Morgunblaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.10.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1986 9 Ættfræðinámskeið Á næstunni verða haldin ættfræðinámskeið á vegum Ætt- fræðiþjónustunnar. Leiðbeint verður um ættfræðileg vinnu- brögð, heimiidir, gildi þeirra og meðferð, gerð ættartölu og niðjatals, uppsetningu o.fl. Unnið verður með frumheimildir um ættir þátttakenda. Kennsla hefst undir lok október og stendur fram í miðjan desember. Ættfræðiþjónustan — Ættfræðiútgáfan Sími 27101 — pósthólf 1014, 121 Rvík. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VAlDIMARSj LOGM JOH ÞOROARSON HDI Vorum að fá í sölu: Laus strax — bílskúr 3ja herb. stðr og góð við Hrafnhóla 84,4 fm nettó á 1 .hæð. Sólsvalir. Ágæt sameign. Bílsk. 25,9 fm Laus strax. Skuldlaus. Stórkostlegt útsýni — bílskúr 3ja herb. stór og góó íb. í Hjaröarhaga á 4. haeð 81,5 fm nettó. Ágaet sameign. Bflskúr 28,5 fm. Skuldlaus. Æskileg skipti á stærri eign í nágrenninu. Neðarlega í Seljahverfi Nýtt parhús ein hæð 158 fm með bilsk. 4. góð svefnherb. með innb. skápum. Stór ræktuð lóð. Laus 1. sept. 1987. Mjög sanngjarnt verð. Skipti mögul. á góðri 3ja-4ra herb. ib. Nokkur glæsileg einbýli Bæði einbhús og raðhús bæði nýleg og í byggingu á glæsil. útsýnis- stöðum í Selási — Grafarvogi og i Breiðholti. Ýmiskonar eignarskipti mögul. Teikn. á skrifst. Hagkvæm skipti Til sölu 3ja herb. glæsil. íb. á 4. hæð viö Nýja-miðbæinn. Selst í skipt- um fyrir góða 2ja herb. íb. í borginni. Tfl sölu 4ra herb. góð íb. á 2. hæð rétt viö Nýja-miðbæinn Selst í skiptum fyrir 2ja herb. ib. á 1 .eöa 2. hæð i nágrenninu. Til kaups óskast lítil einbhús á einni hæð eða raöhús á einni hæð í borginni eða i Kópavogi. Má þarfnast endurbóta eöa vera i byggingu. Margskonar eignaskipti mögul. Höfum á skré óvenju marga fjórsterka kaupendur aö fbúöum, sér- hæöum, parhúsum og einbýlishúsum. Fjölmarglr skiptamöguleikar. Látið Almennu fasteignasöluna finna fyrir ykkur réttu eignina. Opið í dag laugardag kl. 11.00-15.00 AtMENNA FftSTEIGHASAUH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 „Blaðafulltrúi hreyfingar11 „Eg var í náinni samvinnu við alla áhrifamenn í Alþýðubandalaginu og aðra flokksmenn. Ég var miklu frekar blaðafulltrúi hreyfingarinnar en rit- stjóri Þjóðviljans". Það er Einar Karl Haraldsson sem þannig kemst að orði, er hann horfir um öxl tii Þjóðviljaára sinni. Staksteinar staldra í dag við viðtöl HP. annarsvegar við Einar Karl, hins- vegar við Kristínu S. Kvaran, alþingismann, eftir að hún gekk til liðs við Sjálfstæðisfiokkinn. „Ekki sjálfstætt blað“ Hér á eftir verða tfnd tíl örfá dæmi úr viðtali HP við Einar Karl Haraldsson, fyrrverandi ritstjóra Þjóð- vijjans. Slitín úr samhengi segja þau ekki heila sögu, en gefa engu að síður vitnis- burð um standið á Godda- stöðum islenzks sósialisma: * 1) „Blað verður að standa undir sér fjárhags- lega tíl að vera sjálfstaetL Og meðan Þjóðvijjinn er styrktur af Alþýðubanda- laginu er hann ekki sjálf- stætt blað“. * 2) „Það var orðin spuming um eigin sálarheill að komast i burtu. Það er lúxus að geta horft á islenzka pólitík frá Svíþjóð og andað að sér fersku loftí og fundið nýja strauma". * 3) „Formlega hef ég ekki sagt mig úr Alþýðu- bandlaginu. En sú ákvörðun fer mikið eftir því, hvemig veður skipast í loftí á næs- tunni...