Morgunblaðið - 18.10.1986, Side 41

Morgunblaðið - 18.10.1986, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1986 41 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Ástkona konungsins f dag ætla ég að fjalla um Vogarmerkið (23. sept,—23. okt.). Einhverra hluta vegna finnst mér skorta á að nógu góð lýsing hafi birst á Vog- inni. Vil ég reyna að snerta merkið á dýpri hátt en áður. Eins og alltaf er tekið fram að einungis er fjallað um hið dæmigerða sólarmerki. Við verðum sem endranær að hafa í huga að hver maður er sam- settur úr nokkrum stjömu- merkjum, að aðrir þættir en sólarmerkið hafa einnig áhrif hjá hveijum og einum. Fólk og umrœÖa Þegar fjallað er um sólina er fyrst og fremst átt við lífsorku, vilja og grunneðli. Áður höfum við nefnt að Vog- in er félags- og hugmynda- merki. Það táknar að ef Vog sinnir ekki félags- og hug- myndalegum þörfum sínum tapar hún lífskrafti og lífsvilja, verður leið og þreytt. Vog þarf að hafa fólk í kring- um sig, einnig skemmtilega og ftjóa umræðu. Ástin Vogin hugsar sjálfsagt allra merkja mest um ástina og annað fólk, um hið fullkomna samband, um það hvemig fólk ætti að vera gagnvart hvert öðm, um heim þar sem ríkir réttlæti og jafnvægi manna á meðal, um fágun og full- komna ást. Fyrir Vog er ástin ákveðin helgiathöfn, rétt orð, rétt bros, rétt augnatillit, rétt- ur ilmur, rétt lýsing, damask og pluss. Ást er rómantík og fegurð en hefur lítið með sjúsk og óheflaðar þrár að gera. FegurÖ og tálbrögð Fáir gera sér grein fyrir því að Vogir hugsa mikið um sið- venjur og fullkomin form, í hegðun, samskiptum, litum og tónum. Um fegurðina. Vogin hrekkur við og líður illa þegar hún mætir gróf- leika, ókurteisi og skorti á fágun í fari annarra. í ástalífi t.d. verða helgiathafnir, and- rúmsloft og tálbrögð að skipa sinn sess. „Hei þú, skvísa“, hryssingur og hversdagsleiki lætur flestar Vogir ósnortnar. X-9 TOMMI OG JENNI Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Tveir lítt þekktir bandarískir spilarar fundu snjalla vöm í eft- irfarandi spili, sem kom upp á HM í tvímenningi á Miami á dögunum. Samningurinn er þijú grönd í suður, og útspilið smár spaði. Suður gefur; enginn á hættu. I Norður ♦ 53 ♦ ÁK3 ♦ D97642 Vestur ♦ D7 Austur ♦ D1072 ♦ K984 ¥G542 II ¥D7 ♦ KIO ♦ G83 ♦ 1096 ♦ G843 Suður ♦ ÁG6 ♦ 10986 ♦ Á5 ♦ ÁK52 Sagnir em ekki skráðar, en eðlileg leið í gröndin þtjú er ein- faldlega eitt grand í suður og þijú í norður. Þar sem keppnisformið er tvímenningur skiptir hver slagur miklu máli. Á báðum borðum drap sagnhafi spaðakóng aust- urs með ás og lagði niður tígulás. <- Ef tígullinn liggur vel á sagn- hafi góða von í 11 slagi. Og reyndar unnu flestir sagnhafar fimm grönd. En ekki þeir tveir óhamingjusömu, sem fengu tigulkónginn í ásinn í öðmm slag! Nett vöm, sem hefur þann tilgang að búa til innkomu fyrir austur í tígli. Eftir „kóngsfóm- ina“ kemst sagnhafi ekki hjá því að hleypa austri inn, sem getur þá spilað spaða í gegnum G6. Vömin fær þá þijá slagi á spaða -« og einn á tígul. UÓSKA Vandi Vandi Vogarinnar er fólginn í því að einlæg þörf hennar til að ná til fólks, málamiðlun og friðammleitanir leiða til innri togstreitu. Ókurteisir ganga á lagið, gengið er á eigin óskir til að halda frið og ást snýst upp í fóm og leiða. Stefnufesta Við skulum þó ekki gera of mikið úr ósjálfstæði og óákveðni Vogarinnar. Víst er hún stundum lengi að taka ákvörðun. Skálamar verða að fá að meta allar hliðar og aðstæður. Þegar upp er staðið og stefnan tekin að vandlega hugsuðu máli er Vogin hins vegar föst fyrir og ákveðin. Herstjórnarlist Við megum ekki gleyma því hversu margir herforingjar og aðrir stjómlistamenn em fæddir í Vogarmerkinu. Vog í jafnvægi er oft kaldur, yfir- vegaður og kænn persónuleiki sem kann að spila á ólíkar aðstæður og tefla flóknar stöðubaráttur, bæði í einka- lífi, starfi eða á vígvelli. Vogin er hugarorkumerki, hugsun, áætlanagerð, — mat á sam- spili ólíkra þátta er hennar sterka hlið. Því býr oft í hjarta ástkonunnar valdið á bak við krúnuna. öMAFOLK VOU 5TILL HAVE A FEVEfc, M0N5IEUR ..VOU SHOULPN'T HAVE FLOWN YE5TERPAV... THE NEU)5 FROM THE FRONT 15 5TILL BAP... ANP EVERVONE HA5 PO VOU THINK VOU COULP EAT 50METHIN6? VOU NEEP TO KEEP UP VOUR 5TKEN6TH... HOW ABOUT A BOLUL OF P06 FOOD 50UP? ® Umsjón Margeir Pétursson Maja Chiburdanidze, heims- meistari kvenna, virðist ekki í miklum vandræðum með að veija titil sinn fyrir áskorandanum, Elenu Akhmilovskaju. Eftir níu skákir hafði hún 6—3 yfir. Þessi staða kom í áttundu skákinni. Maja hefur svart og á leik: •I fl & 1 i Jg i ii ii b c O • I g h Þú ert enn með hita, Monsieur____ þú hefðir ekki átt að fljúga í gær ... Það eru enn slæmar fréttir af vigvellinum ... og allir eru með flensu. Heldurðu að þú gætir borðað eitthvað____ þú verður að halda kröft- um... Hvernig væri að fá skál af hundafæðusúpu? Akhmilovskaja hafði rétt lokið við að hirða baneitrað peð á d5. Svartur svaraði með 21. — Dxd6! og hvítur gafst upp, því hún tapar manni eftir bæði 22. exd6 — Bxd4 og 22 Bxf7+ — Rxf7.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.