Morgunblaðið - 07.06.1997, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 07.06.1997, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚNl 1997 43 FRÉTTIR Morgunblaðið/Sig. Jóns. HELGI Sveinbjörnsson og Hólmfríður Björg Ólsfsdóttir rekstr- araðilar dýragarðsins í Slakka. Aukin fjölbreytni í dýragarðinum í Slakka Ullarfyrir- tækið Drífa ehf. 25 ára EITT elsta ullarfyrirtæki á íslandi, Drífa ehf., er 25 ára í ár. Fyrirtæk- ið, sem er stofnað á Hvammstanga í apríl 1972, starfrækti fyrst aðeins saumstofu en seinna var stofnuð pijónastofa til stuðnings sauma- stofu, segir í fréttatilkynningu. Ennfremur segir: „Allt til ársins 1992 var Drífa í verkefr.um fyrir hin ýmsu sölufyrirtæki eins og Hildu og Árblik hf. Árið 1992 urðu þáttaskil í starfsemi fyrirtækisins þegar Drífa og Árblik hf. sameinuð- ust undir nafni Drífu ehf. Frá þeim tíma hefur fyrirtækið selt ullarfatn- að sínar undir vörumerkinu Icewea, Icewear Natur og Norwear. í dag er fyrirtækið starfandi á þremur stöðum á landinu með um 50 starfs- menn; á Hvammstanga, á Skaga- strönd og í Reykjavík, auk þess að vera með vertaka á Barðaströnd og Blönduós. í tilefni afmælisins munu starfs- menn fyrirtækisins koma saman laugardaginn 7. júní nk. og gera sér glaðan dag í Reykjavík. Aðaleig- andi og framkvæmdastjóri Drífu er Ágúst Þ. Eiríksson," segir í frétta- tilkynningu frá Drífu. DÝRAGARÐURINN í Slakka í Laugarási hefur opnað aftur þriðja árið í röð en í ár hefur fengist formlegt leyfi til reksturs garðsins og er það sennilega í fyrsta skipti sem það er veitt til einstaklings, segir i fréttatil- kynningu. Ýmsar breytingar hafa átt sér stað m.a. bætt leikaðstaða fyrir minnstu börnin, folald og skraut- dúfur hafa bæst í hópinn en alls eru 14 dýrategundir í garðinum. Garðurinn er opinn frá kl. 13-18 alla daga. 100 km akstur er frá Reykjavík og 2 km frá Skálholti. Hægt er að fara um Selfoss eða Grímsnes. SLÉTTBAKUR þakin hrúðurköllum. Garðasókn Sr. Bragi Friðriksson kveður SÉRA Bragi Friðriksson kveð- ur Garðasöfnuð á morgun, sunnudaginn 8. júní, í Vídal- ínskirkju kl. 14 eftir rúmlega þriggja áratuga starf. Kaffiveitingar verða í boði sóknarnefndar að athöfn lok- inni í safnaðarheimilinu. með hraðvirka brúnkuflýtinum Banana Boat Tan Express Þú þekkir sólarmargfaldarann Banana Boat Sun Amplifier (magnar sólarljósiö), Banana Boat djúpsólbrunkugelið (dýprí huðlóg framleiða einnig sólbrúnku), Banana Boat dökksólbrunkukremið/olíuna (framkallar svart-brúna sólbrúnku) og sólbrúnkufestinn Banana Boat Dark Accelerator (lengír endingu sólbrúnkunnar um 7 - 9 vikur). Nú hafa þessir eiginleikar verið sameinaðir í eitt í hraðvirka brúnkuflýbnum Banana Boat Tan Express. Með Hrað-brunkuflýtinum Banana Boat Tan Express nærðu á mettíma dýpstu, dekkstu, fallegustu og endingarbestu sólbrúnku sem völ er á. Um leið nærir þú húðina með A og E vítamíni, sólblómaolíu, Aloe Vera, kókos, kvöldvorrósarolíu og öðru heilsufæði húðarinnar. 6 gerðir: Olía, krem, gel, mjólkur-sprey, sólbrúnkufestandi After Sun lotion og friskandi After Sun spray. Onnur Banana Boat nýjung: Bitvörnin Banana Boat Bite Block, skordýrafælandl sólkrem með sólvöm #15. Banana Boat fæst i vönduöum sólbaðsstofum, apótekum, snyrtivömverslunum, i öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur og í Heilsuvali, Barónsstíg 20 f Reykjavik, simar 562 6275 og 551 1275. FASTEIGNAMIÐSTÖDIM * SKIPHOLTI 50B - SÍMI 552 6000 - FAX 552 6005 Opið hús laugardag og sunnudag (13309) Ovenju fallegt 60 fm sumarhús ásamt gestahúsi í Þrastarskógi. Við húsið er nýr 40 fm sólpallur ásamt skjólveggjum. Fallegar innréttingar og arinn. Eignarlóð. Állt innbú getur fylgt. Skipti möguleg á eign á Selfossi eða í Hveragerði. Til sýnis um helgina. Sími hjá eiganda 892 7074. Hvala- og sjófugla skoðun frá Sandgerði FARIN verður sjóferð til hvala- og fuglaskoðunar sunnudaginn 8. júní. Farið verður frá Fræða- setrinu í Sandgerði kl. 13. Ferðin er farin í samvinnu við Fuglaverndarfélag Islands, Fræðasetrið í Sandgerði og Ferðaþjónustu Helgu Ingimund- ardóttur. Fargjald er 3.000 kr. á mann, hálft gjald fyrir börn yngri en 12 ára. Mælst er til að fólk taki með sér nesti, skjólgóð- an fatnað, sjónauka og fuglabók. Sérfræðingar um hvali og fugla verða með í för. Áætlað er að siglingin taki 3-4 tíma. Tilkynna skal þátttöku í síma Fræðasetursins í Sandgerði. ---------» ♦ ♦---- > Ovissu starfsmanna verðieytt MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Starfsmannafélags Áburðarverk- smiðjunnar lif.: Það er ósk okkar að Áburðar- verksmiðjunni hf. verið mörkuð stefna sem tryggir afkomumögu- leika hennar og framtíðaröryggi starfsmanna.“ » • Starcraft ArcticLine eru einu fellihýsin sem eru sérstaklega útbúin fyrir íslenskar aðstæður Farangurskassar, verðfrá kr. 18.930,- Trio fortjöld færðu í mörgum stærðum og gerðum bæði fyrir felli- og hjólhýsi. Gott verð Fyrsta flokks Starcraft pallhús fyrir litla eða stóra pallbíla. Camp-let er tjaldvagninn sem Hefur haft framúrskarandi orðspor á íslandi í þrjá áratugi. Enginn gerir betur! Hafðu það fyrsta flokks í sumar Eflaust geturðu fundið ódýrari gerðir en þá gæðagripi sem boðið er upp á hjá Gísla! En málamiðlanir hafa aldrei átt upp á pallborðið hjá okkur og því finnurðu eingöngu þrautreyndar fyrsta flokks vörur á sanngjörnu verði hjá Gísla Jónssyni. Opið alla daga í júní og júií, lau. frá 10-16 og sun. frá 13-16. GÍSL! JÓNSSON ehf Bíldshöfða 14 112 Reykjavík S. 587 6644 Umboösmenn: Bílasalan Fell, Egilsstööum og BG Bílakringlan, Keflavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.