Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983 41 þjóölegu meistararnir Helgi Ólafs- son, Jón L. Árnason og Margeir Pétursson. Þá hefur Sigurlaug Friöþjófsdóttir, sem er í kvenna- landsliöinu, nýlega gengiö til liös viö skólann og mun hún sjá um nemendaskrána og auk þess aö- stoöa viö kennsluna. Nemendur á aldr- inum 5—70 ára Þátttakan á tveimur fyrstu nám- skeiöunum var mjög góö og er tala nemenda nú komin talsvert á þriöja hundraö. Nemendur hafa verið á öllum aldri, allt frá fimm ára til sjötugs, en engar kröfur eru geröar til þeirra sem innritast nema þær aö þeir hafi áhuga, kunni mannganginn, auk þess sem lestrarkunnátta er æskileg, en þó ekki skilyröi, hjá þeim allra yngstu. Yngsta kynslóöin hefur bezt kunnaö aö meta stofnun skólans og má ætla aö u.þ.b. 60% nem- enda hafi verið þrettán ára og yngri. Þaö kom okkur kennurunum nokkuö á óvart aö í hópum fullorö- inna voru ekki sérlega margir af þeim sem stunda skákæfingar tafl- félaganna reglulega, en aftur á móti margir áhugasamir nemendur sem þó höföu aldrei tekiö þátt í keppni og vart stigiö fæti inn fyrir dyr í nokkru taflfélagi. Kannski eru margir meistara- fiokksmenn ekki á því aö viöur- kenna aö þeir þurfi á tilsögn aö halda, en staöreyndin er hins veg- ar sú aö skákmenn á bilinu 1800—2300 Elo-stig eiga sízt minna erindi í skólann en aörir. I beztu hópunum er t.d. lagzt djúpt í ákveönar byrjanir og algeng enda- töfl rannsökuö, en þaö er einmitt f byrjunum og endatöflum sem skórinn kreppir hjá mörgum ís- lenzkum skákmönnum. Kennararnir lœra líka Þaö getur verlö þreytandi aö hamra á grundvallarreglum skák- listarinnar í tíma og ótíma viö nem- endur sína, en góö vísa er sjaldan of oft kveöin. Árangur fslenzka landsliösins 26 ára og yngri í Chic- ago um daginn og yfirburöasigur Hvassaleltisskólans á Noröur- landamóti grunnskóla benda a.m.k. til þess aö bæöi kennarar og nemendur hafi lært sína lexíu. Auk þess eru stundum geröar óvæntar og skemmtilegar upp- götvanir. Undirritaöur var t.d. eitt sinn aö kenna flokki þeirra sem lengst eru komnir á aldrinum 10—13 ára og var að sýna þeim drekaafbrigöiö í Sikileyjarvörn þegar eftirfarandi skák bar á góma. Gausdal 1983: Hvítt: Guöm. Sigurjónsson Svart: Kudrin (Bandaríkjunum) Sikileyjarvörn, drekaafbr. 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — g6, 6. Be3 — Bg7, 7. f3 — Rc6, 8. Dd2 — 0-0, 9. 0-0-0 — d5, 10. cxd5 — Rxd5,11. Rxc6 — Bxc6,12. Bd4 — e5,13. Bc5 — Be6,14. Re4 — Hb8, 15. Bc4 — Kh8, 16. h4 — »5, 17. Rg5 — Bg8, 18. h5! — Bf6, 19. Rxh7! — Kxh7, 20. hxg6+ — Kxg6, 21. Dh6+ — KI7, 22. Hh5 — Dd7, 23. Hxf5 — Dxf5, 24. Hxd5 — Df4+I, 25. Hd2+ — Dxc4, 26. Hd7+ — Ke8, 27. Dxf8+ — Kd7, 28. Dd6+ — Ke8, 29. Df8+. Jafntefli. Alveg grunlaus lagöi ég stööuna á stööumyndinni fyrir nemendur og baö þá aö stinga upp á leikjum. Ekki vildu þeir fara sömu leiö og Guömundur en stungu upp á 23. Hxd5!i Þegar viö köfuöum síöan til botns f stööunni komumst viö aö þeirri niöurstööu aö þarna heföi hvitur misst af vinningnum f skák- inni. Helstu afbrigðin eru: 1) 23. Hxd5N — cxd5, 24. Hxf5! — Dxf5, 25. Bxd5+ — Ke8, 26. Dxf8+ — Kd7, 27. Dxb8 — Bxd5, 28. Dd6+ og vinnur auöveldlega. 2) 23. Hxd5H — cxd5, 24. Hxf5! — Ke6, 25. Hxe5+! — Kxe5, 26. De3+ — Kf5, 27. Bd3 mát. Um svipað leyti fann Guömund- ur sjálfur þessa laglegu vinnings- leiö, svo og Svíinn Tom Wedberg, sem birti hana í sænsku skákblaöi. feömu og fjölþættu möguleikum til menntunar og því samsafni at staðreyndum, sem kennslutölvurn- ar munu hafa upp á aö bjóöa. Ef þessi tilhneiging nær aö veröa sterk, kann aö veröa meö öllu óumflýjanlegt, aö upp vaxi kynslóö barna, sem skiptist menntunarlega séö algjörlega í tvo hópa: Sumum þeirra mun þá hafa tekizt aö magna mjög upp alla heilastarfsemi sína meö tilstyrk þroskandi tölvufræðslu, en aörir munu aftur á