Morgunblaðið - 18.10.1986, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 18.10.1986, Qupperneq 4
MOkGÚNBÍÍÐ^PLÍÍjái^ÍÖDá’ íl: icátö4ílSrító?0f Aurasálá jólum LEIKARAR Þjóðleikhússins hofu í gærmorgun samlestur á jóla- leikritinu í ár, Aurasálinni eftir Moliére. Leikritið var frumsýnt 1668 í París með Moliére sjálfan í aðalhlutverki og hefur síðan kitlað hláturtaugar leikhúsunnenda um allan heim. Sveinn Einarsson þýddi leikritið og hann er jafnframt leikstjóri. Aðal- hlutverkið er í höndum Bessa Bjamasonar en önnur hlutverk eru í höndum Jóhanns Sigurðssonar, Lilju Guðrúnar Þorvaldsdóttur, Pálma Gestssonar, Guðlaugar Maríu Bjamadóttur, Sigurðar Siguijónssonar, Sigríðar Þorvaldsdóttur, Gísla Alfreðssonar og Randvers Þorlákssonar. Kjörfundur aðeins opinn í dag, laugardag PRÓFKJÖR Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar verður i tveimur kjördæmum í dag, Reykjavík og Norðurlandi eystra. A báðum stöðum verður kjörfundur aðeins opinn í einn dag, laugardag, í Reykjavík frá klukkan 9 árdegis til 21 um kvöldið og á Norðurlandi eystra frá klukkan 10 árdegis til 20. Atkvæðisrétt eiga flokksbundnir sjálfstæðismenn i báðum kjör- dæmum, sem hafa náð 16 ára aldri. Ennfremur þeir stuðnings- menn Sjálfstæðisflokksins, sem lögheimili eiga i viðkomandi kjördæmum, hafa kosningarétt við næstu alþingskosningar og undirritað hafa inntökubeiðni i sjálfstæðisfélag í kjördæminu. í Reykjavík verður kosið á 4 kjör- stöðum í 5 kjörhverfum: Nýju VEÐUR I DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa Islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) VEÐURHORFUR I DAG: YFIRUT á hádegi f g»n Yfir vestanveröu Grænlandshafi er víðáttu- mikil 965 millibara djúp lægö sem þokast austur og lægöardrag frá henni iiggur norðaustur um Grænlandssund. SPÁ: Suðlæg átt verður ríkjandi á landinu, víða stinningskaldi eða allhvass (6-7 vindstig), og rigning um sunnanvert landið en víða þurrt um landið norðanvert. Hiti á bilinu 5 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: SUNNUDAGUR og MÁNUDAGUR: Norðanátt verður ríkjandi og fremur kalt. Slydda eða kalsarigning á norðanverðu landinu en þurrt og víða léttskýjað fyrir sunnan. TÁKN: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað a - A Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: v Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. r r r r r r r Rigning r r r * r * r * r * Slydda r * r * * * * * * * Snjókoma 10° Hitastig: 10 gráður á Celsius \J Skúrir * V E' — Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —Skafrenningur Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hhl vMur Akureyri 10 skýjað Reykjavfk 4 skýjaA Bergen 9 skýjað Helslnki 8 skýjað ian Mayen 1 skýjað Kaupmannah. 14 skýjað Narssarssuaq -2 léttskýjað Nuuk -3 •kýjeð Osló 12 hálfskýjað Stokkhólmur 10 lóttskýjað Þórshiifn 11 rigning Algarve 22 léttskýjað Amsterdam 13 lóttskýjað Aþena 18 alskýjað Barcelona 21 skýjað Berlfn 14 skýjað Chicago 8 alskýjað Glasgow 13 hálfskýjað Feneyjar 17 heiðskfrt Frankfurt 17 skýjað Hamborg 9 skýjað LasPalmas vantar London 16 mistur Los Angeles 16 lóttskýjað Lúxemborg 14 þokumóða Madrfd 18 skýjað Malaga 23 skýjað Mallorca vantar Mlami 21 lóttskýjað Montreal 4 skýjað Nlce 22 þokumóða NewYork 9 skýjað Parfs 16 þokumóða Róm 23 þokumóða Vfn 13 skýjað Washington 11 skúr Winnipeg 1 heiðskfrt álmunni á Hótel Sögu, Valhöll við Háaleitisbraut, Hraunbæ 102b og Menningarmiðstöðinni við Gerðu- berg. A Norðurlandi eystra eru eftir- taldir kjörstaðir: Ólafsfjörður, Dalvík, Akureyri, fyrir Akur- eyringa, Amameshrepp, Árskógs- strönd og innsveitir Eyjaíjarðar, Húsavík, Vogar í Reykjahlíð, Mán- árbakki á Tjömesi, Alftanes í Aðaldal, Lundur í Öxarfírði, Skúla- garður í Kelduneshreppi, Raufar- höfn og Þórshöfn. