Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.09.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1997 B 3 NU eru bað síðustu sætin í sólina a Miðað við tvo fullorðna og tvö 11 börn soman í íbúð Verð frá kr. □ Bókunarstaða: 22. sept. 6 sæti laus - 6. okt. 5 sæti laus 22. september - 2 vikur--- ó.október -3 vikur 2 í íbúð Verð frá kr 58765 Miðað við tvo fullorðna í íbúð frá kr., 42565 í íbúð frá kr. 49900 Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslénsk fararstjórn ogallir flugv.skattar j’ j Á Benidorm eru allir gististaðir Ferðaskrifstofu Reykjavíkur staðsettir miðsvæðis eða við ströndina, í hjarta bæjarins - t.d. örstutt í hinn vinsæla GAMLA BÆ. D A Bf*EI |W| A Helgar- og vikuferðir í september og október ÖFtL&C W C LU Flogið föstudaga og þriðjudaga. Gisting á Citadines Helgarferð 2 í stúdíó, 4 nætur verð frá kr. 38~° Vikuferðir, 2 í stúdíó, verð fró kr. 4622° | Þriðjud.-föstud., 2 í stúdíó, 3 nætur frá kr. Innifalið: Flug, gisting og flugvallarskattar -STRANDBÆRINN - í sept. og okt. Gisting á Gran Sitges hótelinu Helgarferð 2 í stúdíó, 0Q650 Vikuferð 2 í herbergi kr. 48lso nætur verð frá kr. W J |nnjfolið: Flug, gisting, morgunverður og fluqv.skattnr SITGES Dæmi um verð: 2 í íbúð-3. des. - 2 vikur /[Q564 ■ stgrM/sköttum Verð frá kr. 3 í íbúð-3. des. - 2 vikur Verð frá kr. 40901 ^T^^stgfM/sköttum Ertu búin(n) að bókct Kanaríferðina? ...ef ekki hafðu þá samband. Vid tökum á móti pöntunum NÚNA UKVJXL gististaða Fáðu upplýsingar hjá okkur AFSLATTUR kr. 4,000.- ef þú framvísar EURO/ATLAS ávísun þinni Pantið í síma FERÐASKRIFSTOFA 552 3200 REYKJAVÍKUR IKSSagÆ. m NU Aðalstræti 9 - sími 552-3200 Það er opið hjá VÍS 09:00-17:00 ívetur IAfgreiðslutími í vetur á skrifstofum VÍS ■ í Ármúla 3, Tjónaskoðunarstööinni í Kópavogi og svæðisskrifstofum um I land allt er 09:00 - 17:00, virka daga. 1 VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSIANDS HF - þar sem tryggingar snúast um fólk ARMÚLA 3, PÖSTHÓLF 8400, 128 REYKJAVlK, SlMI 560 5060, FAX 560 5100, NETFANG vis@vis.ís Heildarvidhaldsstjórnun (Heildarstjórnun búnaðar) Námskeið haldið 17. og 18. september kl. 8.30—17.00 báða dagana á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38. Edward H. Hartmann P.E. Dæmi um atriði, sem tekin eru fyrir, eru eftirfarandi: ♦ Lífkostnaður búnaðar, þ.e. endurnýjunar-, rekstrar- og viðhaldskostnaður. ♦ Mat á hæfni búnaðar. ♦ Hvaða kröfur gera verði til upplýsingakerfis og hvenær rétt sé að taka upp notkun strikamerk- inga. ♦ Hve mikil þátttaka umsjónarmanna búnaðar í viðhaldinu ætti að vera og hve langt borgi sig að ganga í því. ♦ Hvernig best er að standa að þjálfun, hve mik- inn tíma ætti að nota til hennar og hverjir ættu að sjá um hana. ♦ Hvort rétt sé að fram fari hæfnispróf til þess að útnefna viðgerðarmenn til ákveðinna viðgerða. ♦ Hve mikið stýrt viðhald sé hagkvæmt og hvern- ig só æskilegt að skipuleggja það. ♦ Hvernig best sé að standa að spáviðhaldi og hvaða tækjabúnað sé hagkvæmt að nota í hverju tilfelli. ♦ Hvernig standa eigi að endurbótum á búnaði og um Núllin þrjú í heildan/iðhaldsstjórnun. ♦ Hvernig best sé að standa að mælingum á nýt- ingu búnaðar og af árangri af viðhaldsaðgerðum. Kennslugögn. Á námskeiðinu er öllum þátttakendum afhent mappa með miklu af kennslugögnum og bók- ina Successfully Installing Total Productive Maintainance in a Non-Japanese Plant, sem er eftir fyrirlesarann. Edward H. Hartmann er bandarikjamaður, með meira en 25 ára reynslu í viðhaldsstjórn- un. Hann er leiðandi á þessu sviðí á Vestur- löndum í dag. Hann hef- ur m.a. verið kallaður faðir heildarviðhalds- stjórnunar í Bandaríkjun- um. NÁMSKEIÐIÐ ER ÆTLAÐ stjórnendum og lykilmönnum sem fjalla um við- hald, rekstur og endurnýjun búnaðar. NÁMSKEIÐSGJALD er kr. 35.000 fyrir þátttakanda. Þátttöku þarf að tilkynna í síðasta lagi mánudaginn 15. september nk. Nánari upplýsingar veitir J. Ingimar Hansson. REKSTRARSTOFAN SÍMI 564 1046, fax 564 1317 Styrkir til ungmennaskipta „Ungt fólk í Evrópu“ Verkefnið Ungt fólk í Evrópu" er verkefni ó vegum Evrópu- sambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins (ESB/EES). Því er ætlað að efla ungmennaskipti milli Evrópulanda og markmið joess er fyrst og fremst að kynna ungu fólki menningu annarra Evrópuþjóða. Verkefnið skiptist í 5 meginflokka A, B, C, D og E, sem sumir skiptast í undirflokka: Flokkur A - Samskipti ungs fóiks í Evrópu Flokkur B - Leiðbeinendur í æskuiýðsstarfi Flokkur C - Samvinna milli stofnana aðildaríkjanna Flokkur D - Ungmennaskipti við lönd utan Evrópusambandsins Fiokkur E - Upplýsingar fyrir ungt fólk og kannanir á sviði æskulýðsmóla Þann l. október nk. rennur út umsóknarfrestur í flestum flokkum. Algengustu verkefnin varða ungmennaskipti milli tveggja Evrópu- landa. Skipulagðir hópar ungmenna (10-15 manns) geta sótt um styrki til ungmennaskipta. Einstaklingar eru ekki styrktir. Tveir svipað stórir hópar ungmenna koma sér saman um verk- efni/þema sem þeir vinna með og verkefnið varir í l-3 vikur. Mögulegt er að fá styrk sem nemur allt að 50% af kostnaði við verkefnið, hvort sem um er að ræða ferð eða móttöku. Ekki eru veittir styrkir til námsferða eða samstarfsverkefna skóla, til leiklistarhátíða, íþrótta, ráðstefna né skemmtiferða. Stjórn UFE-verkefnisins á Islandi úrskurðar um hæfni umsókna og ákveður styrkupphæðir. Landskrifstofa UFE minnir á að næsti skiladagur umsókna vegna ungmennaskipta er 1. október fyrir verkefni sem framkvæma skal á tímabilinu 1. desember 1997 til 30. apríl 1998. Nánari upplýsingar: Landskrifstofa „Ungt fólk í Evrópu", Aðalstræti 2, 101 Reykjavík, sími: 552 2220 bréfsími: 562 4341 netfang: ufe@centrum.is Ungt rílk í ^vróru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.