Morgunblaðið - 14.04.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.04.1989, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989 Morgunblaðið/Amór Sigurvegararnir Hjördfs Eyþórsdóttir og Anton R. Gunnarsson. Reykjanesmeistararnir, Ragnar Jónsson og Þröstur Ingimars- son, taka við Reykjanesmeistaratitlinum í tvímenningi. öS,.«öurö,a’ luml6.4<“>'',!f!lL8687^ 6W>.2£: . sd6rnu^er* f ~*gsss%ts&2£* ítVWÁví^K ^„óíeröinn1- Vert„sne^° i9róöi« vQr un» VCUiM** AWur»w*‘n'a' itkZOA'* .WU»»V' Brids Arnór Ragnarsson Ragnar Jónsson og Þröstur Ingimarsson Reylqanesmeistarar Hjördfs Eyþórsdóttir og Anton R. Gunnarsson sigruðu f Reykjanes- mótinu í tvfmenningi sem fram fór sl. laugardag f Þinghól í Kópavogi. Alls tók 21 par þátt f keppninni. Anton og Hjördfs fengu 163 stig yfir meðalskor og helmingi fleiri stig en næsta par. Ragnar Jónsson og Þröstur Ingimarsson urðu f öðru sæti með 81 stig og hlutu þar með Reykjanesmeistaratitilinn þar sem reglugerð mótsins kvað svo á um að annar einstaklingurinn a.m.k. sem sigraði yrði að vera búsettur í Reykjanesl^ördæmi en það skil- yrði uppfylltu sigurvegaramir ekki. Keppnin var annars jöfn og skemmtileg ef undanskilin er sér- staða Antons og Hjördfsar sem tóku forystu um miðbik mótsins og juku hana til mótsloka. Lokastaðan: Anton R. Gunnarsson— Hjördís Eyþórsdóttir 163 Ragnar Jónsson — Þröstur Ingimarsson 81 Karl Grétar Karlsson — Sigutjón Jónsson 80 Birgir öm Steingrimsson — Þórður Björnsson 72 Gfsli Torfason — Amór Ragnarsson 53 Gréta Iversen — Sigríður Eyjólfisdóttir 34 Bragi Erlendsson — Ámína Guðlaugsdóttir 31 Magnús Sverrisson — Guðlaugur Sveinsson 19 Viðar Jónsson — Reynir Óskarsson 17 Bjöm Blöndal — Þórður Kristjánsson 8 Verðlaun fyrir fyrsta sætið voru 20 þúsund kónur, 15 þúsund fyrir annað sætið og 10 þúsund krónur fyrir þriðja sætið. Mótsstjóri og reiknimeistari var Kristján Hauks- son. Bridsdeild Sjálfebjargar Nýlega er lokið fjögurra kvölda tvfmenningskeppni með þátttöku 14 para. Rafn Benediktsson og Magnús Sigtryggsson sigruðu nokkuð örugglega, hlutu 700 stig. Næstu pön Karl Karlsson — Gfsli Guðmundsson 665 Sigríður Sigurðardóttir — InaJensen 659 Þorbjöm Magnússon — Guðmundur Þorbjömsson 655 Mánudaginn 17. aprfl hefst ein- menningskeppni. Spilað er f Félags- heimili Sjálfsbjargar f Hátúninu. Spilamennska hefst kl. 19. Bridsfélag Hafnarfjarðar Lokið er 6 umferðum f Butler- tvfmenningi félagins, sem verður síðasta keppni vetrarins. Staða efstu para er nú þessi: Jón—Jens 84 Kristófer — Guðbrandur 79 Bjöm —Ólafur 70 Bragi — Ámfna 68 Gylfi — Ari 66 Keppnin heldur áfram næsta mánudagskvöld. BSÍ selur sagnkeppni Bridssamband íslands hefur ráð- ist f útgáfu sagnkeppna, þar sem menn geta spreytt sig á sögnum og fengið uppgefin stig fyrir árang- urinn. Sagnkeppnir hafa löngum þótt góðar af þeim sem reynt hafa þær, til að bæta skilning milli fé- laga og bæta sagntækni. Rit þetta er f tveimur handhægum möppum, austur- og vestur-hendur og fylgja úrlausnir annarri möppunni. Hend- umar em alls 480, eða 48 sagn- keppnir og ættu að duga flestum til margra mánaða, jafnvel ára. Sagnkeppnir þessar em til sölu hjá Bridssambandinu á kr. 1.500. Fé- lögum innan BSl er bent á að hafa samband við Bridssambandið ef þau hafa áhuga á að panta eitt- hvert magn af þessu riti. HtlttiriimtHtiiutilttHniíuifliiiii tli BRAUTARHOLTI 20. SÍMAR: 23333 OG 23335. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar ásamt Björgvini Halldórssyni leikur fyrir dansi fram á rauða nótt. Fyrir matargesti: Gleðidagskráin „Hvar er Elsa??“ Forsala aðgöngumiða hjá veitingastjóra alla virka daga frá kl. 14-18. ☆ ☆ ISlÍTlAl^lfUlÍRinvlAlMÍLlSÍTi^a ☆ ☆

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.