Morgunblaðið - 07.08.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.08.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐEQ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáaúglýsingar — smáauglýslngar Sérferðir sérleyfishafa 1. Sprengisandur/Kjölur — Akureyri. Dagsferö frá Rvík yfir Sprengisand. Leiðsögn, matur og kaffi innifaliö í veröi. Brottför frá BSl mánudaga og fimmtu- daga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl miövikudaga og laugardaga kl. 08.30. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- ferö frá Rvík um Fjallabak nyrðra — Klaustur — Skaftafells og Hof í öræfum. Möguleiki er að dvelja í Landmannalaugum, Eldgjá eða Skaftafelli milliferöa. Brottförfrá BSl daglega kl. 08.30. Frá Hofi daglega kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar feröir i Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja I hinum stórglæsilegu skálum Austurleiöa í Húsadal. Fullkomin hreinlætisaðstaða með gufubaði og sturtum. Brottförfrá BSl dag- lega kl. 08.30, einnig föstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferð frá Rvík yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSf miðvikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. Borgarfjörður — Surtahellir. Dagsferö frá Rvik um fallegustu staði Borgarfjaröar s.s. Surts- helli, Húsafell, Hraunfossa, Reykholt. Brottför frá BSl þriöju- daga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Kverkfjöll. 3ja daga ævin- týraferö frá Húsavik eða Mývatni i Kverkfjöll. Brottför mánudaga og föstudaga kl. 12.00 frá Húsavík og kl. 13.00 frá Mý- vatni. Einnig er brottför frá Egilsstöðum kl. 09.00. 7. Skoðunarferðlr f MJóafjörð og Borgarfjörð eystri. Stór- skemmtilegar skoðunarferðir frá Egilsstöðum í Mjóafjörö fimmtu- daga kl. 11.20 (2 dagar) og föstudaga kl. 11.20 (dagsferð). Einnig er boðið upp á athyglis- verða dagsferð til Borgarfjarðar eystri alla þriðjudaga kl. 11.20. 8. 3ja daga helgaferð á Látra- bjarg. Fyrir þá sem vilja kynnast fegurð Vestfjaröa er |jetta rótta ferðin. Gist er í Bæ Króksfirði/ Bjarkarlundi og á ísafirði. Brott- för frá BSl alla föstudaga kl. 18.00. 8. Töfrar öræfanna. 3ja daga ógleymanleg ferð um hálendi Islands, Sprengisand og Kjöl ásamt skoðunarferö um Mý- vatnssvæðið. 2ja nátta gisting á Akureyri. Brottför frá BSl alla mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 10. 5 daga tjaldferð. Hin vin- sæla 5 daga tjaldferö um Sprengisand — Mývatnssvæði — Akureyri — Skagafjörð — Kjal- veg — Hveravelli — Geysi og Þingvöll. Fullt fæði og gisting I tjöldum. Brottför frá BSl alla þriðjudaga kl. 10.00. Ódýrar dagsferðir með sérleyfisbifreiðum frá Reykjavík Gullfosa — Geyslr. Dagsferö aö tveimur bekktustu ferðamanna- stöðum Islands. Brottför frá BSl daglega kl. 09.00 og 11.30. Komutimi til Rvík kl. 17.05 og 19.35. Fargjald aðeins kr. 900,-. Þingvelllr. Stutt dagsferð frá BSi alla daga kl. 14.00. Viödvöl á Þingvöllum er 2 klst. Komutimi til Rvik kl. 18.00. Fargjald aðeins kr. 380,-. Btfröst í Borgarfirðl. Stór- skemmtileg dagsferð fró Rvik alla daga kl. 08.00. Viðdvöl í Bif- röst er 4Vt klst., þar sem tilvalið er að ganga á Grábrók og Rauð- brók og síðan að berja augum fossinn Glanna. Komutími til Rvik kl. 17.00. Fargjald aðeins kr. 1.030,-. Dagsferö á Snæfellsnes. Marg- ir telja Snæfellsnes einn feg- ursta hluta Islands. Stykkis- hólmur er vissulega þess virði að sækja heim eina dagsstund. Brottför fró BSf virka daga kl. 09.00. Viðdvöl í Stykkishólmi er 5 klst. og brottför þaðan kl. 18.00. Komutími til Rvík kl. 22.00. Fargjald aöeins kr. 1.330,-. Skógar. Dagsferð að Skógum með hinn tignarlega Skógarfoss í baksýn. Enginn ætti að láta hið stórmerkilega byggðasafn fara fram hjá