“. * 4) Spurt: ferð þú aftur tíl Framsóknar. Svíir: „Það er aldrei að vita. Ég ligg undir feldi i Sviþjóð, fylgist með og hugsa...". „Komiiar langt yfír hættumörk“ Einar Kari var spurður nm ástæður úrsagna úr Al- þýðubandalagi. „Ég held að fólk fínni að því er ekki treyst Fólk er orðið þreytt á að beijast við pólitíska langfalaupara. f fíokksátökum gilda ákveðnar óskráðar regiur. Það eru ákveðin mörk sem ekki má yfir stíga, þvi þá er flokkurinn i hættu. Deil- urnar i Alþýðubandalaginu eru komnar langt yfír þessi hættumörk...“. „Svavar er að mörgu leytí milnll hæfíleikamaður, en hann er sprotlinn úr ákveðnu stj ómmálalegu andrúmsloftí, sem rekja má aftur i Sóalnligtaflolckínn, þar sem réðu nokkrir þung- ir menn...“. „Alþýðubandalagið gerði hins vegar hrikalega skyssu að fara ekki út úr rfkis- stjóminni 1982 og síðan hefur allt verið meira og minna I vitleysu i flokknum. Þá reyndi n\jög á trúnað manna. Ég var ritstjóri Þjóðvijjans og skrifaði ekki leiðara i sex mánuði...“. „Það sem setti Svavar f vanda var að menn studdu ekki við bakið á honum eft- ir rfldssLjómarþátttöku flokksins. Og þá upphófst sú barátta sem enn stendur. En menn hafa ekki efni á að brejast tíl þrautar í fíokknum...“. „Hvað sem má um Ás- mund segja þá er hann í æðstu stöðu ASI og ákveðið afí í þjóðfélaginu og það væri óðs manns æði ef Al- þýðubandalagið nýtt sér hann ekki‘\ Þjóðarhagnr Kristín S. Kvaran, al- þingismaður segir ma i HP-viðtali: „Mér varð Ijóst að ýmsi- legt sem ég hafði talið að væm slæmar ráðstafanir höfðu bara reynst nokkuð vel eftír allt saman, Ld. dugað vel i baráttunni við verðbólguna. Þama er ég að tala um þær efnahagsr- áðstafanir, sem ég sjálf hafði verið með i að for- dæma rfldssljómina fyrir__.Eftír að hafa náð þessu l samhengi fannst mér ekkert fráleht að ég styddi þann flokk, sem héidi styrkri hendi um efnahags- málin, vegna þess, að bættur þjóðarhagur hlýtur að vera forsenda fyrir bætt- um bag ahnennings. Sé hægt að halda verðbólgunni i lágmarld skapast aðstæð- ur tfl að huga að ýmsum velferðarmáium. Slfkar efnahagsaðstæður vfl ég styðja“. Hversvegaúr þingflokki BJ? Kristin sagði sig úr þing- flokki BJ sl. vetur. „F.kki er hægt að vinna með fólld“, sagði hún, „sem aldrei hefur samráð og sízt { málum sem einhveiju skipta....Ég held að þetta nánast einræði og hroki Stefáns og Guðmund- ar hafí ekki sizt valdið þvi að fólk fældist frá Banda- laginu. Þeir ætluðust tfl þess að fólk fylgdi þeim eins og strengjabrúður“. „Nú er ég sett undir sama hatt og þeir þingmenn BJ sem hafa gengið tfl liðs við Aiþýðuflokkinn. Það fínnst mér óréttmætt vegna þess að ég Ut svo á að ég hafí gert upp viðBJí fyrra. ég hefí heidur aldrei lagt tfl að Bj verði lagt niður...“. „Eg beið með að segja mig úr þingflokknum [BJj þar tfl eftír hmdsfnndinn tfl að valda sem minnstu fjaðrafokL Ég gekk ekki út með látum, sagði ekkert sem gætí valdið þvi að BJ biði afhroð...“. „Ég hefí verið sjálfum mér sam- kvæmt þegar ég segi að mér virðist Sjálfstæðis- flokkurinn Iðdegastum tfl að skapa ýmsum hugmynd- um BJ hljómgnmn meðal mflnnn.1*. 5. sætið. Hann var einróma kjörinn formaður sambands ungra sjálfstæðismanna 1981. Slík samstaða um formannsefni hafði ekki náðst í hálfan annan áratug. Efnahagsmálanefnd Sjálfstæðisflokksins mælti einróma með honum 1983, til að gegna stöðu aðstoðarmanns fjármálaráðherra. Hann hefur víðtæka þekkingu og menntun á sviði viðskipta og alþjóðamála. Hann nýtur ótvíræðs trausts samherja sinna og virðingar andstæðinga í stjórnmálum. VIÐ SKORUM Á SJÁLFSTÆÐISFÓLK AÐ VELJA GEIR H. HAARDE TIL STJÓRNMÁLALEGRAR FQRYSTU, MEÐ ÞVÍ AÐ MERKJA VIÐ HANN í 5. SÆTI Á KJÖRSEÐLINUM. Stuðningsmenn Skrifstofa stuðningsmanna Geirs H. Haarde er að Túngötu 6, símar 12544 og 12548, opin alla daga frá 14-21. Tryggjum Geir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.