Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 10
10 E SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ T Ö L V U dreifing Er þinn tími kominn? Tölvudreifing hf. óskar eftir drífandi og metnaöarfullum einstaklingum til starfa. Tölvudreifing hf. sérhæfir sig í þjónustu við seljendur tölvubúnaðar oa er heildsöludreifing á tölvubúnaði til endursöluaðila veigamesti þátturinn í starfseminni. Að auki framleioir Tölvudreifing tölvur, markaðssetur vörur tyrir hönd framleiðenda og skapar vettvang fyrir fræðslu, fyrir tækni- og sölufólk. Fyrirtækið er viðurkenndur dreifingaraðili tyrir marga þekktustu framleiðendur á þessu sviði s.s. Microsoft, Intel, Creative Labs og fleiri. í boði eru störf hiá framsæknu fyrirtæki í metnaðarfullu starfsumhverfi þar sem lifandi starfsandi ríkir. Sala/innkaup/tölvuíhlutir Starfssvið • Innkaup á tölvuíhlutum • Samskipti við birgja • Tilboðs og samningagerð • Ráðgjöf til viðskiptavina Hæfniskröfur • Reynsla af innkaupum æskileg • Góð tölvu- og enskukunnátta • Útsjónarsemi og rökhugsun • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Kappsemi og góðir samskiptahæfileikar Sölufulltrúi Starfssvið • Sala og kynning á vörum fyrirtækisins • Rátttaka í gerð markaðs- og söluáætlana • Eftirfylgni • Vöruumsjón Hæfniskröfur • Söluhæfileikar eða reynsla • Áhugi á tölvum og tölvutengdum vörum • Þekking á vefsmíði er kostur • Gott frumkvæði og metnaður til að ná árangri Sölufulltrúi hugbúnaðarleyfa Starfssvið • Umsjón með hugbúnaðarleyfasölu ásamt utanumhaldi Hæfniskröfur • Góð almenn tölvu- og enskukunnátta • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð • Samskiptalipurð og þjónustulund Verkefnastjóri stafrænnar dægradvalar Starfssvið • Yfirumsjón með afþreyingarsviði • Innkaupastjórnun • Samskipti við birgja og söluaðila • Gerð markaðs- og söiuáætlana • Markaðssetning og eftirfylgni Menntunar- og hæfniskröfur • Sérþekkinq oq/eða mikill áhugi á stafrænni dægradvöl • Viðskipta- eða rekstrarmenntun kostur • Haldgóð enskukunnátta • Frumkvæði, metnaður og árangursdrifni Nánari upplýsingar: Anna Hjartardóttir (anna@mannafl.is) Elfa Hrönn Guðmundsdóttir (elfa@mannafl.is) Vinsamlegast sendið umsóknir til Mannafls fyrir 22. október n.k. merktar: „Tölvudreifing" og viðeigandi starfi. a L Maimaíl rAðningar og rAdgjóf Ráöningarstofur Gallup og Ráðgarðs sameinast í Mannafii Furugerði 5-108 Reykjavík • Sími: 533 1800 • mannafl.is • mannafl@mannafl.is GAULUP RÁÐGARÐUR B r Sölustjóri Virt fyrirtæki í framleiðslu, inn- og útflutningi á matvöru óskar að ráða sölustjóra á innanlands- markaði. Starfssvið • Gerð markaðs- oa söluáætlana • Samskipti við auglýsingastofur • Sala og stjórnun sölumanna • Samningsgerðir Hæfniskröfur • Kunnátta í áætlanagerð • Reynsla af markaðs- og sölumálum • Þekking á matvælamarkaði æskileg • Kraftur og þjónustulund nauðsynleg Við leitum að söludrifnum einstaklingi og fyrir hann bjóðum við áhugavert og spennandi starf. Nánari upplýsingar: Magnús Haraldsson (magnus@mannafl.is) hjá Mannafli. Vinsamlegast sendið umsóknir til Mannafls fyrir 23. október n.k. merktar: „Sölustjóri á innanlandsmarkaði" Mannafl RÁDNINGAR og RADGJOF Ráðningarstofur Gallup og Ráðgarðs sameinast í Mannafli Furugerði 5 -108 Reykjavík • Sími: 533 1800 • mannafl.is • mannafi@mannafl.is GALLUP RÁDGARÐUR 0 Brunamálastjóri Umhverfisráðuneytið auglýsir hér með starf brunamálastjóra lausttil umsóknar. Brunamálastofnun starfarskv. lögum um bruna- varnir nr. 75, 2000. Brunamálastjóri skal hafa reynslu af stjórnun, hafa lokið háskólaprófi og hafa þekkingu á verksviði stofnunarinnar. Brunamálastjóri fer með daglega stjórn og rekstur stofnunarinnar og ræður starfsfólk hennar. Hann ber ábyrgð gagnvart ráðherra. Ný lög um brunavarnir og brunamál taka gildi 1. janúar 2001 og verða með þeim nokkrar breytingar á starfssviði stofnunarinnar og starfsumhverfi. Hjá Brunamálastofnun starfa nú 11 manns og verða verkefni Brunamála- stofnunar m.a. að hafa yfirumsjón með eld- varnaeftirliti og slökkvistarfi sveitarfélaga, að sjá um kynningar og fræðslustarf fyrir al- menning og slökkvilið og þá sem vinna að brunahönnun mannvirkja og að vera bygging- aryfirvöldum til ráðgjafar um eldvarnir mann- virkja og brunaöryggi vöru og að yfirfara brunahönnun mannvirkja. Launakjör eru skv. úrskurði kjaranefndar. Starfið veitist frá 1. janúar 2001 til 5 ára. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um starfsreynslu og menntun, skulu berast umhverfisráðuneytinu, Vonarstræti 4, 150 Reykjavík, eigi síðar en 30. október nk. Umsóknir, þar sem óskað er nafnleyndar, verða ekki teknartil greina. Umhverfisráðuneytinu, 9. október 2000. KÓPAV OGSBÆR Lausar stöður við leikskóla. Marbakki v/Marbakkabraut, sími: 564-1112 Stöður leikskólakennara. Heil staða og hlutastaða eftir hádegi. í starfinu er sérstök áhersla lögð á skapandi starf og skapandi hugsun barnanna í anda Reggio stefnunnar. Kópasteinn v/Hábraut, sími: 564-1565 Hlutastaða aðstoðarmanns í eldhúsi. Urðarhóll, nýbygging v/Kópavogsbraut, sími: 554-4333 Stöður leikskólakennara. Heilar stöður og hlutastöður. Urðarhól er heilsuskóli með sjálfstæðan fjárhag, sem tekur til starfa í nóvember. Dalur v/Funalind, sími: 554-5740 Stöður leikskólakennara. Heil staða og hlutastaða eftir hádegi. í starfinu er lögð áhersla á samskipti og hugtökin: virðing, ábyrgð og sjálfstæði. Upplýsingar gefa leikskólastjórar leikskólanna og leikskólafulltrúi í síma: 570-1600 Laun samkvæmt kjarasamningum launanefndar sveitarfélaga og Félags ísl. leikskólakennara eða Starfsmannafélags Kópavogs. Starfsmannastjóri Kranamenn Óskum eftir að ráða kranamenn til starfa á byggingarkrana. Starfsreynsla ekki skilyrði. Við aðstoðum menn til að afla réttinda ef þörf krefur. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Theódór í síma 892 5605, líka á kvöldin. Eykt ehf Byggingaverktakar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.