Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 22
.22 E SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 ^mm—mmmmmmmmmm—mmmmmmmmmmmmmmmm^^—mmmmmmmmmmmmi^—mmmmmmm—mm MORGUNBLAÐIÐ STORESBN FASTEÍBNASALA Austurstræti 18 sími 55 - 1 2345 Tíl sölu þekkt veitingahús í eigin húsnæði Vorum að fá í sölu þekkt veitingahús, vel staðsett miðsvæðis í Reykjavík. Um er að ræða þekktan matsölu- og skemmtistað sem er í glæsilegu eigin húsnæði. Allar nán- ari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Jörð í Borgarfirði Til sölu jörðin Runnar, Reykholtsdal, Borgarfirði. Um er að ræða land, mann- virki og hlunnindi. Landstærð um 300 hektarar, þar af tún ca 15 ha. Gömul úti- hús. Tvö íbúðarhús, annað byggt 1943 en hitt byggt 1977, 124fm. Gufubað og heitur pottur. Veiðiréttindi í Reykjadalsá og nægt heitt vatn. Óskað er eftir tilboðum í jörðina. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Ingi Tryggvason hdl., Borgarbraut 61, Borgarnesi. S. 437 1700, fars. 860 2181, fax 437 1017. Gott atvinnutækifæri Vegna sérstakra aðstæðna höfum við til sölu efnalaug og þvottahús á stórhöfuðborgarsvæð- ^ inu. Mjög góð viðskiptavild, góð velta og vax- andi fyrirtæki. Tækjakostur er öflugur og nýleg- ur. Þetta er traust og gott fyrirtæki sem hefur starfað um langt skeið og er staðsett við fjöl- farna götu. Starfsmenn eru 5—7. Einstætt tækifæri fyrir þá, sem vilja vinna í eig- in fyrirtæki í góðu starfsumhverfi. Allar nánari upplýsingar gefur ísak. Fastelgnaþing, Kringlunni 6—12, stóri turn, 5. hæð, símar 800 600 og 897 4868. Opið frá kl. 11.00—16.00 laugardag. 771 sölu F snyrti-, nudd- og naglastofa Falleg stofa á frábærum stað. Vel búin tækjum með góð merki. Góð velta og viðskiptavild. Nánari upplýsingar fást í síma 893 6337 eða 896 3501. Ódýrt tækifæri Veitingastaður í fullum rekstri á höfuðborgar- svæðinu til sölu. Vel tækjum búið eldhús, vandað og öflugt mynd- og hljóðkerfi, tveir *salir fyrir samtals 250 gesti. Tilvalin aðstaða fyrir veisluþjónustu og stærri uppákomur s.s. árshátíðir og dansleiki. Góður tími framundan. Afhending fljótlega af sérstökum ástæðum. Listhafnedur leggi inn nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „T — 10224". Fasteignasalan Byggð Viðskiptatækifæri Til sölu fyrirtæki sem er í fullum rekstri í versl- un og þjónustu og í eigin húsnæði. ,Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu Fasteignasölunnar Byggðar, Strandgötu 29, símar 462 1744 og 462 1820 Framköllunarvélar MINILAB Noritsu 1202 kóperingavél (printer) og Koak minilab S 25 filmuframköllunarvél til *3Ölu. Upplýsingar í s. 561 1502 og 896 4109. Trésmíðavélar Til sölu eru vélar og verkfæri á litlu trésmíða- verkstæði sem er að hætta. Einnig álvinnupallar og 20 feta gámur. Upplýsingar gefnar í síma 553 2545 og á staðn- um í Tranavogi 5. Myndverk Til sölu 4 myndir eftir Alfreð Flóka. Uppl. í s. 588 3207 og 896 1580. Til sölu Til sölu heildverslun/verslun með góð vöru- merki. Söluverð er 4—5 millj. plús lager. Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Verslun". ÞJÓNUSTA Vélaviðgerðir - Járnsmíði Tökum að okkur viðgerðir og viðhald á öllum tækjum sem drifin eru af minni mótorum svo sem dælur, rafstöðvar, steinsagir o.fl. Tökum einnig að okkur ýmsa járnsmíðavinnu t.d. handrið o.fl. Gerum við gamalt og smíðum nýtt. Vélaverkstæði J.G Dalvegi 26, 200 Kópavogi s. 554 0661, 897 4996. RRFLflGNIR íNYBYGGINGflR ó Stór-Reykjavíkursvæðinu Tímavinna eða tilboð Rafmagnsverkstæði BIRGIS ehf. SÍmi: 893-1986 Löggiltur rafverktaki TILBOÐ / ÚTBOÐ Tillaga að deiliskipulagi fyrir Byggðasafnið að Skógum, A-Eyjafjallahreppi Hreppsnefnd Austur-Eyjafjallahrepps auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir Byggða- safnið að Skógum samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan nærtil næsta umhverfis núverandi safnhúsa. í tillögunni er meðal annars gert ráð fyrir bygg- ingarreit fyrir allt að 2000 m2 sýningarhús, svæði fyrir aðflutt hús og nýrri aðkomu að safninu. Deiliskipulagstillagan verðurtil sýnis á skrif- stofu Austur-Eyjafjallahrepps að Fossbúð, Skógum, og á Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 18. október nk. til og með miðvikudagsins 15. nóvember 2000. