Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983 39 svo takmörkuö, en þaö er alls ekki svo auövelt fyrir þann, sem er aö nota tölvuna, aö koma auga á þær takmarkanir. TALANDI TÖLVUR Lykillinn aö skilningi manna, ekki einungis á framtíö kennslu- tölvanna, heldur einnig á þeim áhrifum, sem slíkar tölvur eiga aö mörgu leyti eftir aö hafa á þjóöfé- lagiö, felst einkum í einni staö- reynd: Örsmáar, hræódýrar, ákaf- lega áreiöanlegar tölvur munu skapa risavaxna markaöi — í fyrstu í þeim þjóöfélögum, þar sem vestræn áhrif eru í fyrirrúmi, en síðar meir einnig í þriöja heimin- um. Þegar menn hafa gert sér þessa staöreynd aö fullu Ijósa, hlýtur þaö aö leiöa til þess, aö hleypt verður af stokkunum ákafri og alhliöa könnun á sölumöguleik- um slíkra tölva á gróöavænlegustu mörkuöunum — en þá kemur í Ijós, aö einn af þeim stærstu mörk- uöum, sem til er í heiminum og lítill gaumur hefur veriö gefinn hingaö til, tengist notkun tölva við kennslu. Efasemdarmenn kunna aö benda á, aö þaö sé ekki nærri því eins erfitt aö vinna aö framþróun tækni, sem unnt sé aö nýta til lif- andi og áhrifaríkrar einkakennslu, eins og hitt aö ganga úr skugga um, hverjar séu í rauninni virkustu og beztu aöferöirnar viö kennslu og aö hve miklu leyti sé hægt aö beita þeim aö gagni í daglegu skólastarfi. Þessi röksemd á fullan rétt á sér. Þaö er alveg augljóst, aö ekki getur komiö til sölu á kennslu- tölvum í stórum síl, fyrr en fundin hefur veriö viöunandi lausn á þess- um vandamálum, aö minnsta kosti aö hiuta. Hins vegar kann svo aö fara, aö þau vandamál, sem fyrir hendi eru i sambandi viö heppilegustu kennsluaöferöirnar, leysist svo fljótt og vel, aö þaö komi öllum þeim á óvart, sem standa aö kennslumálum. Til þess aö ná tangarhaldi á hinum risavaxna og feiknalega arövænlega kennslu- markaöi, munu fjársterk kaup- sýslufyrirtæki fara aö eyöa himin- háum fjárupphæöum í víötækar rannsóknir á eðli kennslustarfsins og taka aö leggja áherzlu á þróun öflugra og mjög virkra kennslu- þátta. I kringum 1985 og til loka þessa áratugar munu þessar rann- sóknir aö öllum líkindum hafa tek- iö stórstígum framförum. í fyrsta skipti í mannkynssögunni kann svo aö fara, aö mönnum hafi þá tekizt aö þróa regluleg kennslu- og menntunarvísindi, og jafnframt þessu einnig raunverulegan skiln- ing á sjálfu eöli lærdómsins. Þaö er aö vísu satt, aö textar, sem birtast á skjá, ekki stærri en á vasatölvu, geta aeins gegnt ein- földustu þáttum kennslustarfsins, en tölvurnar eru þegar teknar aö þróast á ýmsa vegu. Litlar, hand- hægar tölvur er unnt aö tengja viö sjónvarpstæki, og þaö gefur möguleika á að fá upplýsingar birt- ar í litum á sjónvarpsskjánum og hægt aö framkalla þar ýmls línurit og gröf. Þá er unnt aö tengja tölv- urnar saman, svo aö þær megi nota saman viö hópvinnu. Nú þegar eru til litlar tölvur, sem gefa töluö tilsvör, aö vísu þó meö heldur takmörkuöum gervi-rómi, en þær eru ekki dýrar. Margar þeirra tölva, sem ætlaöar veröa til tungumálakennslu, munu í fram- tíöinni ekki einungis birta textann á skjánum, heidur líka mæla hann fram. Hins vegar munu tölvur, sem eru færar um aö þekkja manns- rödd, geta leiörétt töluö orö og oröasambönd og bent á mistök í sambandi viö framburð og áherzlu, naumast veröa fáanlegar á almennum markaöi fyrr en í kringum 1990, en hitt er víst, aö þær munu koma. Öflugar og mikilhæfar tölvur, sem færar eru um aö rabba viö notendur sína