Morgunblaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1991 33 ÁRNAÐ HEILLA Ljósm./Stúdíó Guðmundar Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband í Bústaðakirkju 21. sept sl. brúðhjónin Berglind Anna Schram og Hallgrímur Óli Halldórsson. Prestur var séra Pálmi Matthíasson. Heimili I ungu hjónanna er að Austurbergi 32 Rvík. Ljósm. Sigr. Bachmann. HJÓNABAND. 31. ágúst 1991 voru gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Jóni Þorsteinssyni, Guðrún Kristjáns- dóttir og Óskar Pálsson. Heimili þeirra er að Hagamel 18. (Ljósmyndst. Gunnars lngimarss.) HJÓNABAND. 6. júlí gáf sr. Kristján Þorvarðarson í Kópavogskirkju saman Margréti Gylfadóttur og Olaf Sveinsson í hjónaband. Heimili þeirra er í Hlíðarhjalla 61, Kópav. Ljósm. Sigr. Bachmann. HJÓNABAND. 14. sept. 1991 voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Frank M. Halldórssyni, Dóra Kjartansdótt- ir og Hinrik Þráinsson. Heimili þeirra er að Keilugranda 8. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimarss.) HJÓNABAND. 31. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband Guðfinna Bjarnadóttir og Jóhann Bragi Baldursson í Bijánslækjar- kirkju V-Barðastrandarsýslu af sr. Karli Matthíassyni. Heimili þeirra er á Hrísateig 15, Rvík. , Ljósm. Sigr. Bachmann. HJÓNABAND. 21. sept._ 1991 voru gefin saman f hjónaband í Áskirkju af séra Sváfni Sveinbjarnarsyni, Hólmfríður Erl- ingsdóttir og Ásbjörn G. Guðmundsson. (Ljósmyndst. Gunnars Ingimarss.) HJÓNABAND. 4. maí gaf Pálmi Matthías- son saman brúðhjónin Hjördísi Harðardótt- ur og Sigurpál Bergsson í Bústaðakirkju. Heimili þeirra er í Neðstaleiti 8, Rvík. Ljósm. Sigr. Bachmann. HJÓNABAND. 17. ágúst 1991 voru gefin saman í hjónaband í Skálholtskirkju af séra Axel Árnasyni Harpa Dís Harðardótt- ir og Ólafur Friðgeir Leifsson. Heimili þeirra er að Brautarholti 6, Skeiðum. 1 Háskóli íslands: 162 kandidatar brautskráðir í UPPHAFI haustmisseris hafa eftirtaldir 162 kandídatar lokið prófum við Háskóla íslands. Þeir fengu skírteinin afhent við hátíð- lega athöfn í háskólanum laugar- daginn 26. október sl.: Læknadeild (1) Kandídatspróf í lyfjafræði (1) , Kristján Steingrímsson. Lagadeild (3) Embættispróf í lögfræði (3) j Áslaug Björgvinsdóttir, Baldur Dýrfjörð, Ragna Árnadóttir. Viðskipta- og i hagfræðideild (10) " Kandiatspróf í viðskiptafræðum (36) Aðalsteinn E. Sigurðsson, Atli Sturluson, Axel Emil Nielsen, Ág- úst Helgi Leósson, Baldur Þorgeirs- son, Beinteinn Veigar Ólafsson, Eyþór Björnsson, Friðgeir Skarp- héðinsson, Frímann Frímannsson, Gísli Rúnar Baldvinsson, Gísli Hall- dór Halldórsson, Guðbjörg Árna- dóttir, Guðmundur Hjartarson, Halla Hreggviðsdóttir, Haraldur Reynir Jónsson, Haraldur Magnús- son, Haraldur Úlfarsson, Hákon Þór Sindrason, Herdís Einarsdóttir, Herdís Guðjónsdóttir, Hilmar Stein- ar Sigurðsson, Hrafnhildur Skúla- dóttir, Hulda Björk Pálsdóttir, Ing- ólfur Árnason, Ingunn Elín Sveins- .. dóttir, Jóhannes Ari Arason, Jón Sævar Þorbergsson, Kristbjörg Kristinsdóttir, Kristíana Baldurs- I dóttir, Ómar Örn Bjarnason, Petra I Bragadóttir, Ragnheiður Ragnars- dóttir, Sigríður María Sverrisdóttir, Þorvaldur Jónsson, Þóra Hirst, Ægir Páll Friðbertsson. BS-próf í hagfræði (4) Brynhildur Benediktsdóttir, Grímur Helgi Pálsson, Guðni Níels Aðal- steinsson, Snorri Gunnarsson, Heimspekideild (45) Kanditatspróf í ensku (2) Guðrún Jónsdóttir, Kristín Hreins- dóttir. Kandídatspróf í íslenskum bókmenntum (2) Pétur Már Ólafsson, Ragnhildur Richter. Kandidatspróf í sagnfræði (2) Axel Kristinsson, Ragnheiður Mósesdóttir. BA-próf I heimspekideild (35) Andrea Christa Schneider, Anna María Gunnarsdóttir, Amór Gísli Ólafsson, Dúna Halldórsdóttir, Eg- ill