Morgunblaðið - 31.12.1999, Side 77

Morgunblaðið - 31.12.1999, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 31. ÐESEMBER' 1999 77 Brautskráning frá Flensborgarskólanum GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífílsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KL 1850- 20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesjaer 422-0500.___________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. bilanavakt___________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn- arfjarðar bilanavakt 565-2936 SOFN_________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar eru lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 5771111. ASMUNDARS AFN í SIGTÚNl: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21, fóst- ud.kl. 11-19, Iaugard.kl. 13-16._____ BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 9-21, fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557- 9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9-21, föst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270.________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfh og safhið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11—19, laugard. kl. 13-16. GRÁNDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst kl. 15-19. _______________ SELJASAFN, Hólmaseh 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap- ríl) kl. 13-17. BÓKASAFN SAMTAKANNA 78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 0-12 og íd. 13—16. Simi 563-1770. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19.____________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15- 19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LÍSTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið verður lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, FríkirHjuvegi. Sýningarsalir, kafíístofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- legakl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópai* geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 4624162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi.S. 567-9009.__________________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðmm tímum í síma 422- 7253.________________________________________ IDN AÐARSAFNIÐ Á AKUREYRl, DaLsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natmus- .is. _________________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677.___________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Upplís: 483-1165,483-1443.________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 4351490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl. 14-16 til 15. maí. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu- dagakl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept. Uppl. í síma 462 3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17. ORÐ DAGSINS_______________________________ Reykjavík sírai 551-0000. Akureyri s. 462-1840.____________________ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. . 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalameslaug opin mán. og fimmt kl. 11-15. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kL 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnuaaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffíhúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma. Sími 5757-800.____________________________ SORPA_____________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- Kynning á heilun KYNNINGAR- og heilunarkvöld verð- ur haldið í Lífssýn- arsalnum, Bolholti 4, mánudaginn 3. janúar, kl. 20. Þar mun Paul Welch, heilari og þerapisti, kynna námskeið sitt „2000 Alive“, sem haldið verður í Skálholti, Bisk- upstungum, dagana 7.