Morgunblaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.11.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1991 27 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 31. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 110,00 110,00 110,00 2,068 227.480 Þorskur(óst) 98,00 89,00 94,29 1,373 129.454 Ýsa 114,00 102,00 109,99 0,709 77.982 Ýsa (ósl.) 117,00 55,00 104,40 6.977 728.367 Smáýsa (ósl.) 69,00 65,00 66,50 1,002 66.634 Smáýsa 73,00 73,00 73,00 0,067 4.891 Tindaskata 5,00 5,00 5,00 0,025 125 Bland 60,00 60,00 60,00 0,009 540 Blandaðu 10,00 10,00 10,00 0,012 120 Skötuselur 130,00 130,00 130,00 0,007 910 Lúða 270,00 270,00 270,00 0,011 2.970 Lýsa (ósl.) 53,00 53,00 53,00 0,336 17.808 Steinbítur 69,00 69,00 69,00 0,082 5.658 Skötuselur 150,00 150,00 150,00 0,002 375 Langa 79,00 79,00 79,00 0,082 6.478 Koli 74,00 74,00 74,00 0,010 740 Karfi 40,00 40,00 40,00 1,074 42.960 Samtals 94,86 13,846 1.313.494 FAXAMARKAÐURINN HF i Reykjavík Þorskur sl. 109,00 80,00 97,84 7,207 705.128 Þorskflök 170,00 170,00 170,00 0,056 9.520 Þorskur(ósl.) 118,00 84,00 106,88 4,596 491.230 Ýsa (sl.) 145,00 74,00 121,80 5,682 692.066 Ýsa (ósl.) 110,00 71,00 95,44 9,574 913.734 Blandað 65,00 29,00 37,27 0,114 4.249 Háfur 3,00 3,00 3,00 0,011 33 Hnýsa 40,00 40,00 40,00 0,028 1.120 Karfi 60,00 35,00 55,33 0,212 11.730 Keila 39,00 34,00 34,91 0,453 15.812 Langa 77,00 77,00 77,00 2,873 221.251 Lúða 395,00 280,00 305,00 0,141 43.005 Lýsa 69,00 60,00 63,63 1,756 111.732 S.f.bland 135,00 135,00 135,00 0,024 3.240 Skata 125,00 125,00 125,00 0,013 1.625 Skarkoli 85,00 78,00 80,58 5,275 425.068 Skötuselur 240,00 240,00 240,00 0,105 25.200 Steinbítur 80,00 20,00 69,27 6,456 447.214 Ufsi 67,00 27,00 66,53 0,858 57.086 Undirmálsf. 75,00 59,00 65,40 1,722 112.617 Samtals 91,03 47,156 4.292.661 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 123,00 80,00 109,17 39,344 4.295.395 Ýsa 130,00 80,00 114,32 30,462 3.482.455 Steinbítur 81,00 80,00 80,38 0,260 20.300 Lýsa 50,00 50,00 50,00 0,450 37.000 Tindaskata 8,00 8,00 8,00 0,011 88 Háfur 10,00 9,00 9,37 1,900 17.800 Skata 126,00 125,00 125,07 0,154 19.261 Blandað 50,00 43,00 44,33 0,247 10.950 Skötuselur 255,00 250,00 252,16 0,044 11.095 Langa 70,00 62,00 66,17 4,522 299.210 Lúða 490,00 105,00 424,02 0,046 19.505 Langlúra 30,00 30,00 30,00 0,013 390 Karfi 58,00 58,00 58,00 0,244 14.152 Síld 10,00 10,00 10,00 2,508 25.080 Undm.fiskur 76,00 59,00 57,11 1,366 91.574 Keila 48,00 39,00 43,71 12,794 559.172 Ufsi 73,00 34,00 62,78 8,058 505.895 Blálanga 85,00 85,00 85,00 0,190 16.150 Samtals 91,76 102,613 9.416.172 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 96,00 96,00 96,00 0,004 432 Þorskur (ósl.) 96,00 96,000 96,00 0,094 9.024 Ýsa (sl.) 108,00 108,00 108,00 0,004 432 Ýsa (ósl.) 108,00 108,00 108,0 1,067 115.236 Keila 42,00 40,00 41,24 0,827 34.108 Karfi 45,00 45,00 45,00 0,360 16.200 Langa 69,00 69,00 69,00 0,032 2.242 Lúða 180,00 180,00 180,00 0,003 576 Háfur 8,00 8,00 8,00 0,063 504 Lýsa 15,00 15,00 15,00 0,022 330 Skarkoli 20,00 20,00 20,00 0,008 170 Steinbítur 56,00 56,00 56,00 0,099 5.544 Ufsi 59,00 59,00 59,00 0,265 15.635 Samtals 70,33 2,848 200.433 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 93,00 90,00 90,98 0,643 58.500 Ýsa 108,00 105,00 107,00 1,501 160.608 Lúða 440,00 300,00 328,80 0,175 67.540 Hnýsa 150,00 150,00 150,00 0,030 4.500 Steinbítur 85,00 85,00 85,00 0,085 7.225 Koli 60,00 60,00 60,00 0,102 6.120 Undirmál 50,00 50,00 50,00 0,071 3.550 Samtals 114,32 2,607 298.043 Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 21. ágúst - 30. október, dollarar hvert tonn ERLEND HLUTABREF Reuter, 31. október NEWYORK NAFN L V LG DowJones Ind . 