarmál. EJS vinnur samkvæmt ISO 900 1 vottuðu gæðakerfl + EJS hf. + S63 3000 + www.ejs.is + Grensásvegi 10 + 108 Reykjavfk Störf hjá^------------- —Leikskólum Reykjavíkur / LeikskóLakennarar og starfsmenn með aðra menntun og/eða reynslu óskast til starfa við eftirtalda leikskóla: LeikskóLann Laufásborg við Laufásveg Upplýsingar veitir Sólrún Ólafsdóttir leikskólastjóri í síma 551-7219 0 Leikskólann Leikgarð við Eggertsgötu Upplýsingar veitir Sólveig Siguijónsdóttir teikskólastjóri í síma 551-9619 Leikskólann Ægisborg við Ægisiðu * Upplýsingar veitir Sigrún Kristin Guðmundsdóttir leikskólastjóri í síma 551-4810 Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavikur og á vefsvæði, www.leikskolar.is. ■W' J rLei Leikskólar Reykjavíkur Pípulagnir Óskum eftir vönum pípulagningamönn um í góð verkefni. Hærri mælingatala. Bunustokkur ehf. Akralind 5, Kópavogi, símar 544 5353/897 5027/893 1413. Starfsfólk Vegna mikilla vinsælda þurfum viö að bæta við okkur starfsfólki í allar stöður. Tekið verður á móti umsóknum mánudag og þriðjudag milli kl. 16 og 18 á staðnum. Þökkum góðar viðtökur. Starfsfólk Astro Laus er staða hjúkrunarfræðings á lyflækninga- deild spítalans sem fyrst eða eftir nánara sam- komulagi. Starfshlutfall samkomulag. Á deildinni fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi, með áherslu á meltingarsjúkdóma. Deildin sinnir bráðaþjónustu fyrir Flafnarfjörð og nágrenni. í boði eru áhugaverð störf, sem eru í stöðugri þróun hvað varðar framför og rannsóknir í hjúkrun. Komdu gjarnan í heimsókn til okkar og við segjum þér nánarfrá starfseminni og vaktafyr- irkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Birna Steingrímsdótt- ir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 555 0000, eða Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 555 0000. Sjúkraliðar Laus er staða sjúkraliða við lyflækningadeild spítalans, 1. desember, eða eftir nánara sam- komulagi. Starfshlutfall samlomulag. Nánari upplýsingar veitir Birna Steingrímsdótt- ir hjúkrunardeildarstjóri í síma 555 0000 eða Gunnhildur Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri í síma 555 0000. KÓPAVOGSBÆR FRÁ HJALLASKÓLA Umsjónarkennari óskast í fullt starf á unglingastigi. Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræði, íslenska og samfélagsfræði. Launakjör skv. kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefa Stella Guðmundsdóttir skóla- stjóri i síma 554 2033 eða 852 4322 og Vigfús Hallgrimsson aðstoðarskólastjóri í sima 554 2033. Starfsmannastjóri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.