-15. janúar. „Paul Welch hefur m.a. verið und- ir leiðsögn meistaranna Osho, Ravi, Kalindi, Gourasana og Lady Gayle. Aðgangseyrir er 500 kr. og boðið verður upp á léttar veitingar," segir í fréttatilkynningu. Leiðrétt Iðntæknistofnun stendur að Tækni- púlsinum í FRÉTT um veðrun á útveggjum Alþingishússins féll niður nafn Iðn- tæknistofnunar, en Rannsóknastofoun byggingariðnaðarins og Iðntækni- stofnun gefa sameiginlega út blaðið Tæknipúlsinn, sem fréttin var byggð á. BRAUTSKRÁNING stúdenta frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði fór fram 18. desember sl. Að þessu sinni voru brautskráðir 36 stúdent- ar frá skólanum, auk eins gesta- nemanda frá Verkmenntaskólanum á Akureyri. Árdís Kjartansdóttir og Lína Dögg Ástgeirsdóttir fengu viður- kenningar fyrir bestan árangur. Aukafrétta- tímar um áramótin í Utvarpinu Á GAMLÁRSKVÖLD og nýárs- nótt verða aukafréttatímar á báðum rásum Útvarpsins klukkan 22 og 23 vegna áramótanna. Þá verður einnig sérstakur fréttatími á nýársnótt þegar hálf klukkustund er liðin af nýja árinu, eða klukkan 00.30. Fréttatímai' á nýársnótt verða svo eins og venjulega á nóttunni í Út- varpinu, eða klukkan tvö, fimm og sex. Morgunfréttir verða svo eins og venjulega klukkan átta á báðum rás- um og síðan verða fréttir á Rás 2 klukkan tíu á nýársdagsmorgun. Fulltrúar 2000-nefndarinnar hafa aðsetur á Fréttastofu Útvarpsins á gamlársdag, nýársnótt og fram á sunnudag og fylgjast þaðan með þró- un mála. Þá verður fulltrúi Almanna- varnanefndar Reykjavíkur einnig á staðnum um áramótin með fjar- skiptabúnað til að tryggja samskipti við ýmsar lykilstofnanir og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. I fyrsta fréttatímanum á nýja árinu, klukkan hálf eitt um nóttina, verður væntan- lega hægt að greina frá ástandinu í orkugeiranum, fjármálakerfinu og símamálum hér á landi og svo enn frekar í fréttum klukkan tvö. í há- degisfréttum Útvarpsins á gamlárs- dag verður væntanlega hægt að greina frá ástandinu í þeim löndum þar sem áramótin eru um garð geng- in. Starfsmenn Ríkisútvarpsins hafa að undanförnu verið að yfirfara tæki og búnað vegna ársins 2000 og hefur þar verið unnið samkvæmt sérstakri áætlun sem sett var upp fyrr á árinu. Þar er bæði um að ræða búnað í Út- varpshúsinu og varaaflstöðvar og senda víða um land, þar á meðal nýju langbylgjusendana á Gufuskálum og Eiðum. Állur þessi búnaður á nú að vera yfirfarinn og tilbúinn fyrir árið 2000. Auk sérstakrar fréttavaktar, verða margir tæknimenn og aðrir starfsmenn Útvarpsins og Sjón- varpsins að störfum um áramótin til að grípa inn í ef eitthvað kynni að fara úrskeiðis. ----- Þreföld jólaumferð um síma- kerfi Tals TAL gaf 35 þúsund viðskiptavinum sínum í jólagjöf að hringja ókeypis sín á milli frá hádegi á aðfangadag til miðnættis á jóladag, segir í fréttatil- kynningu frá Tali. Ennfremur segir: „Umferð um GSM-kerfi Tals, vegna símtala „Tal í Tal“, þrefaldaðist þessa tvo daga. Símtölin lengdust einnig til muna. Þrátt fyrir þessa miklu aukningu í umferð stóðst símakerfi Tals álagið með mikilli prýði.“ Fleiri fengu verðlaun fyrir árangur í einstökum námsgreinum. Þá voru fjórir íþróttamenn heiðr- aðir fyrir frammistöðu sína í íþrótt- um, þau Egill Atlason, Hilda Guðný Svavai’sdóttir, Lára Hrund Bjarg- ardóttir og Þórður Gunnþórsson. Að auki voru þeir Jón Grétar Þórs- son og Stefán Sturla Gunnsteinsson heiðraðir fyrir árangur í stærð- EF upp kemur vandi í símkerfinu um áramót mun verða brugðist við því svo að koma megi neyðarbeiðn- um til lögreglu og slökkviliðs. Leigu- bílar verða staðsettir á ákveðnum stöðum samkvæmt meðfylgjandi lista. Þeir verða merktir með gulu blikkandi ljósi. Leigubílarnir verða í talstöðvasambandi við aðgerðastjórn almannavarna á svæðinu. Einnig er hægt að