Morgunblaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1991 23 Króatía: Komu bátaflotans tíl Dubrovnik fagnað Dubrovnik, Sameinuðu þjóðunum. Reuter. IBUAR í króatísku hafnarborginni Dubrovnik tóku fagnandi á móti bátaflota, sem tókst Ioks í gær að komast til borgarinnar eftir þriggja daga tilraunir. Höfðu Serbar, sem sitja um borgina, þá leitað af sér allan grun um, að vopn væru í skipunum en meðal farþega á einu þeirra var Stipe Mesic, forseti Júgóslaviu. Bretar og Austurríkis- menn hafa hug á, að Sameinuðu þjóðirnar banni olíusölu til Júgóslav- íu. í Dubrovnik eru enn 50.000 manns en borgin er rafmagns, vatns- og gaslaus og matvæli og lyf af skornum skammti. Með skip- unum, sem eru 30, var hins vegar intilgangur ferðarinnar var þó að vekja athygli umheimsins á ástandinu í borginni. Fyrir utan þær hörmungar, sem fólkið hefur orðið að líða, hafa orðið þar mikl- ar skemmdir á ómetanlegum forn- minjum en borgin er á fornminja- skrá Sameinuðu þjóðanna. Bretar og Austurríkismenn vilja, að SÞ banni olíusölu til Júgó- slavíu en hafa þó ekki lagt það formlega til enn. Er það einnig ■ YSTAD - Tollgæslan í Ystad í Svíþjóð gerði nýlega upptæka 100.000 lítra af 96% spíra frá Pól- landi. Þrítugur vörubílsstjóri mun hafa smyglað 590 tunnum af spíra, alls 129.800 lítrum, í fimm ferðum og hefur varan sennilega verið full- unnin í ólöglegri áfengisverksmiðju á Skáni. Hægt er að nota spírann til að framleiða 500.000 flöskur af hugmynd þeirra, að skipuð verði sérstök nefnd til að fylgjast með banninu. Næstkomandi þriðjudag rennur út fresturinn, sem Evrópu- bandalagið gaf júgóslavnesku lýð- veldunum til að fallast á friðará- ætlun þess, en að honum liðnum verður gripið til refsiaðgerða ef með þarf. brennivíni og selja þær á samanlagt 75 milljónir sænskra króna (um 700 milljónir ÍSK) á svörtum markaði. ■ LONDON - Sveit breskra og bandarískra vísindamanna sagði í gær frá því í vísindaritinu Nature að breytingar á genum í sykurhvítu í heila væru helsta orsök alzenhei- mer-sjúkdómsins. Talið er að upp- götvun þeirra eigi eftir að flýta leit Reuter Stipe Mesic, forseti Júgóslavíu, fagnar fólkinu, sem tók á móti hon- um við komuna til Dubrovniks. Með honum í för voru margir kunn- ir mennta- og listamenn í Króatíu. að lyfí til að halda sjúkdómnum niðri. ■ KIRUNA - Tvisvar sinnum hafa Sovétmenn notað kjarnorku- sprengingar við námugröft á Kólaskaga, eða árin 1974 og 1984. „Ég veit til þess að í fyrra skiptið sluppu geislavirk efni bæði út í jarð- veginn og andrúmsloftið,” sagði Alexander Baklanov, starfsmaður sovéskrar umhverfísrannsóknar- stofnunar, á ráðstefnu í Kiruna í Lapplandi um norðurhjarann. Ná- man er skammt fyrir utan bæinn Kírovsk og sagði Baklanov að steypt hefði verið fyrir námuopið fyrir mánuði. Hann sagði að fleiri sprengingar hefðu verið áformaðar en hætt hefði verið við þær eftir mótmæli frá umhverfísstofnuninni. Þinn Þinn § 8 P ú P Ú § 8 p AEIdh.innrétting ASnjóbræðslurör ANaglasvuntci AVinnukuldajakki ABIikkklippur 1.475 AOfnþurrkað grindar- efni 34 x 70mm 95/im Tilboð Krónur 59.549 Áður Krónur 70.058 óvinningur Krónur 10.509 APorkethreinsir Tilboð Krónur 246 Áður Krónur 311 óvinningur Krónur 65 59/lm 69/lm 10/lm ABorvél 7.598 9.155 1.557 2.762 3.368 606 AHjólsagarblað 1.634 2.038 404 6.294 7.235 934 AVasaljós 155 206 51 1.758 105/lm 283 ABorðplata hv. 10/lm AHrímhvít BYKO innimólning 20 I 1.521/ lm 1.690/lm 169/lm 8.442 10050 1.608 Á meðan birgöir endast. Grænt númer 996 410 P

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.