Morgunblaðið - 11.04.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11.04.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996 53 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. ANTHONY HDBHiaH V I N K O N U R | Christine Ricci Thora Birch Gnby Hoflmann Ashloigh Aston Moore ★ ★★ A. I. Mbl. ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ K.Ð.P. Helgarpósti ií Mclanie Griffith Demi Moore Rosic O'Donnell Ritn Wilson Sýnd kl. 5 og7. Kvikmynd Oliver Stone NIXON-^ i i,i Sýnd kl. 5 og 9. Á.Þ. Dagsljos. * * + 1/2 S.V. MBL. Z ** + * K.D.P. HELQARP. ***O.H.T.5|j Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára /<)\ Sveinn Björnsson PÁSKAMYND 1996: BROTIN ÖR Isw ' ,v* -■ m.: Bnotin ör = Pentagon heiti yfin týnt kjarnorkuvopn! Herþotur, jeppar. járnbrautalestir og allt ofan- og neöanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraöi og áhætta eru við hvert fótmál. Meö aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru samstarfsmenn i Bandaríska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munarl Leikstjóri myndarinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn i dag. Sýnd kl. 5, 7, 8, 9,10 og 11. B.i. 16 ára. EINNIG SÝND í BORGABÍÓI AKUREYRI Tónlistin í myndinni er fáanleg i Skifuverslununum med 10°o afs- lætti gegn framvisun aðgöngumiöa. sími 551 9000 Á förum frá Vegas Nicolas Cage Eusabeth Shue LEAVING LASVEGAS FORDÆM D Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. SLTSt ápaspíl CRVHAU « N H /DD/ I. j 6 Morgunblaðið/Halldór SIGRÚN Pétursdóttir, Sigrún Valbergsdóttir, Gísli Már Gislason og Inga Ástráðsdóttir. Páskahret frumsýnt LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur frumsýndi leikritið Páska- Sigurjónsson. Ljósmyndari Morgunblaðsins náði nokkr- hret í Tjarnarbíói fyrir skömmu. Leikstjóri er Hávar um myndum af kátum frumsýningargestum. SIGURLAUG Guðmundsdóttir, Unnur Don- alds, Smári Donalds, Matthías Pálsson og Marín Hrafnsdóttir. RAGNAR Stefánsson, Jónína Björgvinsdóttir og Arnaldur Bjarnason. Fólk A sófann með hann •LEIKARANUM Billy Dee Will- iams hefur verið fyrirskipað að sækja 52 fundi með sálfræðingi þar sem ofbeld- ishneigð hans verður umræðu- efnið. Billy var, eins og fram hefur komið, á dögunum ákærður fyrir barsmíðar á sambýliskonu sinni, Partriciu Von Heitman, í janúar sl. Lögfræðingar Billys og sækjendur málsins komust að þessu samkomulagi og munu allar sakir niður falla ef kappinn sækir sálfræðitímana eins og um er sam- ið. Rifrildi um túlkun •LEIKARINN William Hurt hef- ur ekki hjálpað við kynningu nýju myndar sinnar „Jane Eyre“ -því samskipti hans og ítalska leik- stjórans Franco Zeffirellis hafa verið mjög stormasöm. í mynd- DANMORK Verðlrákr. hvora leiö með flugvallarskatti Sala: Wihlborg Rejser, Danmörku, Sími: 0045 3888 4214 Fax: 0045 3888 4215 Billy Dee Williams inni, sem bygg- ist á samnefndri sögu Charlotte Bronte, leikur Hurt hinn þjáða hr. Rochester. Rifrildi Hurts og Zefferellis hafa einmitt verið vegna túlkunar Hurts á persónunni en Zefferelli fannst Hurt alltof sjálf- þæginn í túlkun sinni. Á endanum náðu þeir þó samkomulagi, en þær senur sem Zefferelli mislíkaði lentu í ruslakörfunni. Hinn ítalski leikstjóri segist þó vera mjög ánægður með frammistöðu Hurts í endanlegri gerð myndarinnar þó meðgangan hafi verið erfíð. WILLIAM Hurt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.