sér. Brottför frá BSl daglega kl. 08.30. Viödvöl i Skógum er A'h klst. og brottför þaðan kl. 15.45. Fargjald aðeins kr. 1.100,-. Bláa lónið. Hefur þú komið í Bláa lónið eöa heimsótt Grindavik? Hér er tækifæriö. Brottför frá BSÍ daglega kl. 10.30 og 18.30. Frá Grindavik kl. 13.00 og 21.00. Fargjald aðeins kr. 380,-. Landmannalaugar. Eftirminni- leg dagsferð í Landmannalaug- ar. Brottför frá BSf daglega kl. 08.30. Viðdvöl í Laugunum er 1'/i-2 klst. og brottför þaðan kl. 14.30. Komutími til Rvik er kl. 18.30. Fargjald aðeins kr. 2.000,-. BSI hópferðabílar Og fyrir þá sem leigja vilia HÓP- FERÐABlLA býður BSl HÓP- FERÐABlLAR upp ó allar stærðir bíla frá 12 til 66 manna til skemmtiferða, fjallaferða og margs konar ferðalaga um land allt. Hjá okkur er hægt að fó lúx- us innréttaöa bila með mynd- bandstæki, sjónvarpi, bilasíma, kaffivél, kæliskáp og jafnvel spilaborðum. Viö veitum góðfúslega alla hjálp og aöstoö við skipulagningu ferðarinnar. Og það er vissulega ódýrt að leigja sér rútubíl: Sem dæmi um verð kostar að leigja 21 manns rútu aðeins kr. 53,- á km. Verði ferðin lengrí en einn dagur kostar billinn aðeins kr. 10.600,- á dag, innifalið 200 km og 8 tíma akstur á dag. Láttu okkur gera þér tilboð sem þú getur ekki hafnaö. Afsláttarkjör með sérleyfisbifreiðum Fyrir þá sem vilja ferðast ódýrt um landið er HRING- OG TlMA- MIÐI alveg ótrúlega ódýr ferða- máti. HRINGMIÐl kostar aðeins kr. 4.800, - og þú getur feröast .hringinn" á eins löngum tima og með eins mörgum viðkomu- stöðum og þú sjálfur kýst. TÍMAMIÐI veitir þér ótakmark- aðan akstur með sérleyfisbif- reiðum og vika kostar aðeins kr. 5.800, - (tvær vikur 7.500,-, þrjár vikur 9.600,-, fjórar vikur 10.800, -.) Auk þessa veita miðarnir þér ýmis konar afslátt ó feröaþjón- ustu um land allt. Allar upplýsingar veitir FERÐA- SKRIFSTOFA BSf UMFERÐAR- MIÐSTÖÐINNI, SÍMI91-22300. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagur 9. ágúst: 1. Kl. 8.00 — Þórsmörk — dags- ferð. Verð kr. 1000. 2. Kl. 10.00 Skorradalur — Eyri f Flókadal. Flmmta afmælla- gangan. Þetta er næst siðasti áfanginn á leiðinni til Reykholts. Látiö ykk- ur ekki vanta í afmælisgöngur Ferðafélagsins. 3. Kl. 13.00 Eldborglr - Ólafs- skarð. Gengið um Ólafsskarð að Eld- borgunum og síðan niður á Suðuriandsveg. Verð kr. 500. Miðvikudagur 12. ágúst 1. Kl. 8.00 - Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1000. 2. Kl. 20.00 Bláqallahellar. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag Islands. Veiðivatna. 3. Þórsmörfc. Gist í Skagfjörðs- skála, Langadal. 4. Hveravellir. Gist í sæluhúsi F.i. á Hveravöllum. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.I., Oldugötu 3. Ferðafélag Islands. Bænastundir Almenn bænastund verður á morgun laugardaginn 8. ágúst kl. 11.00 í fundasal Þýsk-is- lenska, Lynghálsi 10, Reykavík. Bænastundir þessar verða svo framvegis alla laugardags- morgna á sama stað og tíma. Samkomur Samkomur okkar í Grensáskirkju hefjast nú aftur og verða sem hér segir: Fimmtudaginn 13. ágúst kl. 20.30. Maríusystur sjá um dagskrána. Fimmtudaglnn 20. ágúst. Predikari Teo van der Weele frá Hollandi. Fimmtudag- inn 27. ágúst. Predikari Teo van der Weele. Kveöjusamkoma fyrir Friðrik Schram og fjölskyldu. Biblíunámskeið Almennt biblíunámskeið veröur haldið á Eyjólfsstööum dagana 21 .-30. ágúst. Þátttaka tllkynnist á skrifstofu UFMH í Reykjavík ( síma 27460. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 7.-9. ágúst: 1. Hungurfit — Tlndfjallajökull. Ekið um Fjallabaksleið syöri að Hungurfit, þar verður tjaldað. Gengið á Tindfjallajökul. 2. Landmannalaugar — Velðl- vötn. Gist í sæluhúsi F.l. i í Landmannalaugum. Dagsferð til UTIVISTARFERÐIR Fjölskylduhelgi í Þórsmörk 7.