Morgunblaðið - 11.04.1996, Side 53

Morgunblaðið - 11.04.1996, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996 53 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. ANTHONY HDBHiaH V I N K O N U R | Christine Ricci Thora Birch Gnby Hoflmann Ashloigh Aston Moore ★ ★★ A. I. Mbl. ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ K.Ð.P. Helgarpósti ií Mclanie Griffith Demi Moore Rosic O'Donnell Ritn Wilson Sýnd kl. 5 og7. Kvikmynd Oliver Stone NIXON-^ i i,i Sýnd kl. 5 og 9. Á.Þ. Dagsljos. * * + 1/2 S.V. MBL. Z ** + * K.D.P. HELQARP. ***O.H.T.5|j Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára /<)\ Sveinn Björnsson PÁSKAMYND 1996: BROTIN ÖR Isw ' ,v* -■ m.: Bnotin ör = Pentagon heiti yfin týnt kjarnorkuvopn! Herþotur, jeppar. járnbrautalestir og allt ofan- og neöanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraöi og áhætta eru við hvert fótmál. Meö aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru samstarfsmenn i Bandaríska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munarl Leikstjóri myndarinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn i dag. Sýnd kl. 5, 7, 8, 9,10 og 11. B.i. 16 ára. EINNIG SÝND í BORGABÍÓI AKUREYRI Tónlistin í myndinni er fáanleg i Skifuverslununum med 10°o afs- lætti gegn framvisun aðgöngumiöa. sími 551 9000 Á förum frá Vegas Nicolas Cage Eusabeth Shue LEAVING LASVEGAS FORDÆM D Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. SLTSt ápaspíl CRVHAU « N H /DD/ I. j 6 Morgunblaðið/Halldór SIGRÚN Pétursdóttir, Sigrún Valbergsdóttir, Gísli Már Gislason og Inga Ástráðsdóttir. Páskahret frumsýnt LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur frumsýndi leikritið Páska- Sigurjónsson. Ljósmyndari Morgunblaðsins náði nokkr- hret í Tjarnarbíói fyrir skömmu. Leikstjóri er Hávar um myndum af kátum frumsýningargestum. SIGURLAUG Guðmundsdóttir, Unnur Don- alds, Smári Donalds, Matthías Pálsson og Marín Hrafnsdóttir. RAGNAR Stefánsson, Jónína Björgvinsdóttir og Arnaldur Bjarnason. Fólk A sófann með hann •LEIKARANUM Billy Dee Will- iams hefur verið fyrirskipað að sækja 52 fundi með sálfræðingi þar sem ofbeld- ishneigð hans verður umræðu- efnið. Billy var, eins og fram hefur komið, á dögunum ákærður fyrir barsmíðar á sambýliskonu sinni, Partriciu Von Heitman, í janúar sl. Lögfræðingar Billys og sækjendur málsins komust að þessu samkomulagi og munu allar sakir niður falla ef kappinn sækir sálfræðitímana eins og um er sam- ið. Rifrildi um túlkun •LEIKARINN William Hurt hef- ur ekki hjálpað við kynningu nýju myndar sinnar „Jane Eyre“ -því samskipti hans og ítalska leik- stjórans Franco Zeffirellis hafa verið mjög stormasöm. í mynd- DANMORK Verðlrákr. hvora leiö með flugvallarskatti Sala: Wihlborg Rejser, Danmörku, Sími: 0045 3888 4214 Fax: 0045 3888 4215 Billy Dee Williams inni, sem bygg- ist á samnefndri sögu Charlotte Bronte, leikur Hurt hinn þjáða hr. Rochester. Rifrildi Hurts og Zefferellis hafa einmitt verið vegna túlkunar Hurts á persónunni en Zefferelli fannst Hurt alltof sjálf- þæginn í túlkun sinni. Á endanum náðu þeir þó samkomulagi, en þær senur sem Zefferelli mislíkaði lentu í ruslakörfunni. Hinn ítalski leikstjóri segist þó vera mjög ánægður með frammistöðu Hurts í endanlegri gerð myndarinnar þó meðgangan hafi verið erfíð. WILLIAM Hurt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.