Morgunblaðið - 25.08.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.08.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1978 7 Dregur Lúövík sig í hlé? Undanfarna daga hefur pað komið fram, að Lúö- vík Jósepsson mundi ekki taka sæti í hugsan- legri ríkisstjórn, sem Al- pýðubandalagið ætti aðild að nema hann yrði forsætisráðherra. Enn- fremur hefur komið fram, að Lúðvík Jósepsson mundi draga sig út úr viðræðunefnd Alpýðu- bandalagsins um stjórnarmyndun, ef hann fengi ekki forsætisráö- herraembætti. Þessar fregnir hljóta aö vekja athygli hjá peim flokkum, sem hugsanlega vilja halda áfram aö ræða viö Alpýðubandalagiö um stjórnarmyndun. Hvaða Þýðingu hefur Það að ræöa við viðræðunefnd frá AlÞýðubandalaginu, sem formaður flokksins á ekki aðild að og Þar að auki svo einráður og ráðríkur flokksformaður, sem Lúðvík Jósepsson er? Með fullri virðingu fyrir peim heiðursmönn- um hljóta menn að draga í efa, að peir Ólafur Ragnar Grímsson, Ragn- ar Arnalds og Svavar Gestsson, sem mest hafa verið á oddinum af hálfu Alpýðubandalagsins, auk Lúövíks, hafi burði til Þess að bera uppi við- ræður um stjórnarmynd- un af hálfu AlÞýöubanda- lagsins. Áhugi AlÞýöu- flokks og Framsóknar- flokks á stjórnarsam- starfi við AlÞýðubanda- lagið byggist vafalaust á Þeirrí trú, að með Því yrði verkalýðshreyfingin við- mælandi. En halda menn að foringjar verkalýðs- félaganna muni mikiö hlusta á Þá Þremenninga, sem hér hafa verið nefndir? Tæpast. Sé Það rétt, aö Þetta séu for- sendurnar fyrir áhuga AlÞýðuflokks og Fram- sóknarflokks á stjórnar- samstarfi við AlÞýðu- bandalagið sýnast Þær forsendur ekki lengur fyrir hendi, pegar Lúðvík Jósepsson er ekki lengur inni í myndinni. Hvaö hefur Alþýðubanda- lagiö fram aö færa? Það er svo fullkomiö álitamál, hvort AlÞýöu- bandalagið hefur nokkuð Það fram að færa í stjórnarsamstarfi, sem gagn er aö. Vinstri stjórn- in 1956 — 1958 hrökklað- ist frá völdum vegna Þess að hún náði ekki samkomulagi við verka- lýðshreyfinguna. AlÞýöu- bandalagið var Þó aöili að Þeirri ríkisstjórn og ráðherrar Þess Lúðvík Jósepsson og Hannibal Valdimarsson og var sá síöarnefndi jafnframt for- seti AIÞýðusambands ís- lands. Þrátt fyrir Það hafnaöi Þing ASÍ óskum Þeirrar vinstri stjórnar í kjaramálum og hún hrökklaðist frá völdum við lítinn oröstír. AlÞýðu- bandalagið átti einnig aðild að vinstri stjórninni 1971—1974. Sú stjórn hrökklaðist einnig frá völdum vorið 1974 vegna Þess að hún réð ekki við kjarasamningana í febrú- ar 1974. Sat Þó Lúðvík Jósepsson, sem var einn- ig ráðherra í Þeirri ríkis- stjórn, yfir samninga- mönnum á Loftleiöa- hótelinu eins og frægt er orðið. Þessi reynsla af Al- Þýöubandalaginu gefur alls ekki til kynna, aö ríkisstjórnir, sem Það og Lúðvík Jósepsson eiga aðild að, hafi betri að- gang að verkalýðs- hreyfingunni en aðrar ríkisstjórnir. Raunar er Ijóst, að samband vinstri stjórnar 1971 — 1974 við verkalýðshreyfinguna var verra en t.d. samband viðreisnarstjórnarinnar við verkalýðssamtökin frá desember 1963 til loka starfstíma hennar. Það er Því villukenning, aö Það sé nauösynlegt aö hafa AlÞýðubandalagið í stjórn til Þess að takast megi