koma boðum til aðgerða- stjórnar almannavarna um lögreglu- og slökkvistöðvar. Ef nauðsynlegt verður talið að grípa til þessara að- gerða verður það kynnt rækilega í Ríkisútvarpinu á rás 1. Rétt er að taka fram að hér er eingöngu um varúðarráðstöfun að ræða, en mjög litlar líkur eru á að símkerfið bregð- ist. Aðeins verður sinnt beiðnum vegna neyðartilfella í gegnum þessa talstöðvarbíla. Staðsetningar talstöðvarbíla: Hagatorg, svæði 101, Verslunarmið- stöðin Glæsibæ, svæði 104, IKEA - Bónus v/Holtagarða, svæði 104, Pizza Hut v/ Bústaðaveg /Reykja- nesbraut svæði 108, Árbæjarkirkja, svæði 110, Seljakirkja, svæði 109, Breiðholtsskóli, svæði 109, Gylfaflöt, svæði 112, Borgarvegur/Spöng v/ Bónus, svæði 112, Hagkaup - Rúm- VEGNA fréttar um lokun Miðbæj- arathvarfs á gamlárskvöld hefur Fé- lagsþjónustan í Reykjavík sent Morgunblaðinu eftirfarandi: „Rekstur Miðbæjarathvarfsins er samstarfsverkefni Félagsþjónust- unnar, Iþrótta- og tómstundaráðs og Lögreglunnar í Reykjavík. Mark- miðið með starfrækslu Miðbæjarat- hvarfs er að vinna gegn óæskilegri útivist bama og unglinga í samræmi við barnaverndarlög og lögreglu- samþykkt Reykjavíkur. Að öllu jöfnu fer starfsemi í Miðbæjarat- fræðikeppni framhaldsskóla. Auk þess var veittur styrkur úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar. I ræðu sinni fjallaði skólameistari um það sem framundan er, sem tengist sérstaklega námskrármálum, tölvu- málum, húsnæðismálum og fleiri framfarasporum. Hann þakkaði starfsfólki skólans fyrir ötult starf á önninni. fatalagerinn v/Smáratorg, svæði 200. Þá er hægt að koma beiðnum á eft- irtalda staði: Kjós/Grjóteyri, Mos- fellsbæ/lögreglustöðin v/Þverholt, Seltjarnames/lögreglustöðin v/Eið- istorg, Reykjavík/lögreglustöðin í Tollhúsinu, Reykjavík/lögreglustöð- in v/Hverfisgötu, Reykjavík/lög- reglustöðin v/Völvufell, Reykjavík/ lögreglustöðin v/Hverafold, Reykja- vík/slökkvistöðin v/Skógarhlíð, Reykjavík/slökkvistöðin v/Tungu- hóls, Kjalarne^slökkvistöðin, Kópa- t vogur/lögreglustöðin v/Auðbrekku. Lýsteftir vitnum EKIÐ var á bláa Citroén-fólksbif- reið við Ránargötu 31, Reykjavík, þriðjudaginn 28. desember eftir kl. 10 um morguninn til kl. 22. Sá sem það gerði ók á brott án þess að til- kynna um óhappið. Ökumaður bifreiðarinnar sem olli tjóninu er beðinn að gefa sig fram við rannsóknardeild lögreglunnar í Reykjavík svo og þeir sem urðu vitni að óhappinu. hvarfinu fram á föstudagskvöldum og aðfaranótt laugardags. I ljósi reynslu undanfarinna ára varðandi nýtingu á athvarfinu á stór- hátíðum var tekin ákvörðun um að athvarfið yrði ekki starfrækt á gaml- ' árskvöld. Félagsþjónustan vill vekja athygli á því að bakvakt vegna barnavernd- armála er að sjálfsögðu starfrækt á gamlársdag sem og alla aðra daga ársins. Síminn á bakvakt vegna barnaverndarmála er 892 7821 og símboði 845 4493“ Kyrrðarstund í Hallgrímskirkju á nýársnótt BISKUP íslands mun leiða kyirðarstund í Hallgrímskirkju á nýársnótt og hefst hún kl. hálfeitt. Flutt verður tónlist og valdir ritn- ingarlestrar en sérstaklega beðið fyrir friði ó nýrri öld. Verður lögð áhersla á að stundin verði stund kyrrðar og friðar sem beinir sál- ar- og líkamssjónum til ljóssins og vonarinnar við aldahvörfin, segir í fréttatilkynningu frá Biskups- stofo. Þar segir einnig: „Má ætla að margir vilji mæta þessum ein- stæðu tímamótum í kyrrð og þögn í guðshúsi. Vitað er að slík- ar stundir verða í ýmsum kirkjum á nýársnótt þar sem að- stæður eru til en jafnframt verða guðsþjónustur í kirkjum lands- ins á gamlársdag og nýársdag, þar sem beðið verður sérstak- lega fyrir friði og sátt meðal Neyðarbeiðnir til lögreg’lu og slökkvi- liðs um áramötin Bakvakt vegna barnaverndarmála

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.