um alla heima og geima, annaöhvort í því skyni aö uppfræöa viökomandi eöa bara til þess aö spjalia viö hann á greind- arlegan hátt, veröa ekki komnar til sögunnar fyrr en eftir 1990 eöa jafnvel enn síöar. Slíkar vitibornar tölvur byggjast á þróuninni á sviöi gervigreindar. KENNARAR: ENGIN ÁSTÆÐA TIL AD ÆÐRASTI Þróun tölvanna í þessa átt mun hins vegar veröa til þess, aö vekja SJÁ NÆSTU SÍÐU og hinsvegar munu tölvurnar gegna auknu hlutverki í sjálfri kennslunni. Nágrannalöndin eru nú flest farin aö nota tölvur í skól- unum og þróunin í átt til aukinnar tölvuvæöingar hefur veriö mjög ör á allra síöustu árum. „Heildarstefnumörkun á vegum fræösluyfirvalda, t.d. á Noröur- löndunum viröist þó vera mun skemmra á veg komin,“ sagöi Höröur. Hann sagöi ennfremur aö þaö heföi komið fram í máli Tims O’Shea á ráöstefnu skýrslutækn- ifélaganna, aö tölvur væru aö komast í alla skóla í Bretlandi og breska ríkisstjórnin heföi veitt ríf- legt fé til þessara mála aö undan- förnu. „Eitt stærsta vandamáliö og jafnframt þaö tímafrekasta veröur án efa menntun kennaranna, viö þurfum aö veita starfandi kennur- um endurmenntun, en hingaö til hefur kennsla á tölvur ekki veriö hluti af almennu kennaranámi í KHÍ kennaranemar hafa þó átt kost á tölvunámi.” En hvenær má þá búast viö aö tölvur veröi í auknum mæli farnar aö setja svip sinn á skólastarfiö? Höröur sagöist gera ráö fyrir aö hugmyndir þriggja starfshópa sem nú vinna á vegum ráðuneytisins yröu kynntar skólunum fljótlega eftir áramótin og einhverjar breyt- ingar ættu aö fylgja í kjölfariö næsta skólaár. „Framhaldsskól- arnir munu þó fyrst um sinn hafa forgang, en grunnskólarnir fylgja í kjölfariö og á þessu stigi er erfitt aö sjá fyrir hvenær tölvur veröa komnar á öll skólastig. Þaö þarf aö koma upp tækjabúnaöi viö alla skólana og góöum hugbúnaöi, en kostnaöurinn viö hugbúnaöinn veröur aö öllum líkindum dýrasti þátturinn i því aö taka þessa nýju tækni í þjónustu skólanna.” Leðurblökulínan $3 Hárgreiósla Vamp '83 heitir nýja tisku- línan í hárgreiöslunni frá París, en Þann 11. og 12. september sl. sóttu nokkrir ís- lenskir hárgreiðslumeistarar hina nýju línu til Parísar, til Haute Coiffure Franqaise, og hafa gefiö línunni heitiö leöurblökulínan. Kvöld nokkurt í síöustu viku komu þau saman hjá Hönnu Kristínu Guömundsdóttur og lögöu háriö á nokkrum íslenskum kollum og Ijósmyndarar okkar fengu aö smella nokkrum mynd- um af hinni nýju línu. Meistararnir mæla meö stuttu hári í vetur, og þaö sem einna helst einkennir hárgreiöslurna er permanent, litur, litaskol og strípur. Strípurnar eru gjarnan eingöngu í toppnum og hliöun- um. Permanent veröur mjög vinsælt í vetur, bæöi í stuttu og síöu hári, línan er kvenleg, og hárgreiösumeistararnir sögöu tískuna vera þaö líka. En auk helstu nýjunganna í hárgreiösl- unni voru nokkrar tískusýningar þarna og fatnaöurinn allur mjög kvenlegur, kvöldklæönaðurinn gjarnan úr satíni meö miklum slaufum aö framan og aftan, fatnaöurinn gjarnan mjög efnis- mikill, litirnir dökkir, svart og grátt mjög áberandi, ásamt sterkum litum svo sem rauöum og fjólubláum. Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru hjá Hönnu Krist- ínu er mikið gert úr hárinu, en þaö voru þau Lovísa Jónsdóttir, Bára Kemp, Elsa Haraldsdóttir, Marteinn Guðmundsson, Matti og Guöbjörn Sævar, Dúddi, sem greiddu, auk Hönnu Kristínar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.