Morgunblaðið - 18.10.1986, Síða 43

Morgunblaðið - 18.10.1986, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1986 43 _________Brids__________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hafnar- fjarðar Sl. mánudag, 13. 10., var spilað- ur Landsbikartvímenningur í tveimur riðlum og urðu úrslit þau sem hér segir: A-riðill 10 para Ámi Þorvaldsson — Hörður Þórarinsson 22 Ingvar Ingvarsson - Kristján Hauksson 122 Friðþjófur Einarsson — Þórarinn Sófusson 120 Dröfn Guðmundsdóttir — Erla Siguijónsdóttir 13 Bjamar Ingimarsson - Þröstur Sveinsson 113 B-riðiIl 8 para Ásgeir Ásbjömsson — Aðalsteinn Jörgensen 104 Hulda Hjálmarsdóttir - Þórarinn Andrevsson 97 Sigurður Lárusson — Sævaldur Jónsson 96 Nk. mánudag, 20. október, verð- ur haldið áfram þar sem frá var horfið og spiluð önnur umferð í aðaltvímenningskeppni félagsins. Tafl- og brids- klúbburinn Fimmtudaginn 16. október var spilað 3ja kvöldið af fjórum í hausttvímenningi klúbbsins. Vant- aði nokkur pör vegna þess að landstvímenningur hefði átt að spil- ast, en þátttöku skorti svo og tilkynningu í fjölmiðlum. En spilað var í tveimur 10 para riðlum. Hæstu skor hlutu: A-ríðiU: Bragi Jónsson — Karl Nikulásson 124 Sigfús Ö. Ámason - Friðjón Þórhallsson 122 Jacquio Mgreal — Þorlákur Jónsson 119 Hermann Erlingsson — Eymundur Sigurðsson 118 B-riðiIl: Siguijón Helgason — Gunnar Karlsson 138 Kristján Jónasson - Guðjón Jóhannsson 135 Reynir A. Eiríksson — Sigtryggur Jónsson 129 Jóhanna Kjartansdóttir — Margrét Þórðardóttir 110 Meðalskor 108. Staðan eftir þijú kvöld er þessi: Daði Bjömsson — Guðjón Bragason 458 Siguijón Helgason — Gunnar Karlsson Þórður Jónsson — Gunnar K. Guðmundsson 430 Kristján Jónasson - Guðjón Jóhannsson 429 Sigfús Ö. Ámason — Friðjón Þórhallsson 424 Jaqcui Mcgreal — Þorlákur Jónsson 418 Reynir A. Eiríksson — Sigtryggur Jónsson 418 Jón I. Bjömsson — Kristján Lilliendahl 405 Ingólfur Böðvarsson — Sigríður Ottósdóttir 405 Næstkomandi fimmtudag lýkur svo keppninni og verður verðlauna- afhending einnig fyrir mót síðasta spilaárs. Þau pör sem vantaði — látið sjá ykkur núna. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilað Landství- menningur í einum 16 para riðli. Röð efstu para var þessi: Stefán Oddsson — Ragnar Ragnarsson 278 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 245 Baldur Bjartmarsson — Gunnlaugur Guðjónsson 233 Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 232 Halldór Magnússon — V aldimar Elíasson 218 Kristján Lálliendahl — Jón I. Bjömsson 216 Hannes G. Sigurðsson - Þórarinn Hj altason 216 Meðalskor 210 Næsta þriðjudag hefst Swiss- sveitakeppni. Spilaðir verða stuttir leikir. Spilarar, mætið tímanlega til skráningar. Stökum pörum hjálpað til að mynda sveitir. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridsdeild Breiðf irð- ingafélagsins Sl. fímmtudag var spilaður lands- tvímenningur og urðu úrslit þessi: A-riðill: Hjálmar S. Pálsson — Jömndur Þórðarson 179 Karen Vilhjálmsdóttir — Þorvaldur Óskarsson 177 Sigmar Jónsson — Óskar Karlsson 173 Helgi Nielsen — Marinó Kristinsson 165 Meðalskor 156 B-ríðiU: Hans Nieisen — Stígur Herlufsen 247 Guðjón Bragason - Daði Bjömsson 242 Þorvaldur Matthíasson — Svava Ásgeirsdóttir 230 Jón G. Jónsson — Hannes R. Jónsson 229 Þórhallur Gunnlaugsson - Hermann Sigurðsson 217 Skráning stendur nú yfír í aðal- sveitakeppnina sem hefst nk. fímmtudag. Hægt er að skrá sig í síma 32482 fram til miðvikudags 27. október í síðasta lagi. - • - Bridsdeildin hélt aðalfund sinn 20. september sl. M.a. var kosin ný stjóm og er hún þannig skipuð: Helgi Nielsen formaður, Guðrún Jóhannesdóttir gjaldkeri, Oskar Þór Þráinsson ritari. Aðrir í stjóm: Guðlaugur Karlsson, Gunnar Þor- kelsson og Erla Sigvaldadóttir. Bridsdeild Skagfirðinga Eftir 11 umferðir (2 kvöld) í 34 para barómetertvímenningskeppni deildarinnar, er staða efstu para orðin þessi: Gísli Steingrímsson — Guðmundur Thorsteinsson 147 Bragi Bjömsson — Þórður Sigfússon 124 Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 113 Bjöm Hermannsson — Lárus Hermannsson 97 Steingrímur Steingrímsson — Öm Scheving 33 Erlendur Björgvinsson — Guðmundur Kr. Sigurðsson 77 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 67 Steingrímur Jónasson — Þorfínnur Karlsson 56 Herdís Herbertsdóttir — Jakob Ragnarsson 37 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 34 Næstu 6 umferðir verða spilaðar nk. þriðjudag í Drangey v/Síðu- múla. Keppnisstjóri er Ólafur Lárasson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.