Morgunblaðið - 14.04.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.04.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989 ATVIN NUAUGi YSINGAR Aðstoðarhúsvörður Óskum eftir að ráða lagtækan, liðlegan mann, sem aðstoðar húsvörð, t.d. pípulagn- ingarmann, smið eða bólstrara. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Hótel Saga v/Hagatorg, sími 29900. Lausar stöður Eftirtaldar lektorsstöður við Háskóla íslands eru lausar til umsóknar: 1) Við námsbraut í lyfjafræði lyfsala í lækna- deild hlutastaða lektors (37%) í lyfjaefna- fræði. 2) Við námsbraut í sjúkraþjálfun í lækna- deild lektorsstaða í sjúkraþjálfun. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 16. maf nk. Menntamálaráðuneytið, 10. apríl 1989. Tlt SÖLU Bújörð til sölu Jörðin Mýrartunga I í Reykhólahreppi er aug- lýst til sölu og ábúðar. Upplýsingar á skrifstofu Reykhólahrepps í síma 93-47786 og hjá oddvita Reykhóla- hrepps í síma 93-47722 til 5. maí. Hreppsnefnd Reykhólahrepps. ÓSKAST KEYPT Þorskkvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta eða að fiska fyrir aðila. Upplýsingar í síma 92-37691. Blokkarlóð Traustir aðilar með mikla reynslu óska eftir að kaupa blokkarlóð á Reykjavíkursvæðinu. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 17. apríl merkt: „Blokk - 12633“. TILKYNNINGAR Tilkynning til söluskatts- greiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir marsmánuð er 15. apríl. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. IHLADVARPINNI Kvennabarátta á tímamótum Laugardagskaffi í Hlaðvarpanum 15. aprfl kl. 11. Helga Sigurjónsdóttir flytur erindi. Sölumenn athugið Óskum eftir dugmiklum sölumönnum á skrá hjá ungu fyrirtæki á uppleið. Umsækjendur verða að hafa reynslu, góða framkomu, gott vald á íslensku máli og verða að hafa góðan bíl til umráða. Starfið felst í: 1. Söluferðum út á land. 2. Söluferðum á höfuðborgarsvæðinu. Umsækjendur skulu senda umsóknir til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „Sölumenn - 100%“. S/36, AS/400 - Framtíðarstarf Óskum að ráða kerfisfræðing eða forritara til starfa við þróun og viðhald hugbúnaðar á S/36 og AS/400 tölvur. Upplýsingar um menntun og fyrri störf legg- ist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. apríl, merktar: „F - 7037“. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Síðumúla 1, Reykjavík. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbein- endum til starfa við Vinnuskólann í sumar. Starfstími skólans er frá 1. júní til 31. júlí. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn og þekkingu á gróðurumhirðu og öðrum verklegum störfum. Reynsla í starfi með unglingum er líka æskileg. Ennfremur er sérstaklega auglýst eftir leið- beinendum fyrir hóp fatlaðra ungmenna, sem þurfa mikinn stuðning í starfi. Umsóknareyðublöð eru afhent í Ráðningar- stofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 622648. Þar eru einnig gefnar upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Vinnuskóli Reykjavíkur. Metsölublað á hvetjum degi! Ð/A UGL ÝSINGAR Minningarsjóður um Brand Jónsson Hér með er óskað eftir umsóknum um styrki úr Minningarsjóði um Brand Jónsson. Sjóðn- um er ætlað að styrkja til endurmenntunar þá sem hafa menntun af kennslu, uppeldi og annarri þjónustu við heyrnarlausa og heyrnarskerta. Skriflegar umsóknir sendist stjórn sjóðsins, Heyrnleysingjaskólanum v/Vesturhlíð, 105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 25. apríl. FráBorgarskipulagi 1' Reykjavíkur Stóragerði Á borgarskipulagi er verið að vinna tillögur að breytingum Stóragerðis. íbúum Stóragerðis og öðrum, sem áhuga hafa á bættu umferðaröryggi í götunni, er bent á að kynna sér tillögurnar og greinar- gerð hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borg- artúni 3, 105 Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8.30-16.00 frá föstudeginum 14. apríl til föstudagsins 28. apríl 1989. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega á sama stað innan tilskilins frests. Borgarskipulag Reykjavíkur. HJALPIÐ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra starfrækir sumardvalarheimilið í Reykjadal nú í sumar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins, Háaleitisbraut 11. Dvalarumsóknir skilist til félagsins fyrir 20. apríl. FUNDIR - MANNFA GNAÐIR íþróttafélag kvenna Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 17. apríl kl. 19.30. Stjórnin. Stofnfundur Hagsmunasamtök eigenda ávöxtunar/ rekstrarbréfa verða stofnuð á Hallveigarstöð- um laugardaginn 15. apríl kl. 15.00. Góð þátttaka mikilvæg. Undirbúningsnefnd. FJÁRFESTINGARFÉIAGIÐ Aðalfundur Aðalfundur Fjárfestingarfélags íslands hf. árið 1989 verður haldinn í Hótel Holday Inn miðvikudaginn 19. apríl nk. kl. 16.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um breytingar á samþykktum fé- lagsins. Tillögurnar hafa verið sendar hluthöfum bréflega til lesningar. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á fundinum, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Reikningar félagsins ásamt endanlegum til- lögum liggja frammi á skrifstofunni viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiða ber að vitja á skrifstofu félagsins í Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu dagana fyrir aðalfund og á fundardegi. Stjórn Fjárfestingarfélags íslands hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.