Morgunblaðið - 07.08.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.08.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1987 9 Skyndibitastaðir Verið velkomin í 6 DAGA FJALLAFERÐIR okkar í sumar um Borgarfjörð, Kaldadal, Landmanna- laugar, Eldgjá, Skaftafell og Þórsmörk. Brottför alla mánudaga fram til 17. ágúst. VERÐ AÐEINS KR. 13.200,- Innifalið: Allur matur, tjöld, dýnur og leiðsögn. Börn fá 50% afslátt. ÚLFAR JACOBSEN Férðaskrifstofa Austurstræti 9 - Sfmar 13499 & 13491 Námskeið fyrir sölufólk á vörusýningum: Hvernig skal á starfa vorusýmngu verður haldið mið- vikudaginn 12. ágúst nk. kl. 19.30 á Hótel Esju 2. h»A. Vaðið ekki áfram í myrkri — ! að markaðssetja vöru á vörusýningu er ekki það jsama og að selja hana í verslun — kveikið Ijósið! Á námskeiðinu verður farið yfir: ★ Sölutækni á sýningum. ★ Algengustu mistök við sýningarvinnu. ★ Skipulag sýningarvinn- unnar. ★ Undirbúning og frágang sölunnar o.fl. r Leiðbeinandi veröur Þorsteinn Fr. Sigurðsson rekstrarhag- fræðingur, og fer námskeiðið fram í fyrirlestrarformi þar sem notast er viö myndvarpa og myndband. Þátttaka tilkynnist í símum 11517 — 687039. K KAUPSTE FNAN - REYKJAVÍK Ógnvaldurinn mikli, verð- bólgan Forystugrein Alþýðu- blaðsins i gser fjallar um álhsgerð Verzlunarráðs íslands á stefnuyfirlýs- ingu rtkisstjórnarinnar. Þar segir mji. orðrétt: „Þótt lfta beri á álits- gerð Verzlunarráðs sem plagg frá ákveðnum þrýstíhópi þjóðfélagsins og margar fullyrðingar þess hæpnar, ber þó að taka undir þá skoðun að hættumeridn eru mfirg. ISns vegar ber einnig að hafa f huga að núverandi ríkisstjóm tók við mikl- um og duldum halla sem kallaði á róttækar fyrstu aðgerðir ef snúa átti dæminu við. Verðbólguspár fóru hækkandi eftír áramót þegar hulinn hallarekst- ur rfldssjóðs fór smám saman að koma i fjós. En okkur ber að Uta vfðar i baráttunni við verðbólg- una. Flest nágrannarfld okkar og vestræn rfld almennt eiga f miklu striði við hækkandi vfiru- verð og óvissa raunvexti. í nýjasta tfilublaði hins virta tímarits, The Eo- onomist, er (jallað sér- staklega um endurkomu verðbólgunnar í hiim vestræna heim. í leiðara blaðsins er bent á ört hækkandi vöruverð í Bandaríkjunum og Evr- ópu, hækkandi olíuverð og vaxandi þörf fyrir erlendri Iántöku fjöl- margra ríkja. ísland er eklci undanskilið Iþessari þróun. RHdssijóminni er mik- 01 vandi á höndum. Hún þarf að bæta úr (járþörf ríkissjóðs án þess að kynda undir einstökum þáttum sem leiða tO verð- bóigubáls. Þess vegna verður ríkisstjómin að marka heOdarstefnu sem tekur skynsamlega á vandanum. RQdsstjómin þarfað búa svo um hnút- ana, að hagvöxtur verði tryggður i landinu. Það hefur hún þegar gert að hluta með stefnuyfirlýs- Blöðin og verzlunarráðið Verzlunarráð íslands hefur sent frá sér einskonar umsögn um stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Þar eru fram sett varnaðar- orð, sem spegla ótta um 20-30% verðbólgu á næstu misserum og getgátur um gengissig eftir áramótin. Bæði Alþýðublaðið og Þjóðviljinn fjalla í í gær í forystugreinum um álitsgerð