Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983 43 Finnskur vefnaður á Kjarvalsstöðum Um síöustu helgi var opnuð sýning á finnskum vefnaöi á Kjarvalsstööum. Þar sýna þrjár kynslóöir finnskra vefara verk sín, samtals 35 verk og öll unnin á síöustu árum. Sýning þessi er farandsýning sem hefur veriö sett upp á öllum Noröurlöndunum og lýkur feröa- laginu hér í Reykjavík. Listakon- urnar fimm sem eiga verkin á sýn- ingunni eru allar taldar í fremstu röö finnskra listamanna. Þrjár þeirra komu til landsins til aö setja verkin upp á Kjarvalsstööum og vera viö opnun sýningarinnar: Eeva Renwall, Airi Snellman- Hanninen og Kirsti Rantanen. Kirsti Rantanen flutti fyrirlestur um listvefnaö í Myndlista- og handíöaskóla islands. Sýningin veröur aöeins opin í rúma viku. Hún er opin dagiega kl. 14—22 fram til sunnudags- kvöldsins 9. október. Verkin eru öll til sölu. feröir um Mörkina og á laugar- dagskvöldiö veröur kvöldvaka í Básum meö gítarspili og harmon- ikkuleik. Á sunnudaginn 2. okt. veröa farnar prjár einsdagsferöir. Kl. 8.00 veröur síöasta einsdags- ferö Útivistar í Þórsmörk. Kl. 10.30 veröur ganga á hina Ijósleitu Mó- skaröshnúka austast í Esju. Gang- an endar um þjóöleiöina Svína- skarö í Kjós. Kl. 13 veröur létt strandganga um Maríuhöfn og Búöasand. Þarna eru rústir af mikl- um verslunarstaö í Hvalfiröi frá fyrri öldum. Tilvaliö er einnig aö leita aö kræklingi. Brottför er frá Bensín- sölu BSI. Ferðafélag íslands um helgina í kvöld kl. 20 eru farnar tvær helgarferöir á vegum Feröafélags- ins: Til Landmannalauga, en i þess- ari ferö verður m.a. gengiö á Kirkju- fell (964m) og Kýlingar skoöaöir og til Þórsmerkur er farin haustlitaferö og þar eru gönguferöir báöa dag- ana. Dagsferöir sunnudaginn 2. okt. eru tvær: Kl. 10 er ferö á hátind Esju (914 m) og Sandsfjall og kl. 13 er gengiö í Eyjadal og nágrenni, en Eyjadalur er Kjósarmegin við Esj- una. Blómaskreytingar í Blómavali Nú um helgina veröur haldin sýning á blómaskreytingum ( versluninni Blómaval. Þar sýna tveir hollensklr blóma- skreytingamenn blómaskreytingar sem þeir vinna úr þurrum jurta- hlutum. Á sýningunni gera þeir skreytingar sínar jafnóöum og verða meö leiöbeiningar, útskýr- ingar og sýnikennslu fyrir sýn- ingargesti. Listamennirnir hverfa af landi brott á mánudag nk. en skreytingar þeirra munu standa uppi út næstu viku. Árni Kammermús- fkklúbburinn Fyrstu tónleikar Kammermús- íkklúbbsins á starfsárinu 1983 veröa nú um helgina í Neskirkju og hefjast þeir kl. 20.30 á sunnudag. Á efnisskrá er m.a. tónverk fyrlr celló og píanó eftir Ludwig van Beet- hoven og tólf tilbrigöi viö lag Moz- arts „Ein Mádchen oder wibchen” úr Töfraflautunni. Flytjendur eru þeir Erling Blöndal, celló, og Árni Kristjánsson, píanó. Erling SUMIR VERSLA DÝRT - AÐRIR VERSLA HJÁOKKUR Er F rvstikistan tóm? Kjötútsalan stendur ennþá yf ir... Heilir skrokkar '70.50 niðursagaðir / i»r- k«- VERÐAÐURKR. 101.20 Frampartar Læri og „iður^gaðir Hryggir .85 IfVC lO pr.kg. |\/v; pr.kg. VERÐ AÐUR 91.95 VERÐ AÐUR 127.30 .Lamba Hamborgara hryggur .00 pr.kg. VERÐAÐUR 195 00 KÓKOMALT FRA flharalm -20% 71.50 500 gr Hangikjöt l-128- 145“ London 145 .00 pr.kg. .00 pr.kg Lamb Svínabógur 125 Grillborgarar 1 Ct.00 Stórir og safaríkir JL t J pr. stk. með nýbökuðu hamborgarabrauði Lambahfur Opið á morgun 79 .50 laugardag frá pr. kg. kl.9-12 STARMÝRI 2 —AUSTURSTRÆTI 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.