Morgunblaðið - 31.12.1999, Side 69

Morgunblaðið - 31.12.1999, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER1999 69 8 0 $ a O Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gæfuríks komandi árs. Þeim 10.240 einstaklingum sem fengið hafa störf í gegnum Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers (áður Ráðningarþjónusta Hagvangs) á öldinni sem senn er liðin þökkum við ánægjulegt samstarf. P O Ik ■# Starfsfólk Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers. WMáwHQU* 1r§ m Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is Landbúnaðarráðuneytið Laust starf kjötmatsformanns Starf kjötmatsformanns er lausttil umsóknar. Kjötmatsformaður starfar skv. lögum um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heil- brigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum nr. 96 frá 27. maí 1997. Verkefni kjötmatsformanns er að samræma mat og flokkun á sláturafurðum samkvæmt reglugerðum sem settar eru um þau efni. Landbúnaðarráðherra skipar í starfið til fimm ára í senn. Viðkomandi skal hafa háskóla- menntun og þekkingu á meðferð og gæðamati kjöts. Laun fara eftir kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Starfið er veitt frá og með 1. febrúar nk. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2000. Umsóknir skulu berast landbúnaðarráðuneyt- inu, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Sigþórs- son, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu. Landbúnaðarráðuneytinu, 29. desember 1999. MYLLUBAKKASKÓLI Tölvukennari óskast Tölvukennari óskast við Myllubakkaskóla í heila stöðu. í starfi hans fellst m.a. að kenna 23 stundir á viku auk umsjónar og eftirlits með tölvustofu. 1. Kennt er á IMac tölvur og fjölverkakerfið Claris Works 5 2. Internetfræðsla 3. Heimasíðugerð. Allar frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 421 1450 eða 421 1884. Starfsmaður óskast í umboðs- og heildverslun til ritara- og sölu- starfa. Enska og Norðurlandamál ásamttölvu- kunnáttu skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist í pósthólf 4034, 124 Reykja- vík, merkt: „Atvinnuumsókn", fyrir 10. janúar. Óskum landsmönnum farsældar á komandi öld. Þökkum vinnuveitendum og umsækjendum ánægjulegt samstarf á liðnum árum. STRÁi ehf. H3 starfsrAðningarI GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Möridnnl 3-108 RBykjavlk - slmi 588 3031 - bréfaslmi 588 3044 Hársnyrtisveinn Oskum eftir skemmtilegum og duglegum hár- snyrtisveini. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 552 2099 frá 9-18 eða 561 1033 eftir kl 18. Greifinn Hársnyrtistofa Hringbraut 119. Barnagæsla o.fl. Kaupmannahöfn Færeysk fjölskylda í Kaupmannahöfn óskar eftir góðri manneskju til að gæta Rune (3ja), sem er á leikskóla, og sinna léttum húsverkum. Við getum útvegað húsnæði. Hringið eða faxið til okkar í Færeyjum, sími 00298 371 446, fax 00298 372 446. I 7 Sölustjóri! Útgáfufyrirtæki óskar eftir sölustjóra til starfa frá og með fyrstu viku í janúar 2000. Góð laun og vinnuaðstaða í boði. Upplýsingar eru gefnar í síma 533 1500 á skrif- stofutíma mánudaginn 3. janúar. Blikksmiður - verkstjóri Blikksmiðja á höfuðborgarsvæðinu leitarað hæfum blikksmið í starf verkstjóra. Jafnframt er laust starf blikksmiðs og aðstoðarmanns. Áhugasamirsendi inn umsókn á augldeild Mbl. fyrir 7. janúar 2000, merkta: „Blikk — 9084". BILAR TIL SOLU Snjóbíll til sölu Til sölu M. Benz E 300 Turbo díesel Station, skráður 26.09.'97. Elegans. Sjálfskiptur. Hlaðinn aukahlutum. Ótollafgreiddur. Uppl. í Nýju bílahöllinni, sími 567 2277 eða 892 0005, heimasími 566 6236. Úrval af notuðum og nýjum trésmíðavélum til afgreiðslu strax Þykktarslípivélar SCM SANDYA 5 SCM SANDYA 10 Plötusagir SCM Si 350/SCM Sl 150 Fræsarar SCMT110 Dýlaborvélar SCM FM 29 Lamaborvélar GRASS/BLUM LOFTPRESSUR - SPÓNLÍMINGARPRESSUR FRAMDRIF - LAKKDÆLUR - SPÓNSAUMAVÉLAR Yfir 150 notaðar vélar fyrirliggjandi. WWWÉÍM,MM Hvaleyrarbraut 18—22, Hf., sími 565 5055, fax 565 5056. Hagglund BV 206 árg. 1992. Snjóbíllinn, 15 manna, tvískiptur með drifi á báðum húsum. Vélin er ný Benz 603, 6 cyl, diesel, 100 kw, sjálf- skipting. Oflug vökvastýrð snjótönn fylgir bíln- um og að auki ýmsir varahlutir og verkfæri. Upplýsingar hjá Jöklaferðum, Höfn í Horna- firði, s. 478 2668 og 478 1000. l

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.