Verzlun- arráðsins, sem birt er í heild í Morgunblaðinu í gær. Staksteinar sjá ástæðu til að gefa lesendum sínum smávegis innsýn í for- ystugreinar þessara tveggja blaða. ingu um áframhaldandi frjálsræðisþróun oghlut- fallslega óbreytt ríkisum- svif. En vert er að þvi að hyggja að ríkisstjóm- in og iandsmenn allir eiga afkomu og hagvöxt undír óvissum þáttum, svo sem árferði og fisk- gengd. Þeim mun meir ríður á að rOdsstjómin fjötri sem fyrst ógnvald- inn mikla, verðbólguna. “ Þjóðviljinn seztá fijálshyggju- bekkinn Forystugrein Þjóðviþ'- aos f gær fallar um sama efni. Þar segir mji.: „Verzlunarráðið telur að skattahækkanir sem ríkisstjóm hefur innleitt getí „auðveldlega orðið kveflga að nýju vixlgengi launa og verðlags ...“ „Verzlunarráðið telur ennfremur að aðgerðir rfldsstjómarinnar í skattamálnm séu i mót- sfign við þá stefnuyfirlýs- ingu að einfalda beri skattakerfið... Það tekur serstaklega á malarskattinum, sem Jón Baldvin Hannibals- son skelltí á fólk og telur hann að fillu leyti fráleit- an. Verzlunarráðið telur raunar, að hinn nýi fjár- málaráðherra kunni viðar að hafa gert vond mistfik. Þannig er í greinargerð þess dregið í efa að skattur H«ns á eriendar lántfikur stand- ist skuldbindingar ís- lendinga gagnvart Alþjóða gjaldeyrissjóðn- um. Þetta er ekki giæsileg- ur dómur um byijun nýs fjármálaráðherra.** Síðar i forystugrein Þjóðvifjans segin „Vegna þessa stefnir nú í mikla verðbólgu, og dómur fijálshyggjupáf- ans í Verzlunarráðinu, sem jafnframt er einnig (svo) formaður SUS er einfaldur og skýn Rfldsstjómin byijar iUa og hefur ekki burði tfl að ráðast gegn hinum raunverulega vanda. Þetta er hin efnislega niðurstaða Verzlunar- ráðs og að þessu sinni getur Þjóðvifjinn gert hana að sinni.“ Staksteinar spara sér dóma um forystugreinar þessara tveggja blaða. Það er hinsvegar ekki amalegt i gúrkutíð að sjá leiðarahfifund Þjóðvifj- ans f skoðanakeleríi við „fijálshyggjupáfa" þjá Verzlunarráði Íslands. Hefurðu heyrt um skammtímaskuldabréf Veðdeildar Iðnaðaihankans? Þau em veiðtrjrað og bera 9,3% ávoxtun. Gjalddagar skammtímaskulda- bréfanna eru frá 1. október 1987 og síöan á tveggja mánaöa fresti eftir það (sjátöflu). Hvert skuldabréf greiöist upp meö einni greiöslu á gjalddaga. Skammtímabréfin eru þannig sniöin aö þörfum þeirra sem vilja njóta öruggrar ávöxtunar á verðbréfamarkaði en geta ekki bundið fé sitt lengi. Greiðslustaður Gjalddagi 1. október 1987 1.desember1987 1. febrúar 1988 1. apríl 1988 1. júni 1988 1. ágúst 1988 1. október 1988 1. desember 1988 1. febrúar 1989 1. apríl 1989 1. júni 1989 Avöxtun umfram verðbólgu 9,3% 9,3% 9,3% 9,3% 9,3% 9,3% 9,3% 9,3% 9,3% 9,3% 9,3% 1 m Verðbréfamarkaður = Iðnaðarbankans hf. bréfanna er í afgreiðslum Iðnaðar- banka Islands hf. Skammtímaskuldabréfin eru full- verðtryggðm.v. lánskjaravísitöluog bera 9,3% ávöxtun umfram verð- bólgu. Frá áramótum hefur ávöxtun þeirra því jafngilt 30,9% nafnvöxt- un. Allar nánari upplýsingar í Ármúla 7 og síminn er 68-10-40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.