Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. SEPTEMBER 1983 35 Jerome Robbins, höfundur dansanna í West Síde Story, samdi einnig fjölmarga dansa fyrir sviö. Hér er Ijósmynd úr Fancy Free, þaö er Buddy Balough, sem dansar sjó- manninn í American Ballet Theatre. heföbundnu balletthreyfingar. Hver er besta aöferöin til aö ná valdi á þessu dansformi? Dans- kennararnir sem viö ræddum viö voru á sama máli um aö æskilegt væri aö byrja ungur, sumir lögöu mikla áherslu á nauösyn þess aö byrja aö æfa heföbundnar ballett- æfingar, en aörar sögöu yngstu nemendurna einungis þurfa aö til- einka sér jassrytmann fyrst í staö. Edda Scheving sagöist ekki taka yngri nemendur en 12—13 ára í jassbatlett, en hún hefur rekiö ball- ettskóla í rúm 20 ár. Hún sagöist leggja áherslu á aö þjálfa þær fyrst uþþ í heföbundnum ballett, en fer síðan úr þeim æfingum yfir í jass- inn. Sóley Jóhannsdóttir sagöist taka 7 ára gamla nemendur yngsta og kenna þeim léttar jassballett- æfingar til aö byrja meö. Kristín í Jassballettskóla Kristín- ar tekur yngst 7 ára nemendur, en hún hefur fengið sal í Langholts- skóla og þar fer kennslan fram í vetur. Hún sagöist ætla aö byrja með aö láta nemendurna dansa viö létt barnalög, og þær Sólveig, Jenný og Ásta veröa meö 6 ára börn yngst og veröa þau fyrst um sinn í því aö tileinka sér rytmann sem fylgir jassinum. Þeim kom öll- um saman um aö góö líkamsþjálf- un fylgdi því aö stunda jassballett, þar sem hreyfingarnar byggja bæöi upp styrk og ákveðna fimi. Svo viröist því sem unga kyn- slóðin geti sótt sér næga kennslu eins og málin standa í dag. Hvert framhaldiö veröur og hvort ein- hverntíma veröur komið upp söngleikjahúsi eins og tíökast víöa erlendis veröur framtíöin aö öllum líkindum aö skera úr. ekki ákveöið hvað viö gerum í vet- ur. I fyrra vorum við með mikla sýn- ingu í Háskolabíói, Jass-lnn, en þaö var í fyrsta sinn sem viö sung- um líka.“ — Og hvernig líkaöi ykkur? „Ágætlega. Viö vorum aö visu öll dálítiö hjáróma og feimin þegar viö þurftum aö syngja í fyrsta sinn eitt og eitt í einu í hátalara í stúd- iói!“ — Fer ekki mikill tfmi í þetta hjá þér? „Jú, þaö fara allar frístundirnar í þetta, en þetta er skemmtilegur tími þegar litlö er til baka og ég sé alls ekki eftir því aö hafa variö frí- stundunum í jassinn." — Ertu í skóla eöa vinnu? „Ég er nýoröin hárgreiöslu- meistari og vinn á hárgreiðslustofu allan daginn.“ — Er ekkert erfitt aö sam- ræma þetta tvennt? „Jú, þaö er þaö stundum. En þaö er mjög gott aö vera i góöri líkamsþjálfun þegar staöiö er viö vinnuna allan daginn eins og viö gerum í hárgreiöslunni. „Okkar kynslóö veit alveg hvaö þetta er“ Árni Rudolf heitir einn strákanna sem æfir meö hópnum og spurö- um viö hann hvaö hann væri búinn aö dansa jassballett í mörg ár. „Ætli þaö séu ekki svona fjögur, fimm ár síöan ég byrjaði.“ — Voru margir strékar aö dansa jassballett þegar þú byrj- aðir? „Nei, ég held þaö hafi mátt telja þá á fingrum annarrar handar. En þetta hefur breyst mjög mikiö sl. tvö ár. i dag eru nokkrir tugir stráka í þessu." — Varstu búinn aö kynnaat dansi eöa ballett eitthvaö áöur en þú fórst í jassballettinn? „Nei, ég haföi heldur ekki stund- aö neinar íþróttir. Ég haföi þó veriö talsvert á skíðum, en skíöaíþróttin og jassballett eiga þó fátt sameig- inlegt!“ — Takiö þiö ykkur ekki eitt- hvert frí frá dansinum á sumrin? „Jú, viö tókum okkur frí í ágúst í sumar. Þaö má ekki vera mikiö lengra því þá er svo lengi veriö aö komast aftur í æfingu." — Varstu í einhverju „sporti" í sumar? „Ég sigli mikiö á seglbretti og sjóskíöum á sumrin." — Viö hvaö vinnur þú? „Ég vinn á skrifstofu í miöbæn- um, hjá Jóni Ásbjörnssyni." — Og þú ætlar aö halda áfram aö dansa? „Já, ég held áfram í þessu, aö minnsta kosti meðan fjölskyldu- aöstæöur breytast ekkert og ég get eytt öllum mínum tíma í þetta.“ söngleiknum Cats New London Theatre London

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.