Morgunblaðið - 18.10.1986, Side 38

Morgunblaðið - 18.10.1986, Side 38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1986 38 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62437 og hjá afgreiðslu Mbl. í Reykjavík í síma 91-83033. JTOfltagMwMðfoifo Trésmiður- laghentur maður Trésmiður eða laghentur maður óskast til að hafa búsetu og eftirlit með stórri jörð úti á landi. Um er að ræða jörð sem liggur nærri þéttbýli. Á jörðinni er afar góður húsa- kostur og aðstaða öll fyrsta flokks. Óskað er eftir að ráða mann, sem gæti sinnt minni háttar viðhaldi og endurbótum á húsa- kosti í vetur. Gert er ráð fyrir að ráðningartími væri hálft ár frá og með 15. nóv. nk. Tilboð merkt: „Veturseta — 3146“ sendist augldeild Mbl. fyrir 30. okt. SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Sjúkrahúsið Patreksfirði óskar að ráða hjúkr- unarfræðinga og sjúkraliða nú þegar, eða eftir nánara samkomulagi. Allar upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110. Hjúkrunarforstjóri. Trésmiðir Vantar 2-3 smiði í mótauppslátt. Upplýsingar í síma 78424. Vélaviðgerðir Viljum ráða reglusaman og duglegan mann á verkstæði okkar. Nánari upplýsingar gefnar á staðnum. Vatnagörðum 16, símar 686120 og 686625. Laus staða Við embætti bæjarfógetans á Akureyri og Dalvík og sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu er laus til umsóknar staða löglærðs fulltrúa. Umsóknir óskast sendar til undirritaðs. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. 15. október 1986 Elías I. Elíasson. |[?*-fl|FJÓRPUNGSSJÚKRAHÚSIP A AKUREVRI Óskar að ráða sjúkraþjálfara til starfa. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember nk. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Rafvirkjar — vélvirkjar Okkur vantar 2-3 rafvirkja sem fyrst, fjöl- breytt vinna, góð vinnuaðstaða. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra, Friðþjófi Frið- þjófssyni, vinnusími 94-3092, heimasími 94-4795. Einnig vantar okkur mann til viðhalds og uppsetninga á kælikerfum. Upplýsingar hjá verkstjóra, Steinari Vil- hjálmssyni, vinnusími 94-4599, heimasími 94-4547. Póllinn hf. ísafirði. Nýja flugstöðin Verkamenn óskast til starfa við nýju flugstöð- ina á Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar í síma 92-4755. I I HABVIBKI HF % SlMI 53999 Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarforstjóra vantar á dvalar- og sjúkra- deild Hornbrekku, Ólafsfirði frá 1. nóvember. Umsóknarfrestur til 25. október. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 96- 62480. Vélstjóri með full réttindi og starfsreynslu óskar eftir góðu og tekjuháu togaraplássi. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 15. nóv. merkt: „Vélstjóri — 1859“. Bifreiðastjórar Okkur vantar nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar í símum 13792 og 20720. Landieiðir hf., Skógarhlíð 10. Sölumaður Spar á íslandi þarf að bæta við fólki í sölu- deild sína. Leitað er eftir hressu ungu fólki sem er til- búið að leggja á sig mikla vinnu og á gott með að umgangast aðra. Áhugasamir sendi upplýsingar um fyrri störf, menntun, meðmæli og annað sem máli skipt- irtil Sund hf. P.O Box 10001, 130 Reykjavík. Með allar upplýsingar verður farið með sem trúnaðarmál. raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raðauglýsingar | húsnæöi óskast Nýkomin frá Svíþjóð Vantar 2-3 herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. tll sölu | Verslunarhúsnæði Óskum eftir verslunarhúsnæði á jarðhæð, ca 90-120 fm, helst í Múlahverfi. Upplýsingar í símum 688230 og 30500. Ibúð Vantar íbúð, 2-3ja herbergja sem fyrst til leigu, skilvísar greiðslur. Tilboð leggist inn á aulgdeild Mbl. fyrir 22. október, merkt: „A — 1708“. Atvinnuhúsnæði Fyrirtæki í innflutningi og þjónustu vantar húsnæði, ca 50-100 fm á jarðhæð, sem fyrst. Tilboð leggist inn á augldeild Mbl. merkt: „K - 1707“. Upplýsingar í síma 21392 eða 75862. húsnæöi i boöi Seltjarnarnes — 1700 f m Til leigu eða sölu 1700 fm iðnaðar-, skrif- stofu- eða lagerhúsnæði á besta stað á Seltjarnarnesi. Húsnæðið verður laust eftir 1-2 mánuði. Upplýsingar í síma 612060 á skrifstofutíma. Skrifstofuhúsnæði Til leigu í Austurstræti stórt herbergi ca 50. fm, laust nú þegar. Ennfremur 4 lítil her- bergi samtals ca 67 fm, laus 1. desember. Uppiýsingar í síma 611569. Pelsar Höfum glæsilegt úrval af pelsum. Skinnasalan, Laufásvegi 19. Bátur óskast á leigu 25-70 tonna bátur óskast á leigu frá áramót- um og eitthvað frameftir ári. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Bátur - 5562“. Batur — kvóti 100-150 tonna bátur óskast til að veita kvóta. Nánari upplýsingar í síma 95-6440 eða 95-6380, helgarsími 95-6389.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.