Morgunblaðið - 18.10.1986, Síða 5

Morgunblaðið - 18.10.1986, Síða 5
MORGtJNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18- OKTÓBRR 1986 5 Kæru flokkssystkin Stuðningur ykkar hefur verið mér veganesti í störfum menntamála- ráðherra 1983—85 og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra síðan í október 1985. Með fulltingi ykkar er ég fús til að vinna áfram að góðum málum með þingflokki sjálfstæðismanna og leita því stuðnings í 2. sæti á framboðslista flokksins í prófkjörinu 18. október. Ég vek athygli á hinni brýnu nauðsyn þess að auka hlut kvenna á framboðslista flokks- ins. Með vinsemd og flokkskveðju, Ragnhildur Helgadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. m gXLFSMÐISfÖLKS I œWIAVIK <**?> ^ ^ " ***“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.