Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 20
20 E SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ KÓPAVOGSBÆR Frá Kársnes- og Þinghólsskóla Okkur vantar smíðakennara eða leiðbeinanda strax vegna forfalla. Um er að ræða 30-33 kennslustundir á viku, a.m.k. fram að jólum. í hverjum hópi eru 10 til 13 nemendur. Launakjör skv kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga, eða Starfsmannafélags Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefa skólastjórnendur: Kársnesskóla í síma 554 1567 Þinghólsskóla í síma 554 2250 Starfsmannastjóri ö Héraðsnefhd Þingeyinga KetíUbraut 22 • Pósthólf71 • 640 Húwvflc Félags- og skólaþjónusta Þingeyinga Sérkennsluráðgjafi óskast Félags- og skólaþjónusta Þingeyinga á Húsavík óskar að ráða sérkennsluráðgjafa til starfa sem fyrst í tímabundna afleysingu. Um getur verið að ræða 50—100% starf í þrjá til sex mánuði. Sérkennsluráðgjafi veitir leik- og grunnskólum á starfssvæði Félags- og skólaþjónustunnar almenna ráðgjöf um sérkennslumálefni og fylgist með skipulagi, framkvæmd og þróun þeirra mála. Hann aðstoðar við greiningu námsþarfa einstakra nemenda og mat á mögu- legum úrræðum innan skóla sem utan. Einnig annast sérkennsluráðgjafi lestrar- og stærð- fræðigreiningar. Upplýsingar gefur Þuríður Sigurðardóttir, for- stöðumaður á Félags- og skólaþjónustu Þing- eyinga, í síma 464 1430. Baader ísland ehf. Renniverkstæði óskar eftir rennismið eða áhugasömum manni. í boði er framtíðarstarf á framleiðslu og við- gerðardeild. Starfsumhverfi: Tæknilega vel búið verkstæði með nýlegum C-N-C stýrðum vélum. Björt og hreinleg vinnuadstaða. Áhugaverð, nákvæm og krefjandi verkefni. Upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum. Gæðablóð Vantar góða manneskju til að gæta Eyrúnar minnar, sem er 11/2 árs pestargemlingur, þá daga sem hún er lasin greyið og getur ekki farið til dagmömmunnar — en mamma verður að vinna. Þetta yrði óreglulega og fyrirvaralítið. Sama barn vantar dagmömmu frá áramótum eða fyrr. Sama móðir kallar eftir úrræðum fyrir vinnandi fólk í sömu stöðu. Ólína Friðriksdóttir, Kambsvegi 20,104 Rvík, hs. 553 9926, gsm 699 1994. Gjöfult verkefni - Stendur yfir í 3 mánuði. Leitum að tveimur öflugum einstaklingum sem njóta sín í mann- legum samskiptum. Viðtöl við stjórnendur allra stæðstu fyrirtækja höfuðborgarsvæðisins. Ekki skaðar að vera vel kynntur (þekktur) einstak- lingur. Gjöfult verkefni. Upplýsingar í síma 520 2009 milli kl. 13 og 15 mánudag og þriðjudag. Vinna á útivistarsvæði Okkur vantar starfsmenn við almenn störf við rekstur á útivistarsvæðinu Heiðmörk. Áhugasamir, hafið samband í síma 892 3563 eða á netfanginu vignir@mi.is. Kaffiþjónn eða afgreiðslufólk í konditori óskast til starfa sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins merkt „Konditor" fyrir 18. október. Nemi óskast á hárgreiðslustofuna Zsa Zsa, Hamraborg 7. Upplýsingar í síma 554 1500. HÁRGREÐSLUSTOFA • HAMRABORG 7 ■ SÍMl 554 1500 Dagmar Agnarsdóttir • Linda Aðolgeirsdóttir AUGLÝSIN Salon Ritz Snyrtifræðingur/fótagerðarfræðingur óskast til starfa sem allra fyrst. Áhugasamar sendið inn umsókn ásamt upplýs- ingum um fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. október merkta: „SR — 10225". Au pair — Þýskaland Au pair óskast til Frankfurt í Þýskalandi til að Upplýsingar gefnar í síma 0049 6953 053 618 Verður að geta byrjað sem fyrst. wap.radning.is Járniðnaðarmenn óskasttil framtíðarstarfa. Fjölbreytt verkefni í nýsmíði mannvirkja o.fl. Góður starfsandi. Áhugas. hafi samb. við Jón Þór í s. 565 7390. ATVIIMIMA ÓSKAST *m... ...................... Fasteignasala Óska eftir sölustarfi á fasteignasölu á höfuðborgarsvæðinu. Hef mikla reynslu af sölu- og markaðsmálum. Til greina kemur að kaupa hlut í fasteignasölu. Umsóknir sendist til augldeildar Mbl. fyrir 21. október, merktar: „Fasteign — 2000". Húseigendur — byggingaaðilar Byggingameistari með þrjá smiði getur bætt við sig verkefnum Upplýsingar gefur Guðmundur í s. 899 9825. Vantar vinnu 22 ára stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 8-14 eða 8-16. Allt kemur til greina. Áhugasamir hringi í síma 691 0206. e a ATVINNUHÚSNÆBI Eftirtalið atvinnuhúsnæði er laust til leigu: • Ármúli, ca 60 fm vandað skrifstofuhúsnæði í virðulegu húsi. • Ca 20 fm vandað skrifstofuhúsnæði í virðu- legu húsi. • Ca 380 fm lagerhúsnæði í Fákafeni. Mikil lofthæð. Upplýsingar í síma 894 3121. Leiguþing ehf. Til leigu! Verslunar- og skrifstofuhúsnæði Til leigu eru tvær jarðhæðir (2 x 435 m2) við efri og neðri götu að Stórhöfða 25, næg bíla- stæði, góð sameign með lyftu. Tilbúið um nk. áramót. Upplýsingar hjá Verkefni ehf. Sími 863 1911. Lagerhúsnæði Til leigu er mjög gott 354 fm lagerhúsnæði í Mjóddinni. Góð aðkoma og innkeyrsludyr (3 m). Lofthæð 4 m. Húsnæðið er með góðri loft- ræstingu og vatnsslökkvikerfi. Laust nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Konráð í síma 897 6963. Laugavegur 55 fm verslunarhúsnæði á miðjum Laugavegi til leigu frá 1. nóvember. Upplýsingar síma 864 4040. Til sölu — 160 m2 verslunar-, þjónustu- eða veitingahús- næði á Suðurlandsbraut. Mikil lofthæð. Góð staðsetning. Upplýsingar í síma 896 3318. Skrifstofuhúsnæði í miðbænum (Hafnarhvoll) Til leigu frá 1. nóvember nk. samiiggjandi skrifstofuherbergi, alls 50 fm. Lyfta. Tölvulagnir. Parket. Upplýsingar í síma 696 9099. Skrifstofuhúsnæði 54 fm Til sölu er skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við Ár- múla, sem skiptist í eitt skrifstofuherbergi og stóra afgreiðslu. Verður það laust 31. desember nk. Söluverð er kr. 4.690.000. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 515 5500. ÓSKAST KEYPT Trésmíðavélar óskast Kílvél og stór bandsög óskast. Hafið samband við Meistaraefni ehf, timbursölu í síma 577 1770

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.