Morgunblaðið - 07.06.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.06.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚNl 1997 43 FRÉTTIR Morgunblaðið/Sig. Jóns. HELGI Sveinbjörnsson og Hólmfríður Björg Ólsfsdóttir rekstr- araðilar dýragarðsins í Slakka. Aukin fjölbreytni í dýragarðinum í Slakka Ullarfyrir- tækið Drífa ehf. 25 ára EITT elsta ullarfyrirtæki á íslandi, Drífa ehf., er 25 ára í ár. Fyrirtæk- ið, sem er stofnað á Hvammstanga í apríl 1972, starfrækti fyrst aðeins saumstofu en seinna var stofnuð pijónastofa til stuðnings sauma- stofu, segir í fréttatilkynningu. Ennfremur segir: „Allt til ársins 1992 var Drífa í verkefr.um fyrir hin ýmsu sölufyrirtæki eins og Hildu og Árblik hf. Árið 1992 urðu þáttaskil í starfsemi fyrirtækisins þegar Drífa og Árblik hf. sameinuð- ust undir nafni Drífu ehf. Frá þeim tíma hefur fyrirtækið selt ullarfatn- að sínar undir vörumerkinu Icewea, Icewear Natur og Norwear. í dag er fyrirtækið starfandi á þremur stöðum á landinu með um 50 starfs- menn; á Hvammstanga, á Skaga- strönd og í Reykjavík, auk þess að vera með vertaka á Barðaströnd og Blönduós. í tilefni afmælisins munu starfs- menn fyrirtækisins koma saman laugardaginn 7. júní nk. og gera sér glaðan dag í Reykjavík. Aðaleig- andi og framkvæmdastjóri Drífu er Ágúst Þ. Eiríksson," segir í frétta- tilkynningu frá Drífu. DÝRAGARÐURINN í Slakka í Laugarási hefur opnað aftur þriðja árið í röð en í ár hefur fengist formlegt leyfi til reksturs garðsins og er það sennilega í fyrsta skipti sem það er veitt til einstaklings, segir i fréttatil- kynningu. Ýmsar breytingar hafa átt sér stað m.a. bætt leikaðstaða fyrir minnstu börnin, folald og skraut- dúfur hafa bæst í hópinn en alls eru 14 dýrategundir í garðinum. Garðurinn er opinn frá kl. 13-18 alla daga. 100 km akstur er frá Reykjavík og 2 km frá Skálholti. Hægt er að fara um Selfoss eða Grímsnes. SLÉTTBAKUR þakin hrúðurköllum. Garðasókn Sr. Bragi Friðriksson kveður SÉRA Bragi Friðriksson kveð- ur Garðasöfnuð á morgun, sunnudaginn 8. júní, í Vídal- ínskirkju kl. 14 eftir rúmlega þriggja áratuga starf. Kaffiveitingar verða í boði sóknarnefndar að athöfn lok- inni í safnaðarheimilinu. með hraðvirka brúnkuflýtinum Banana Boat Tan Express Þú þekkir sólarmargfaldarann Banana Boat Sun Amplifier (magnar sólarljósiö), Banana Boat djúpsólbrunkugelið (dýprí huðlóg framleiða einnig sólbrúnku), Banana Boat dökksólbrunkukremið/olíuna (framkallar svart-brúna sólbrúnku) og sólbrúnkufestinn Banana Boat Dark Accelerator (lengír endingu sólbrúnkunnar um 7 - 9 vikur). Nú hafa þessir eiginleikar verið sameinaðir í eitt í hraðvirka brúnkuflýbnum Banana Boat Tan Express. Með Hrað-brunkuflýtinum Banana Boat Tan Express nærðu á mettíma dýpstu, dekkstu, fallegustu og endingarbestu sólbrúnku sem völ er á. Um leið nærir þú húðina með A og E vítamíni, sólblómaolíu, Aloe Vera, kókos, kvöldvorrósarolíu og öðru heilsufæði húðarinnar. 6 gerðir: Olía, krem, gel, mjólkur-sprey, sólbrúnkufestandi After Sun lotion og friskandi After Sun spray. Onnur Banana Boat nýjung: Bitvörnin Banana Boat Bite Block, skordýrafælandl sólkrem með sólvöm #15. Banana Boat fæst i vönduöum sólbaðsstofum, apótekum, snyrtivömverslunum, i öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur og í Heilsuvali, Barónsstíg 20 f Reykjavik, simar 562 6275 og 551 1275. FASTEIGNAMIÐSTÖDIM * SKIPHOLTI 50B - SÍMI 552 6000 - FAX 552 6005 Opið hús laugardag og sunnudag (13309) Ovenju fallegt 60 fm sumarhús ásamt gestahúsi í Þrastarskógi. Við húsið er nýr 40 fm sólpallur ásamt skjólveggjum. Fallegar innréttingar og arinn. Eignarlóð. Állt innbú getur fylgt. Skipti möguleg á eign á Selfossi eða í Hveragerði. Til sýnis um helgina. Sími hjá eiganda 892 7074. Hvala- og sjófugla skoðun frá Sandgerði FARIN verður sjóferð til hvala- og fuglaskoðunar sunnudaginn 8. júní. Farið verður frá Fræða- setrinu í Sandgerði kl. 13. Ferðin er farin í samvinnu við Fuglaverndarfélag Islands, Fræðasetrið í Sandgerði og Ferðaþjónustu Helgu Ingimund- ardóttur. Fargjald er 3.000 kr. á mann, hálft gjald fyrir börn yngri en 12 ára. Mælst er til að fólk taki með sér nesti, skjólgóð- an fatnað, sjónauka og fuglabók. Sérfræðingar um hvali og fugla verða með í för. Áætlað er að siglingin taki 3-4 tíma. Tilkynna skal þátttöku í síma Fræðasetursins í Sandgerði. ---------» ♦ ♦---- > Ovissu starfsmanna verðieytt MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Starfsmannafélags Áburðarverk- smiðjunnar lif.: Það er ósk okkar að Áburðar- verksmiðjunni hf. verið mörkuð stefna sem tryggir afkomumögu- leika hennar og framtíðaröryggi starfsmanna.“ » • Starcraft ArcticLine eru einu fellihýsin sem eru sérstaklega útbúin fyrir íslenskar aðstæður Farangurskassar, verðfrá kr. 18.930,- Trio fortjöld færðu í mörgum stærðum og gerðum bæði fyrir felli- og hjólhýsi. Gott verð Fyrsta flokks Starcraft pallhús fyrir litla eða stóra pallbíla. Camp-let er tjaldvagninn sem Hefur haft framúrskarandi orðspor á íslandi í þrjá áratugi. Enginn gerir betur! Hafðu það fyrsta flokks í sumar Eflaust geturðu fundið ódýrari gerðir en þá gæðagripi sem boðið er upp á hjá Gísla! En málamiðlanir hafa aldrei átt upp á pallborðið hjá okkur og því finnurðu eingöngu þrautreyndar fyrsta flokks vörur á sanngjörnu verði hjá Gísla Jónssyni. Opið alla daga í júní og júií, lau. frá 10-16 og sun. frá 13-16. GÍSL! JÓNSSON ehf Bíldshöfða 14 112 Reykjavík S. 587 6644 Umboösmenn: Bílasalan Fell, Egilsstööum og BG Bílakringlan, Keflavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.