Morgunblaðið - 31.12.1999, Síða 67

Morgunblaðið - 31.12.1999, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 67 Strax Holdings, Inc. var stofnað árið 1996. Fyrirtœkið selur farsíma, framleiðir og dreifir fylgihlutum fyrir farsíma. Starfsmenn Strax Holdings, Jnc. eru i dag 26 talsins. SPENNANDI TÆKIFÆRI Á ERLENDRI GRUNDU Strax Holdings, Inc. býður upp á spennandi atvinnutækifæri á erlendri grundu á nýrri öld. Fyrirtækið óskar eftir að ráða í fjórar stöður. í boði eru einstök tækifæri til að taka þátt í uppbyggingu fyrirtækis í alþjóðarekstri. Fjármálastjóri Strax • Miami Flórída Fjármálastjóri hefur aðetur á Miami Flórída. Starfið er m.a. fólgið í yfirumsjón með fjármálum fyrirtækisins og er viðkomandi ætlað að vinna náið með framkvæmdastjóra. Þróunarstjóri (Business development) Helstu verkefni eru að samhæfa og samræma starfssemi Strax, Inc. í Bandarikjunum, Asíu og Evrópu. Viðkomandi er ætlað að opna nýjar skrifstofur, fara á sýningar, sinna innra eftirliti og vinna náið með stjórn fyrirtækisins. Starfinu fylgja mikil ferðalög. Sölumaður - Miami Flórída og Hong Kong Sölumaður vinnur náið með framkvæmdastjóra, vinnur að uppbyggingu og stækkun fyrirtækisins og er mikið á ferðalögum að kynna og selja vörur Strax, Inc. Kostur er ef viðkomandi hefur kunnáttu í spænsku fyrir Miami skrifstofuna. Hæfniskröfur fyrir hvert starf felast í menntun og/eða reynslu á viðkomandi sviði og mjög góðrar enskukunnáttu. Aukin tungumál er kostur. Markhópur Strax Holdings, Inc. eru farsímaframleiðendur, netumsjónaraðilar, heildsalar og innflytjendur. í dag starfar fyrirtækið í Miami Flórída, Hong Kong og London Englandi. (Markaður Miami skrifstofunnar er Norður- og Suður-Ameríka en Hong Kong og London einbeita sér að Evrópu og Asíu). Á næstu tólf mánuðum er áætlunin að færa út kvíarnar og opna aðra skrifstofu í Evrópu og mögulega í Brasilíu. Fyrirtækið er stór hluthafi í Mobilestop.com sem sérhæfir sig í sölu farsímafylgihluta á internetinu. Á síðustu árum hefur sala fyrirtækisins aukist mjög og stefnir í milljarð fyrir árið 1999 upp frá 220 milljónum árið 1998. Nánari upplýsingar veita Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði Akureyri frá kl. 10-12 í síma 461 4440 og Klara B. Gunnlaugsdóttir hjá Ráðgarði Reykjavík frá kl. 10-12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs í Reykjavík fyrir 10. janúar n.k. merktar: „Strax Holdings, lnc.“ og viðeigandi starfi ingasvi Óskum að ráða forstöðumann upplýsingasviðs hjá stóru þjónustufyrirtæki. Starfssvið: • Rekstur, viðhald og þróun upplýsingakerfa fyrirtækisins. Um er að ræða m.a. notendaþjón- ustu, kerfisstjórn/netstjórn, forritun og viðhald. Umsjón með kerfisgreiningu, hönnun og eftir- fylgni. • Almenn umsjón með tæknibúnaði fyrirtækisins, s.s. sfmkerfi, Ijósritunarvélum og þess háttar. Framundan er mikil þróunarvinna hvað varðar samskipti við viðskiptamenn. Meðal annars er horft tif aðgangs viðskiptavina gegnum símkerfi og vef fyrirtækisins. Móta þarf samskipti við aðila utan fyrirtækisins. Einn starfsmaður er forstöðumanni til aðstoðar í daglegum rekstri. Meginhlutverk hans er aðstoð við notendur og dagleg verkefni. Hæfniskröfur og menntun: • Háskólamenntun eða sambærileg menntun á sviði tölvunarfræði og/eða verkfræði er skilyrði. • Gerðar eru kröfur um sjálfstæði í starfi, þjónustulund, færni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og hæfni til að vinna undir álagi. Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Forstöðumaður" fyrir 8. janúar nk. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Netfang: thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com PmŒWATeRHOUsEQoPERS I Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is GARÐABÆR Leikskólinn Lundaból í janúar 2000 stækkar leikskólinn Lundaból um eina deild og verður þriggja deilda leikskóli þar sem 60 böm dvelja samtímis. Þá vantar í eftirtalda stöður: -Leikskólakennara -Leikskólakennara í sérkennslu -Matráð -Aðstoð í eldhúsi. Leikskólinn er á frábæmm stað í nánum tengslum við náttúmna. í leikskólum Garðabæjar er verið að vinna að uppbyggingu gæðakerfis og með þróunarverkefni s.s. gerð skólanámskráa fyrir leikskóla og leikjaverkefnin Markvissa málörvun. Launakjör em samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Upplýsingar um starfið veitir leikskólastjóri Lísa-Lotta Reynis í síma: 565-6176. Leikskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið SKJÁREINN LEITAR AÐ FÓLKI í EFTIRFARANDI STÖÐUR Fréttamaður Fréttastofa SKJÁSEINS óskar að ráða fréttamann frá og með 1. janúar árið 2000. Viðkomandi þarf að vera á aldrinum 20 til 30 ára, hafa lokið stúdentsprófi og æskilegt að hún/hann hafi að baki nám eða reynslu í fjölmiðlum. Staðgóð þekking á þjóðfélagsmálum og góð framkoma nauðsynleg. Umsóknum skal skilað á skrifstofu SKJÁSEINS Skipholti 19, 2. hæð, merkt: til fréttastjóra eða á netfang: sigursteinn@s1 .is I i Grafískur hönnuður I Leitum að hönnuði sem getur unnið sjálfstætt og undir miklu álagi. Viðkomandi þarf að vera á aldrinum 20 til 30 ára og hafa reynslu af forritum á borð við: After Effects, PhotoShop, FreeHand og 3D Studió Max. Umsóknum skal skilað á skrifstofu SKJÁSEINS Skipholti 19, 2. hæð, merkt: til yfirhönnuðar eða á netfang: helgi@s1.is Nemar - nemar Myllan - Brauö hf. óskar eftir nema á samning í bakaraiðn. Ráðning miðast við 1. janúar 2000. Nánari upplýsingar í síma 510 2335 eða 893 3551. Starfsmannaþjónusta MB. „Au pair" — USA Ert þú 18 ára eða eldri og vilt upplifa öðruvísi ár erlendis? Hafðu samband við Ástu í síma 588 9792 og fáðu upplýsingar og meðmæli. Möguleiki á að hafa vinkonu með.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.