Morgunblaðið - 25.08.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.08.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1978 í DAG er föstudagur 25. ágúst, sem er 237. dagur ársins 1978. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 11.30 og síð- degisflóö kl. 24.01. Sólarupp- rás er í Reykjavík kl. 05.48 og sólarlag kl. 21.10. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.24 og sólarlag kl. 21.02. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.30 og tungliö er í suöri kl. 07.07. (íslandsaimanakiö). ÞÚ SKALT ekki halla rétti útlends manns eða mun- aðarleysingja og pú skalt ekki taka fatnað ekkjunn- ar að veði. (V. Mós. 24,17). |KROSSGATA 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ " ■ 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTTi 1 japlar. 5 suð. 6 beizli, 9 forliður, 10 lykt, 11 leit, 13 eydd, 15 Kljúfri, 17 dýr. LÓÐRÉTTi 1 viðurkenninK, 2 reykja, 3 skemma, 4 lélejrur. 7 merjíð. 8 fiskur, 12 aular, 14 bein, 16 sérhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTTi 1 stilla, 5 ði, 6 apanna, 9 rún, 10 ár, 11 K.A. 12 ára, 13 arar, 15 nnn, 17 iðnina. LÓÐRÉTTi 1 slarkari, 2 iðan, 3 lin, 4 Ararat, 7 púar, 8 nár, 12 Árni, 14 ann, 16 nn. ÞESSAR telpur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu að Barrholti 14 í Mosfellssveit, til ágóða fyrir Skálatúns- heimilið. Söfnuðu þær 5800 kr. til heimilisins. Telpurnar heita Guðrún Dís Jónatansdóttir og Sigurbjörg Tryggvadóttir. [ FnÉ'l' tÍH | ' hefur veitt cand. med. et chir. Stefáni Finnssyni og cand. NÝIR læknar. Heilbrigðis- og med. et chir. Guðmundi tryggingamálaráðuneytið Benediktssyni leyfi til þess að mega stunda almennar lækn- ingar hér á landi. í ÓLAFSVÍK. Tillaga um aðalskipulag Ólafsvíkur- hrepps hefur verið lögð fram til sýnis í skrifstofu hrepps- ins. Hefur oddviti hreppsins og skipulagsstjóri ríkisins augl. í Lögbirtingablaðinu eftir athugasemdum við skipulagið. Það markast af Ólafsvíkurenni að vestan og Fossá að austan. Skipulags- uppdrátturinn verður látinn liggja frammi til sýnis til 15. október n.k. ÚTIMARKADUR. Torfusam- tökin halda grænmetis- og blómamarkað á Torfunni í dag, föstudag og hefst hann kl. 9 árd. KRISTNIBOÐAR. í blaði Kristniboðssambandsins „Bjarma", sem er nýlega komin út, er skýrt frá tveim ísl. kristniboðum, sem farið hafa til starfa í Afríku. Er það Jónas Þórisson kristni- boði, sem fór til Eþíópíu ásamt fjölskyldu sinni. Hann er nú starfandi í kristniboðs- stöð þarlendra manna í fylki sem heitir Gamu Gófa-fylki. Hann mun svo halda til Konsó um áramótin. Þeim hjónum Ingibjörgu Ingvars- dóttur og Jónasi fæddist dóttir suður í Eþíópíu í sumar. Hinn kristniboðinn er Skúli Svavarsson, sem fara mun nú í haust til Kenýa ásamt fjölskyldu sinni. — Hann er í Noregi að undirbúa för sína suður. Þá er Jóhannes Ólafsson læknir og kristniboði farinn ásamt fjölskyldu sinni áleiðis til Eþíópíu, til starfa þar. [fráhófninni 1 í FYRRAKVÖLD lét Grundarloss úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda. Þá fór Esja í strandferð, togar- inn Ásbjörn kom af veiðum herrabíla Kuldaúlpa faéttamanns Hitt er einnig vitað, að frétta- menn sjónvarps, en því starfi gegndi Eiður, hafa þau réttindi hjá stofnun sinni, ásamt kvik- mjradagerðarmönnum, að hún leggur þeim til kuldaálpur til notkunar í starfi. Ekki er annað vitaö en að Eiður Gilðnason hafi haft »geð“ í sér til aö færa sér í nyt þennan rétt. Kannski eigum viö alþingismenn það í vændum, að fá að ganga í frökkum, merkt- um Alþingi -/“G-MUWD Maður stæði nú ekki í þessum bílakaupum, Eiður minn, ef maður ætti svona flík. og togarinn Bjarni Bene- diktsson hélt aftur á miðin. Þá kom Litlafell úr ferð og fór aftur snemma í gærmorg- un, en þá kom togarinn Arinbjörn af veiðum og í gærdag kom svo togarinn Snorri Sturluson af veiðum, en þessir togarar lönduðu allir aflanum hér. í gærdag kom Selá að utan og einnig komu að utan Múlafoss og Dettifoss. Mælifell er enn í Reykjavíkurhöfn vegna bil- unar. BLðC OB TÍIVIAWIT NÝLEGA er Dýraverndar- inn, 3.