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf. stofnaður í nóvember Dr. Sigurður B. Stefánsson, hagfræð- ingur ráðinn framkvæmdastj óri IÐNAÐARBANKINN hefur ákveðið að stofna í næsta mánuði fyrirtækið, Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf. Dr. Sigurður B. Stefánsson, hagfræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmda- sfjóri, en hann var áður hagfræð- ingur Kaupþings hf. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbank- ans hf. verður að langmestu leyti í eigu bankans. Eins og nafnið bendir til mun fyrirtækið starfrælq'a verðbréfamarkað og reyna að stuðla að því að efla viðskipti með skulda- bréf og hlutabréf og auka §öl- breytni á sviði spamaðar. Þá verður einnig boðið upp á fjármálaráðgjöf og verðbréfavörslu. í frétt frá Iðnaðarbankanum er bent á að bankinn hafí starfrækt verðbréfamiðlun í rúmt eitt ár. Veð- deild bankans hefur gefíð út fjóra skuldabréfaflokka, samtals að Qár- * Utvarpsráð: Mótmælir niðurskurði ÚTVARPSRÁÐ samþykkti sam- hljóða á fundi sínum í gær tillögu Eiðs Guðnasonar um að mótmæla fyrirhugaðri skerðingu tekju- stofna Ríkisútvarpsins. Þá samþykkti ráðið sérstakar þakkir til starfsfólks ríkisútvarpsins vegna góðrar frammistöðu þess á meðan á leiðtogafundinum stóð. Einnig var á fundinum lagt fram bréf menntamálaráðherra þar sem hann þakkar starfsfólkinu vel unnin störf á meðan á heimsviðburðinum stóð. Dr. Sigurður B. Stefánsson hæð 375 milljónir króna. Þá hefur Iðnaðarbankinn einnig séð um út- gáfu og sölu á skuldabréfum fyrir Glitni hf, sem er í eigu bankans og norska §ármálafyrirtækisins Nevi. í september sl. hóf bankinn sölu á óverðtryggðum skammtíma skulda- bréfum, svokölluðum Bankabréf- um. Verðbréfamarkaður Iðnaðar- bankans hf. verður til húsa að Armúla 7 og hefst starfsemin um miðjan nóvember. Eldurí strætisvagrii ELDUR kom upp i strætisvagni í Hafnarstræti í gær. Slökkviliðinu í Reykjavík barst til- kynning um eldinn kl. 18:33. Logaði aftast í vagninum við vél hans, en þegar komið var á vettvang hafði vagnstjórinn slökkt eldinn að mestu leyti og skemmdir voru litlar. Fáir farþegar voru í vagninum og sakaði engan. Skömmu sfðar, eða kl. 18:47, var tilkynnt um eld við Bleikjukvísl. Þar reyndist eldur loga f rusli við íbúðar- hús og gekk greiðlega að ráða niðurlögum hans. INNLENT Ragnhildur Helgadóttir Leiðrétting ÞAU mistök urðu við birtingu greinar Auðar Auðuns í Morg- unblaðinu í gær að niður féll birting myndar af Ragnhildi Helgadóttur, heilbrigðisráð- herra, sem átti að fylgja með greininni, með sama hætti og myndir af öðrum konum, sem eru í framboði í prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík. Kom þetta raunar skýrt fram í greininni sjálfri. Morgun- blaðið biður velvirðingar á þessum mistökum. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins: Kosið í Reykjavík og á Norðurlandi eystra í dag*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.