móti halda áfram aö hjakka um í blindni og talsveröri fáfræöi eins og veriö hefur hingaö til. Þetta er vandamál, sem kann aö viröast óleysanlegt: Þaö veröa allt- af einhverjir til aö taka tveim hönd- um þeim gjöfum, sem þjóöfélagiö réttir þeim, og svo aftur þeir, sem hafna þeim, annaöhvort af fá- kænsku eöa af hreinu og beinu áhugaleysi. Til allrar hamingju munu framleiöendur kennslutölva til einkanota sjá til þess, aö sér- hvert skolabarn fái síöar slíkt tæki í hendur, eftir aö búiö er að ryðja þessu nýja töfratæki braut inn j kennslukerfiö almennt. Til þess aö ná því marki, veröa þeir, sem vinna aö frekari fram- þróun einka-kennslutölvanna, að vanda mjög ailan búnaö þeirra og þó alveg sérstaklega forritunina, sem boöiö er upp á, til þess aö framleiöendurnir geti veriö alveg öruggir um, aö notandinn, sama á hvaöa greindar- eöa menningar- stigi hann er, fái strax mikinn áhuga á aö notfæra sér tölvuna sem mest. Handa byrjendum seinþroska nemendum eöa al- mennt áhugalitlum veröa forrit kennslutölvanna einkar viöráöan- leg, full tillitssemi og sýna óend- anlega þolinmæói, um leiö og þær aölaga slg þeim miklu sveiflum sem veröa á áhuga nemandans fyrir því, sem hann er aö vinna aö, og eins í framförum hans á þekk- ingarsviöinu. Handa þeim börnum, sem bæöi eru greindari og hafa náö lengra í þekkingaröflun sinni, veröa kennslutölvurnar kröfuharö- ari og eftirgangssamari, en munu samt einnig hafa óendanlega þol- inmæöi til aö bera. Er þaö þá ef til vill of fjarri raunveruleikanum aö gera sér vonir um aö slík tæki veröi til innan skamms? Staöreyndín er sú, aö þaö er nú þegar veriö aö vinna aö framþróun þeirra í rannsóknarstof- um í Evrópu, Bandaríkjunum og í Japan. Á allra næstu árum fara frumgeröir slíkra einka-kennslu- tölva aó koma á markaöinn víöa um lönd. Heimurinn er í þann veginn aö færast af því tímaskeiói, þar sem þekkingin er læst inni í hólfum sem kallast bækur, þekking, sem þeir einir geta öölast fulla hlutdeild í og tlleinkaö sér, sem náö hafa aö afla sér nauösynlegra lykla aö nýtingu hennar. A því tímaskeiói, sem viö erum núna í þann veginn aó ganga inn í, munu bækurnar koma niöur úr hillunum, opnast, hvolfa úr sér innihaldinu og lokka eigendurna, jafnvel grátbiöja þá um aö hagnýta sér þær. ÁlíBi- SEeíÍ UTSALA Karlmannaföt kr. 650,-, 1.795,- og 1.995,-. Úlpur, minni stærðir kr. 495,-. Terelynebuxur kr. 250,-. Gallabuxur, minni stæröir, kr. 350,-. Frakkar kr. 650,-. Bolir kr. 50,-. Peysur, lítil númer, kr. 150,-. Andrés, Skólavörðustíg 22a. |Her inn á lang -L flest heimili landsins! ; ififrgiEPiiww Olympia Omega 001 Ljósritunarvélin sem beðið hefur verið eftir Engir stenslar, enginn vökvi, aðeins myndtromla og eitt framköllunarefni (duft). Verð og greiðsluskilmálar sem vert er að athuga KjhÉ aðeins eitt IM| FRAMKÖLLUNAR- EFNI (DUFT). Kr. 69.750.- KJARAIM ARMULI 22 - REYKJAVÍK - SIMI 83022 EIGENDUR SPARID BENSIN LÁTID STILLA OG YHR- FARA BlUNN FYRIR VETURINN ÞJÓNUSTA 1. Vélarþvottur. 14. Ath. slag I kúplingu og bremsu- 2. Ath. bensln, vatns- og olfuleka. pedala. 3. Ath. hleðslu, rafgeymi og 15. Smyrja hurðalamir. geymissambönd. 16. Setja silikon á þéttikanta. 4. Stilla ventla. 17. Ljósastilling. 5. Mæla loft I hjólbörðum. 18. Vélarstilling með nákvæmum 6. Stilla rúðusþrautur. stillitækjum. 7. Frostþol mælt. 19. Skiptum bensínslu. 8. Ath. þurrkublöö og vökva á rúðu- sprautu. Verð með söluskatti kr. 1.770.00 9. Athuga loftsíu. Innifalió I verði: Platlnur, kerti, ventla 10. Skipta um kerti og platlnur. lokspakkning og frostvari á rúðusprau 11. Tlmastilla kveikju. 12. Stilla blöndung. 13. Ath. viftureim. Þér fáið vandaða og örugga þjónustu hjá sérþjálfuðum fagmönnum MAZDA verkstæðisins. Pantið t(ma f símum: 81225 og 81299. BÍLABORG HF. Smiöshöföa 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.