3067,53 (3065,07) Allied Signal Co 41,625 (41,125) AluminCoof Amer. 63,5 (63,25) Amer Express Co... 19,25 (19) AmerTel&Tel 38,625 (38,875) Betlehem Steel 15,375 (15) Boeing Co 48,75 (49,26) Caterpillar 48,25 (47,375) Chevron Corp 74,875 (75,125) CocaColaCo 66,375 (66,25) Walt Disney Co 119,5 (120,25) Du Pont Co 47,375 (47) Eastman Kodak 45,125 (44,75) Exxon CP 61,125 (61,375) General Electric 69,875 (70,25) General Motors 35,25 (35,75) Goodyear Tire 50,25 (49,375) Intl Bus Machine.... 99,625 (99,875) Intl Paper Co 76,125 (76,875) McDonalds Corp.... 34,625 (35,5) Merck&Co 134 (132,875) Minnesota Mining.. 90,625 (91,5) JP Morgan &Co 64,375 (64,25) Phillip Morris 69,75 (69) Procter&Gamble... 83,25 (84,125) SearsRoebuck 37,75 (36,75) Texaco Inc 64,625 (64,6) Union Carbide 19,75 (20) United Tch 48,5 (48,25) Westingouse Elec.. 17,625 (17,375) Woolworth Corp 28,875 (28,625) S & P 500 Index 392,21 (392,21) AppleComplnc 51,25 (52,625) CBS Inc 160,125 (159) Chase Manhattan .. 18,75 (19,125) ChryslerCorp 12,375 (12,25) Citicorp 11,25 (11,25) Digital EquipCP 63,375 (63,375) Ford MotorCo 27,25 (27,75) Hewlett-Packard.... 50,75 (51,5) LONDON FT-SE 100 Index 2566 (2577,1) Barclays PLC 428 (423) British Airways 202,875 (202) BR Petroleum Co.... 327 (330,875) BritishTelecom 383 (388) Glaxo Holdings 784 (780) Granda MetPLC ... 856 (851,26) ICI PLC 1268 (1283) Marks & Spencer.. 292 (292) Pearson PLC 760 (761) ReutersHlds 960 (942) Royal Insurance.... 306 (293) ShellTrnpt (REG) .. 506 (512) Thorn EMIPLC 810 (807) Unilever 170,5 (165,125) FRANKFURT Commerzbk Index. 1836,9 (1849,5) AEGAG 196,5 (195) BASFAG 235,8 (235,9) Bay Mot Werke 462,5 (462,5) Commerzbank AG. 250,3 (249,2) DaimlerBenzAG... 686,1 (685) Deutsche Bank AG 650,5 (650,5) Dresdner Bank AG. 348,5 (348,1) Feldmuehle Nobel. 515 (507) Hoechst AG 229,4 (229,5) Karstadt 615 (617) Kloeckner HB DT... 137,5 (140,5) KloecknerWerke... 121,4 (120,6) DT Lufthansa AG... 147,5 (146,5) ManAG ST AKT.... 361,5 (358,8) Mannesmann AG.. 258 (259,9) Siemens Nixdorf.... 221,1 (221,2) Preussag AG 339,9 (337) Schering AG 810,1 (812) Siemens 615,7 (616,5) Thyssen AG 211,5 (210,5) Veba AG 347 (347,6) Viag 388,5 (387,5) Volkswagen AG 334,5 (336) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 25222,28 (24981.18) Asahi Glass 1300 (1 300) BKof Tokyo LTD.... 1560 (1530) Canon Inc 1470 (1440) Daichi Kangyo BK.. 2650 (2610) Hitachi 1020 (1000) Jal 1150 (1150) Matsushita E IND.. 1560 (1620) Mitsubishi HVY 726 (724) MitsuiCoLTD 845 (850) NecCorporation.... 1290 (1260) NikonCorp 996 (1000) PioneerElectron.... 3750 (3690) Sanyo Elec Co 577 (566) Sharp Corp 1440 (1400) SonyCorp 5240 (5250) Symitomo Bank 2550 (2480) Toyota MotorCo... 1600 (1590) KAUPMANNAHÖFN Bourselndex 366,7 (367,26) Baltica Holding 760 (755) Bang & Olufs. H.B. 345 (340) Carlsberg Ord 2060 (2090) D/S Svenborg A 150000 (1 50000) Danisco 1005 (1010) DanskeBank 317 (317) Jyske Bank 358 (360) Ostasia Kompagni. 185 (187) Sophus Berend B.. 1710 (1710) Tivoli B 2200 (2200) Unidanmark A 231 (230,5) ÓSLÓ OsloTotallND 466,51 (468,33) Aker A 56,5 (57,5) Bergesen B 171 (173) Elkem AFrie 72 (80) Hafslund AFria 248 (249) Kvaerner A 223,5 (227) Norsk Data A 7,5 (6) Norsk Hydro 166 (165,5) Saga Pet F 113 (112) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond... 1005,6 (1003,38) AGABF 315 (318) Alfa Laval BF 355 (356) AseaBF 551 (550) AstraBF 243 (240) AtlasCopcoBF.... 