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillöguna. Fresturtil þess að skila inn athugasemdum rennur út miðvikudaginn 29. nóvember 2000. Skila skal skriflegum at- hugasemdum til skipulags- og byggingarfull- trúa á skrifstofu BVT ehf., Austurvegi 15, 870 Vík. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillög- una fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni. Skipulags- og byggingarfulltrúi Austur-Eyjafjallahrepps Húsfélagið á Skúlagötu 17, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í eftirfarandi: 1. Daglega ræstingu á sameign innanhúss. 2. Þrif utandyra — utanhússklæðning, gluggar og rúður. 3. Umsjón með garði og beðum. 4. Snjómokstur. 5. Hreinsun gangstétta og bílaplans. Allar nánari upplýsingar veitir Karl F. Garðars- son, formaður hússtjórnar, í síma 5600 500 á skrifstofutíma eða Franz Jezorski í síma 893 4284. Tilboð afhendist sömu aðilum. UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings eróskað eftirtilboðum íviðhald loftræstikerfa í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 1.000. Opnun tilboða: 1. nóvember 2000, kl. 11:00 á sama stað. BGD 128/0 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í grasslátt við stofnbrautir og snjóhreinsun gönguleiða í Reykjavík. Verkið nefnist: Grassláttur við stofnbrautir og snjóhreinsun gönguleiða 2001-2004. Helstu magntölur hvers árs eru: • Stærð sláttusvæðis um 80 hektarar. • Lengd gönguleiða sem skal snjóhreinsa um 100 km. Lokaskiladagur verksins er 31. desember 2004. Útboð þetta er auglýst í útboðsbanka EES- svæðisins. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 5. desember 2000, kl. 11:00 á sama stað. GAT 130/0 I I I I I I I I F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík og Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboð- um í eftirfarandi verk: Njarðargata — Sturlu- gata, gatnagerð og lagnir. Helstu magntölur eru: Gröftur: 7.000 m3 Fylling: 10.500 m3 Niðurföll: 27 stk Maiarslitlag: 1.900 m2 Púkkmulningur: 5.400 m2 Verkinu skal lokið fyrir 1. október 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 17. október 2000 gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Opnun tilboða: 24. október 2000, kl. 14:00 á sama stað. GAT 131/0 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Fossvogsdalur — Vesturhluti, regnvatns- lögn. Helstu magntölur eru: Gröftur á lausu efni: 7.000 m3 Losun klappar: 1.000 m3 Grúsarfyllingar: 2.500 m3 Lagning 600 - 900 mm röra: 840 m Staðsteyptir brunnar: 7 stk. Verkinu skal að fullu lokið 15. maí 2001. I Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 17. október 2000 gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Opnun tilboða: 26. október 2000, kl. 11:00 á sama stað. GAT 132/0 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykajvík - Sími 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: isr@rhus.rvk.is I I ÚT B 0 Ð »> Bifreið búin gegnumlýsingartæki (Mobile X-Ray Inspection System) Útboð nr. 12565 Ríkiskaup, fyrir hönd Tollstjórans í Reykjavík, óskar eftirtilboðum í bifreið búna gegnumlýs- ingartæki til notkunar við toileftirlít víðsvegar um landið. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað hinn 28. nóv- ember 2000 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. ‘iBf RÍKISKAUP Ú tb o ð skil a á r a n g r i! Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.