Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 10
HVAD ER AD GERAST UHIHELGINA? 42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983 Selfoss: Heimilisiðn- aðarsýning í Safnahúsinu Sýning á spegl- um og steindu gleri Sýningu Ingunnar Benedikts- dóttur á speglum og steindu gleri í kaffistofu Norræna hússins lýkur nú um helgina (2. okt.). Ragnar Kjart- ansson í Listmunahúsinu Sýningu Ragnars Kjartansson- ar í Listmunahúsinu lýkur nú um helgina. Á sýningunni eru um 50 verk, lágmyndir og höggmyndir, en sýn- ingin er haldin í tilefni 60 ára af- mælis myndhöggvarans. Sýningin er opin á laugardag og sunnudag frá kl. 14.00—18.00. Vetrarmynd í Listasafni alþýðu Nú um helgina lýkur sýningu í Lístasafni alþýðu við Grensósveg sem ber heitið „Vetrarmynd". Þar sýna þau Bragi Hannesson, Balt- asar, Magnús Tómasson og Þor- björg Höskuldsdóttir. Á sýningunni, sem er sölusýning, eru um 40 verk, flest máluö meö olíu á striga. Sýningin er opin laug- ardag og sunnudag frá kl. 14.00—22.00. Valgarður Gunnarsson á Mokka Á Mokka stendur nú yfir sýning myndlistarmannsins Valgarðs Gunnarssonar og stendur hún út næstu viku. Á sýningunni eru 38 myndir, unnar í gouche og fleira. LEIKHÚS Leikfélag Rvíkur: Þrjú leikrit um helgina Sýningar hjá Leikfélagi Reykja- víkur á franska gamanleiknum Forsetaheimsóknin, hefjast að nýju á laugardagskvöld. Veröur leikritiö sýnt á miönæt- ursýningum í Austurbæjarbíói og hefjast þær aö venju kl. 23.30. Gamanleikurinn Forsetaheimsóknin er eftir tvo franska háöfugla, Regó og Bruneau, en Þórarinn Eldjárn hefur þýtt leikinn á íslensku. Leikrlt- iö fjallar um venjulega fjölskyldu sem fær Frakklandsforseta í heim- sókn. Tólf leikarar koma fram í sýn- ingunni. Leikstjóri er Stefán Bald- ursson. Þá veröur leikrit Jökuls Jakobs- sonar „Hart í bak“ sýnt í kvöld, föstudag, og leikritiö „Úr lífi ána- maökanna" veröur sýnt bæöi á morgun, laugardag, og á sunnu- dagskvöld. Eru fáar sýningar eftir á því verki. Þjóðleikhúsiö um helgina Skvaldur eftir Michael Frayn verður á dagskrá Þjóöleikhússins nú um helgina, en leikritið var frumsýnt um síöustu helgi viö stórgóðar undirtektir. 4. sýning verksins verður föstu- dagskvöldiö 30. september og er þegar uppselt á þá sýningu, 5. sýn- ingin veröur laugardagskvöldiö 1. október og er einnig uppselt á þá sýningu, og 6. sýningin veröur Heimilisiönaðarfélag íslands opnar í kvöld kl. 20 í samvinnu viö „Kvenfélagasamband sunn- lenskra kvenna" sýningu á heimilisiðnaði í Safnahúsinu á Selfossi. — Sýningin er opin laugardag og sunnudag frá kl. 14—22 báöa dagana. Sýningarmunir eru fengnir aö láni hjá 34 einstaklingum auk sunnudagskvöldiö 2. október. Skvaldur er glórulaus farsi, sem gerir stólpagrín aö leikhúsi og vondum gamanleikjum. Leikstjóri er Jill Brooke Árnason. SAMKOMUR Kvikmyndir í MÍR-salnum Hinn 4. október nk. veröa rétt 40 ár liðin frá því stjórnmálasamband var tekið upp milli íslands og Sov- étríkjanna. Af því tilefni veröa sýndar í MÍR-salnum, Lindargötu 48, nk. sunnudag, kl. 16, þrjár stuttar kvikmyndir sem lýsa heim- sóknum íslenskra stjórnmála- og menntamanna til Sovétríkjanna fyrr á árum. Ein myndanna var tekin sumariö 1954, þegar hópur menntamanna á nokkurra muna úr safni og versl- un félagsins. I tengslum viö sýninguna verö- ur flutt erindi um fjórar íslenskar útsaumsgeröir kl. 21 á föstu- dagskvöld og á sunnudag kl. 16 veröur sérhannaöur