Guðmundsson, Einar Trausti Óskarsson, Erla Árnadóttir, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Haraldur Bernharðsson, Hildigunnur Jóns- dóttir, Inga Ósk Ásgeirsdóttir, Ingi- björg Einarsdóttir, Ingibjörg Stef- ánsdóttir, Jóhanna Björk Guðjóns- dóttir, Jóhannes Jóhannsson, Jón Özur Snorrason, Jón Thoroddsen, Kolbrún Kolbeinsdóttir, Kristín Maija Baldursdóttir, Kristín Heiða Kristinsdóttir, Kristjana Þórdís Jónsdóttir, Margrét Jóhanna Böðv- arsdóttir, Margrét L. Pétursdóttir, María Kristín Jónsdóttir, Sigríður Ingvarsdóttir, Sigrún Einarsdóttir, Sigrún Þorvarðardóttir, Sigurgeir Guðjónsson, Skúli Sæland, Svan- borg Þórdís Sigurðardóttir, Úlfhild- ur Dagsdóttir, Valdís Stefánsdóttir, Þorgeir Sigurðsson, Þórgunnur Torfadóttir. Próf í íslensku fyrir erlenda stúdenta (4) Háskóli íslands Galina Galtseva, Gitte Bruhn Car- stens, Ingeborg Huus, Ægir Ein- arov Sverrisson. Verkfræðideild (10) Lokapróf í byggingar- verkfræði (2) Jón Ellert Benediktsson, Kristján Bjarni Halldórsson. Lokapróf í vélaverkfræði (8) Benedikt Sigurbjörnsson, Einar Ragnar Sigurðsson, Elías Ragnar Sigurðsson, Elías Skúli Skúlason, Halldór B. Luðvígsson, Jóhann Björgvinsson, Páll Gestsson, Ragn- ar Hilmarsson, Ragnheiður Hall- dórsdóttir. Félagsvísindadeild (45) BA-próf í bókasafns- og upplýsingafræðum (2) Jóhanna G. Aðalsteinsdóttir, Kol- bmn Andrésdóttir. BA-próf í félagsfræði (1) Soffía Guðrún Guðmundsdóttir. BA-próf í sálarfræði (5) Guðbjörg Daníeisdóttir, Inga Hrefna Jónsdóttir, íris Árnadóttir, Sif Einarsdótir, Sólrún Sigurðar- dóttir. BA-próf í sljórnmálafræði (11) Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Ásdís Halla Bragadóttir, Baldur Þórhalls- son, Guðfinna B. Kristjánsdóttir, Hermann Sæmundsson, Hörður Ríkharðsson, Jón Sæmundsson, Magnús Ingólfsson, Ragnar Gísli Kristjánsson, Sigurjón Ólafsson, Vala Nönn Gautsdóttir. BA-próf í uppeldisfræði (3) Elísabet Vala Guðmundóttir, Margrét Sigrún Jónsdóttir, Rósa Björg Þorsteinsdóttir. Auk þess hafa 23 lokið eins árs viðbótarnámi í félagsvísindadeild sem hér segir: 7 hafa lokið námi í uppeldis- og kennslufræðum til kennsluréttinda, 1 hefur lokið námi til starfsréttinda í félagsráðgjöf, 2 hafa lokið námi til starfsréttinda í bókasafns- og upplýsingafræði, 1 hefur lokið viðbótarnámi í náms- ráðgjöf og 11 hafa lokið viðbótarná- mi í hagnýtri fjölmiðlun. Uppeldis- og kennslufræði til kennsluréttinda (8) Droplaug Guðnadóttir, Egill Guð- mundsdóttir, Elísabet Vala Guð- mundsdóttir, ' Erla Árnadóttir, Gríma Guðmundsdóttir, Líneik Anna Sævarsdóttir, Sigrún Halla Halldórsdóttir, Svala Jónsdóttir. Starfsréttindi í bókasafns- og upplýsingafræði (2) Elín Guðjónsdóttir, Hrafnhildur Heba Wilde. Starfsréttindi í félagsráðgjöf (1) Margrét S. Jónsdóttir. Viðbótarnám í námsráðgjöf (1) Hrafnhildur Tómasdóttir. Viðbótarnám í hagnýtri fjölmiðl- un (11) Eva Magnúsdóttir, Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Hartmann Bragason, Helgi Þórhallsson, Hildi- gunnur Gunnarsdóttir, Jakobína B. Sveinsdóttir, Ólöf Guðný Valdi- marsdóttir, Ragnhildur Zoega, Sig- urrós Þorgrímsdóttir, Þórdís Lilja Jensdóttir, Þórir Hrafnsson. Raunvísindadeild (18) BS-próf í landafræði (2) Matthildur Kristjana Elmarsdóttir, Valgerður Erlingsdóttir. BS-próf í líffræði (12) Anna Ingvarsdóttir, Áslaug Jónas- dóttir, Brynhildur Davíðsdóttir, Gestur Viðarsson, Helgi Ólafur Ól- afsson, Jón Þór Bergþórsson, Jón Már Björnsson, Jón Sólmundsson, Páll Marvin Jónsson, Sigfríður Guð- laugsdóttir, Sigríður Þormóðsdóttir, Þóra Rósa Gunnarsdóttir. BS-próf í tölvunarfræði (4) Björgvin Áskelsson, Björn Þór Jóns- son, Rúnar Júlíusson, Sveinn Axel Sveinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.