-9. ágúst Brottför föstud. kl. 20.00 og laugard. Id. 8.00. Góð glstiað- staöa í skálum Útivistar Básum og tjöldum. Dagskrá: Göngu- ferðir, ratleikur, varðeldur, kvöldvaka, pytsugrill fyrir böm- In. Afsláttarverð kr. 2.500 f. fulloröna frá föstudagskvöldi og 2150 frá laugardagi. 10-15 óra greiöa hálft gjald og yngri en 10 ára fá fritt í fylgd foreldra sinna. Pantið tímanlega. Góð farar- stjóm. Til- valin ferð jafnt fyrir fjölskyldur sem einstaklinga. Einsdagsferð f Þórsmörk, sunnudag 9. ágúst kl. 8.00. Sjáumst! útjvjst (Holiday flats) fbúðagisting. Sími 611808. „Au pairu Stúlka óskast til aö gæta tveggja bama og vinna létt húsverk. Má ekki reykja. Þarf aö geta byrjað í sept. Nánari uppl. veitir: Susan Kishel, i 28 Stonywell Court, I Dix Hills, N.Y. 11746, U.S.A. raðauglýsingar — raðauglýsingar —- raðauglýsingar | Hl ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarf.h. Hita- veitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í stálpípur fyrir Nesjavallaæð. Um er að ræða: Q 800 mm 23,1 km. Q 900 mm 4,5 km. Alls um 4.700 tonn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opn- uð á sama stað miðvikudaginn 30. septem- ber nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RE YKJ AVIKURBORGAR F rikir kjuvfítji J Simi 25800 Gott fólk Til leigu þriggja herbergja íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur. Þeir sem hafa áhuga geta sent tilboð á auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. ágúst merkt: „Gott fólk — 2309“ Innflytjendur — heildsalar Getum keypt víxla og annast innleysingar á vörusendingum fyrir umtalsverða fjármuni. Lysthafendur leggi inn nafn, síma og aðrar upplýsingar inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „I — 6059“. Verslunarhúsnæði Traust fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu verslunarhúsnæði við Laugaveg. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 6058“. Vantar lagerhúsnæði strax ca 50-90 fm með góðum aðkeyrsludyrum og innkeyrsludyrum. Upplýsingar í símum 37390 og 985-20676. Þ. Marelsson, heildverslun. Leiguhúsnæði til áramóta Við erum reglusamt par utan af landi. Annað okkar er í námi. Fyrirframgreiðsla fyrir allan tímann. Upplýsingar í síma 97-3237. Thermopane á íslandi Lokað í dag föstudaginn 7. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Glerverksmiðjan Esja Stórmót sunnlenskra hestamannafélaga verður hald- ið á Rangárbökkum við Hellu dagana 3. og 9. ágúst. Dagskráin á iaugardag hefst kl. 10.00 fyrir hádegi með dómum á kynbóta- hryssum og góðhestum. Kappreiðar hefjast kl. 16.30. A sunnudag hefst dagskráin með hópreið kl. 12.30. Kappreiðar byrja kl. 13.00. Dómar á kynbótahryssum kynntir kl. 14.30. Unglingakeppni kl. 15.30 og gæðingasýning kl. 16.30. Stjórn Rangárbakka sf. Til greiðenda fasteigna- gjalda í Ölfushreppi Hér með er skorað á greiðendur fasteigna- gjalda í Ölfushreppi að greiða innan 30 daga frá birtingu áskorunnar þessarar gjaldfallin en ógreidd fasteignagjöld á skrifstofu Ölfus- hrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn. Að liðnum þeim tíma verður krafist uppboðs án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en á ábyrgð sveitarsjóðs á þeim fasteignum sem þá hefur ekki verið greitt af sbr. lög nr. 73/1980 og nr. 49/1951. Sveitarstjóri. Svona gerum við Auglýsingastofan SVONA GERUM VIÐ hf. óskar eftir húsnæði á leigu fyrir starfsmann sinn á höfuðborgarsvæðinu eða í nágrenni þess, t.d. á Álftanesi, Kjalarnesi, Vatnsleysu- strönd eða í Mosfellssveit. Aðrir koma vel til greina. Leigutími eitt ár eða lengur. Örugg- ar greiðslur og mjög áreiðanlegur leigjandi. Upplýsingar í síma 621711 á daginn og í síma 24741 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.