Morgunblaðið - 31.12.1999, Side 25

Morgunblaðið - 31.12.1999, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 25 1.- 7. mars 2000 í beinu leiguflugi EURQCAPD Tímamótaferð til upphafsins á 1000 ára afmæli kristnitöku. í fjörutíu aldir hafa pílagrímar og ferðamenn komið til ísrael og upplifað ævintýraferðina sem seint gleymist. Nú gefst ferðalöngum tækifæri til að kynnast nýtískulegu hátækniþjóðfélagi um leið og þeir feta í fótspor æfafornra persóna og áhrifavalda í mannkynssögunni úr Gamla og Nýja testamentinu. Ferðin í mars er einstakt tækifæri til að kynnast landinu helga á árinu 2000. Gist verður í Jerúsalem og farið þaðan í skoðunarferðir um einstæðar helgislóðir. Miojarðiu'hiu Tel . Ðauða haflð Jordanía Rauða hafið m Ék fMKST ■ Verö frá Skoðunarferðir a mann í tvibýli á hótel Dan Panorama MðSierCara 84.700 kr. á Jerúsalem Hilton m.v. aó ferðin sé greidd með Gullkorti Eurocard og ATLAS-ávísun notuð. Dan Panorama Gott fjögurra stjörnu hótel á besta stað i borginni. Örstutt á sögufræga staði í görtilu Jerúsalem. Á hótelinu er veitingastaður og bar. Rúmgóð herbergi með loftkælingu/hita, sjónvarpi, síma, hárþurrku, og öryggis- hólfi. Herbergjaþjónusta allan sólarhringinn. Jerusalem Hilton Glæsilegt fimm stjörnu hótel einnig á besta stað í borginni. Á hótelinu eru veitingastaðir, barir, kaffihús, setustofa og minjagripaverslanir. Utisundlaug með upphituðu vatni. Herbergin eru búin fallegum og þægilegum húsgögnum og eru með loftkælingu/hita, sjónvarpi, síma, smábar hárþurrku og öryggishólfi. Herbergjaþjónusta allan sólarhringinn. • Jerúsalem - Borgin helga Jerúsalem - nýi hlutinn - Bethlehem • Dauöahafið - Massada • Jeríkó - Jórdan og Galílea Jórdanía - Amman og Petra 2 nætur/3 dagar. ÆHrval-útsýn Lágmúla 4: sími 585 4000, grænt númer: 800 6300, Kringlan: sími 585 4070, Hafnarfirði: sfmi 565 2366, Keflavík: sími 4211353, Akureyri: sími 462 5000, Selfoss: sfmi 482 1666 - og hjá umboðsmönnum um land allt. www.urvalutsyn.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.