260 (258) Electrolux B FR 165 067) EricssonTel BF.... 120 (120) Esselte BF 55 (55) Seb A 102 (102) Sv. Handelsbk A.... 360 (357) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. I London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð I daginn áður. I Tónleikar haldnir til styrktar MS-félaginu KÓRAHÁTÍÐ til styrktar húsbyggingarejóði MS-félags íslands verð- ur haldin í Háskólabíói laugardaginn 2. nóvember kl. 15.00. Á þess- um tónleikum koma fram sex kórar og kynnir á tónleikunum verður Baldvin Halldóreson leikari. Skipuleggjandi tónleikanna er Björn Guðjónsson, sem stjórnað hefur Skólahljómsveit Kópavogs um ára- bil. Á þessari mynd stjórnar hann Hornaflokki Kópavogs fyrir utan MS-heimilið að Álandi 13 Reykjavík, þar sem nú er orðið of þröngt um starfsemi félagsins og því stefnt að byggingu við Sléttuveg. Hönd í hönd seld á höfuðborgarsvæðinu HLJÓMPLATAN Hönd í hönd - uppáhaldslögin hans pabba, sem gef- in var út til styrktar Slysavarnafélagi íslands, verður seld á höfuðborg- arsvæðinu dagana 1. og 2. nóvember næstkomandi. Platan er gefin út af sjö systkinum frá Bolungarvík til minningar um föður þeirra, Vagn Margeir Hrólfsson, og mág, Gunnar Orn Svavarsson, en þeir fórust í sjóslysi á ísafjarðardjúpi 18. desember sl. Hönd í hönd hefur verið seld á landsbyggðinni undanfama 4 mánuði og hefur fengið góðar undirtektir og selst í um 15 þús- und eintökum, mun platan því vera í hópi mest seldu platna sem út hafa komið á Islandi, segir í fréttatilkynningu um söluátakið. Sala plötunnar hófst laugardag- inn fyrir sl. sjómannadag og í fyrstu komu 10 þúsund plötur til landsins sem áætlað var að myndi duga, en því fór fjarri, platan seld- ist upp þessa fyrstu helgi. Strax eftir sjómannadaginn var ljóst að mun meira upplag þyrfti að fá til landsins og því voru pantaðar 4.500 plötur til viðbótar. Þetta aukaupplag kláraðist og vegna eftirspurnar frá Færeyjum, sem ekki var hægt að sinna nema panta fleiri plötur til landsins, auk þess sem enn vantaði meira fyrir heim- amarkaðinn, var í þriðja sending pöntuð. Platan var síðan seld í Færeyjum og mun víst vera með mest seldu plötum þar Iíka. Nú hefur verið safnað saman því magni sem til er í landinu til þess að gera þetta lokaátak. í þessu söluátaki mun hópur nemenda úr Tækniskóla Islands hafa veg og vanda skipulagningu sölunnar og fá þeir til liðs við sig nemendur úr framhaldsskólum höfuðborgarsvæðisins og Suður- nesja. Gengið verður í hvert hús á svæðinu. ) Á plötunni er að finna sjó- mannalög, slagara, létt rokk og margt fleira. -------» ♦ ♦ Kyrrðar- dagarí Skálholti KYRRÐARDAGAR á vegunv Skálholtsskóla verða haldnir í Skálholti dagana 15.-17. nóvem- ber nk. Sr. Karl Sigurbjörnsson mun sjá um íhugun. Kyrrðardagar eru íhugunar-, tilbeiðslu- og slökunar- dagar og henta öllum þeim sem vilja næra trúarlíf sitt og innri mann. Skráning og upplýsingar eru gefnar á Biskupsstofu í Reykjavík. (Fréttatilkynning) ALMANINIATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. nóvember 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123 '/z hjónalífeyrir ..................................... 10.911 Fulltekjutrygging ...................................... 22.305 Heimilisuppbót .......................................... 7.582 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ......................... 12.191 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningar vistmanna ..................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.