fatnaöur úr íslenskri ull sýndur. — Aögangur er ókeypis. vegum MÍR feröaöist um Sovétrík- in. í þessum hópi voru Ragnar Ólafsson lögfræöingur og kona hans, dr. Björn Sigurðsson læknir, Guöni Jónsson prófessor, Guö- mundur Kjartansson jaröfræöingur, Snorri Hjartarson skáld og Þor- björn Sigurgeirsson prófessor. Önnur myndin var tekin er sendi- nefnd Alþingis heimsótti Sovétríkin fyrir fáum árum i boöi Æösta ráös- ins, en meöal þingmannanna í þeirri ferö voru tveir núverandi ráöherrar, þeir Jón Helgason þáverandi forseti Sameinaös þings og Sverrir Her- mannsson. Þriöja myndin lýsir för Geirs Hallgrímssonar, þáverandi forsætisráöherra, og föruneytis til Sovétríkjanna fyrir nokkrum árum. j MÍR-salnum hefur veriö sett upp Ijósmyndasýning um margvís- leg samskipti Islendinga og Sovét- manna á sviöi viöskipta og menn- ingarmála. Aögangur aö MÍR- salnum er ókeypis og öllum heimill. Kvikmynda- sýningar í tilefni 5 ára afmælis Um þessar mundir eiga Samtök áhugamanna um kvikmyndagerö 5 ára afmæli. Veröur þess minnst með tvennum hætti nú um helgina. Á morgun veröa sýndar í Norræna húsinu norrænar verölaunakvik- myndir og hefst sýningin kl. 14.00. Á sunnudaginn veröa sýndar ís- lenskar verðlaunamyndir í Menn- ingarmiöstöðinni v/Geröuberg í Breiöholti (aöalsal). Veröur þaö þverskurður þeirra mynda sem sl. fimm ár hafa unniö til verölauna bæöi hér heima og erlendis. Sýningin hefst kl. 15.00 en aö henni lokinni milli kl. 16.00 og 16.30 verður afmæliskaffi fyrir fé- lagsmenn og aöra áhugamenn og velunnara. TTTTT ■■.*■-< -TTTT-MMfr' mtm-- ~"'. ■■ ■•>■»• Kaffisala í húsi KFUM og K Þar sem sumarstarfi KFUK er nú lokið efna sumarbúöirnar í Vind- áshlíö til kaffisölu, sem hefst kl. 15.00 á sunnudag í húsi KFUM og K viö Amtmannsstíg 2B. Allur ágóöi rennur tll verklegra fram- kvæmda í Vindáshlíö. Skemmtifundur félags harm- onikkuunnenda Félag harmonikkuunnendá veröur meö skemmtifund og kaffi- sölu í félagsheimili Fáks viö Elliöa- ár sunnudaginn 2. október frá kl. 15.00. Áætlaö er aö halda sams- konar skemmtifundi fyrsta sunnu- dag í hverjum mánuði i vetur. Kökubasar Kattavinafé- lagsins Kattavinafélagiö heldur köku- basar og flóamarkaö aö Hallveig- arstööum á morgun, laugardag, kl. 14.00. FERÐIR Útivist um helgina Tvær helgarferöir verða farnar í kvðld, föstudagskvöld, á vegum Útivistar. Farin veröur ferö sem kallast ör- æfaferð út í óvissuna. ( þeirri ferö er ekki látiö uppi fyrirfram hvert fara á. Þá veröur farin síöasta helg- arferðin til aö skoöa haustlitina í Þórsmörk. Gist veröur í útivistar- skála í Básum. Farnar veröa göngu- Leikfélag Kópavogs: Gúmmí-Tarsan frumsýndur Leikfélag Kópavogs frumsýnir á morgun, laugardag, söngleik- inn Gúmmí-Tarsan. Leikgerðin er unnin úr samnefndrí bók Ole Lund Kirkegárd og þýdd af Jóni Hjartar. Um 20 manns koma fram í sýn- ingunni, sem fjallar um dreng sem ekki stenst alveg samkeppni viö skólafélaga sína. En hann er hepp- inn, hittir galdranorn og viö þaö breytist tilveran heldur betur. Þessi sýning er fyrsta verkefni leikfélagsins siöan hafist var handa viö breytingar á húsnæöi þess viö Fannborg í Kópavogi. Leikstjóri Gúmmí-Tarsans er Andrés Sigurvinsson, leikmynd og búninga hannaöi Karl Aspelund en Lárus Björnsson sér um lýsingu. i þessari sýningu veröur frum- flutt tónlist sem Kjartan Ólafsson hefur samiö viö leikritið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.