gott samstarf við verkalýðssamtökin. Um Það ættu AlÞýðuflokkur og Framsóknarflokkur að hugsa nú. Hver rekur heimsvalda- stefnu? í Þjóöviljanum í gær birtist forystugrein, Þar sem haldið er fram Þeirri skoöun, að Bandaríkin séu heimsvaldasinnað stórveldi. Athyglisvert er, aö Þessi forystugrein birtist sömu dagana og leiðtogi kínverskra kommúnista er á ferð um Evrópu til Þess að vara EvrópuÞjóðir við Þeirri hættu, sem Þeim stafar af heimsvaldastefnu Sovét- ríkjanna. Það skyldi Þó aldrei vera, aö Þessi leiðari Þjóðviljans hafi verið pantaður frá áróðursmiöstöðvum Þeirra Moskvumanna til Þess að rétta af hugsan- legan misskilning kommúnista hér á ís- landi? Sú skððun styrkist Þegar haft er í huga, aö Þessi leiðari Þjóðviljans er skrifaður af Þeim is- lendingi sem varð vitni að átökunum í Ungverja- landi 1956 og lagði bless- un sína yfir kúgunarað- gerðir Sovétríkjanna Þar. Ferd til adstoóar heyrnardaufum FÉLAGIÐ heyrnarhjálp gengst fyrir ferð um Vestfirði og Vesturland til aðstoðar heyrn- ardaufum. Læknir og starfs- menn félagsins verða til viðtals á eftirtöldum stöðum> ísafirði, Bolungarvík, Suðureyri, Flat- eyri, Þingeyri, Patreksfirði, Hólmavík, Stykkishólmi, Grundarfirði og Ólafsvík. Nánar auglýst á hverjum stað. Þjónusta þessi er hverjum til reiðu sem telur sig geta haft af henni not, en foreldrar, sem hafa grun um heyrnarskerðingu hjá börnum sínum, eru sérstaklega hvattir til að láta athuga heyrn þeirra. Ennfremur er fólk, sem áður hefur fengið heyrnartæki en ekki haft þeirra not sem skyldi, hvatt til þess að leita sér frekari leiðbeininga. Lifðu litríku lífi og horfðu á litasjónvarp nordITIende Viö bjóöum 20 tommu littæki, sem slá í gegn, meö System Kalt 2, 100% einingakerfi 90 In-Line myndlampa og 10 watta hátalara. Bjóöi aörir betur. Sjálfvirk miöstýring tryggir beztu mynd og hljómstillingu. Viöarkassi í hnotu eöa sprautaður hvítur viöur. Verð 339.980 3% staðgreiðsluafsláttur. Afborgunarskilmálar: ca. 150.000 útog rúm 30 þús niður í 6 mánuði. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA í RADÍÓBÚÐINNI. Árs ábyrgö á öllu nema myndlanipanum, en ábyrgö hans er í 3 ár. VERÐBREYTINGAR GETA ORÐIÐ FYRIRVARALAUST, 7 DAGA SKILARÉTTUR. SENDUM í PÓSTKRÖFU HVERT Á LAND SEM ER. Terylenebuxur, margar geröir, verö frá kr. 3.500- Gallabuxur, kr. 2.975.- og kr. 3.975.-. Nylonúlpur, margar geröir, hagstætt verö. Skyrtur, nærföt, sokkar o.fl. ódýrt. Opiö föstudaga til kl. 7 og laugardaga til kl. 12. Andrés Skólavörðustíg 22. Landssmiðjan í SÖLVHÓLSGÖTU-TOl REYKJAVIK-SÍMI 20680 TELEX 2307 i Plötusmiðir óskast Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Sambyggðu hljómtækin vinsælu hljómflutningstækjanna svíkur engan. GERIÐ VERÐ- OG GÆÐASAMANBURÐ. SHC 5500 100 Wött Verð: 345.000-útb. 150 þús. Við bjóðum mjög hagkvæm kjör og göðan staðgreiðsluafslátt 3% Þessi tæki eiga sér enga keppinauta, enda seljast hljómflutningstækin í púsundum. BUÐIN Skipholti 19 Sími 29600 27 ér I fararbroddi SHC 3220 70 Wött Hátalarar Verö: 234.320 útb. 100 pús. 25 Wött Hátalarar fylgja Verð 159.980 útb. 75 Þús. SHC 3150

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.