-4. tölublað þessa árg., komið út. Er það efnismikið og víða komið við í greinum og frásögnum um dýr og dýraverndunarmál, starfsemi ýmissa dýraverndunarfélaga og fróðleiksmola um meðferð dýra er þar og að finna. [ IVIIIMrjlfMCaAFtSPJÖLO MINNINGÁRSPJÖLD Stein- dórs Björnssonar frá Gröf (Stúkan Framtíðin nr. 173) fást í Bókabúð Æskunnar, Laugavegi 56, og hjá Krist- rúnu Steindórsdóttur, Laug- arnesvegi 102. ÁRNAÐ HEIL.LA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Langholtskirkju Sigurbjörg Björnsdóttir og Páll R. Pálsson. — Heimili þeirra er að Skipasundi 25, Rvík. (Ljósm. MATS) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Sólveig Jónína Karlsdóttir og Magnús Þórður Guðmunds- son. Heimili þeirra er að Ölduslóð 40, Hafnarfirði. (STÚDÍO Guðmundar) KVÖLD- nalur- w hclKÍdajjaþjónuKta apótckanna í Rrykjavík. dajtana 25. ájtúst til 31. ájtúst. aó báóum diijjum mcótiildum. vcrður scm hcr scKÍri í HOI.TS APÓTEKI. — En auk þcss cr LAUCÍAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 öll kviild vaktvikunnar ncma sunnudaKskvöld. LÆKNASTOFUR cru lokaóar á lauKardiÍKum og hclKÍdögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir lokun er svarað t sfma 22621 eða 16597. _ „.„„.„óa HEIMSÓKNARTÍMAR, LAND- SJUKnAHUS SP(TALINN. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 tll k). 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. AIU daga kl. 15 tU kl. 16 og'kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN, Mánudaga til Pöstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Ijjugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, AIU daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðit Mánuda^a til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga - föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir ki. 17 8. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA SAFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, iaugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. - föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLAáÁFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhanncsar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudags 16 til 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókcypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bcrgstaðastræti 74, er opið alla daga ncma iaugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókegpis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum, Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. _ _ TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFN. Safnið cr opið kl. 13-18 alla daga ncma mánudaga. — Strætisvagn. Icið 10 frá Hlemmtorgi. Vagninn ckur að safninu um hclgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR, Handritasýning er opin á þriðjudög um, fimmtudögum og laugardögum kl. 14—16. VAKTÞJÓNUSTA borgar- BILANAVAKT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á heljfidögum er svarað allan sólarhrinjrinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ÚR SAMTALI við Gcir G. Zocga vcgamálastjóra. „Vcrkið við Hvít- árbrúna cr nú komið vcl álciðis. Mcst fyrirhöfn var við að reisa miðstöpul hrúarinnar. — Undirstaða hans er 9 metra undir venjulegu vatnsborði Hvítár. í hann hafa farið 1800 sckkir af sementi. Við brúna hafa unnið að jafnaði 35 — 40 manns og voru 40 mótorar að starfi við sementshræring, tvær steypublöndunarvélar, dæiur og fallhamar o.fl. Er nú langt komið að rcisa rispalla undir aðalboga brúarinnar og er þá erfiðasta vcrkinu við brúarsmíðina lokið. Gert er ráð fyrir að brúin muni kosta um 180 þús. kr". FYRIR hverri hektara nýræktar greiðir ríkissjóður nú 250 kr. Auk jjcss styrk fyrir framræsiu á hinu yrkta landi og girðingar um það. 1 kr. fyrir hvcrt dagsverk.** r GENGISSKRANING NR. 156 — 24. ágúst 1978. Emina kl. «.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259,80 260,40 1 Starlingapund 500,05 501,25* 1 Kanadadoilar 228,20 220,80* 100 Danakar krónur 4670,65 4867,45* 100 Norakar krónur 4919,05 4930,45* 100 Satnakar krónur 5648,75 5862.25* 100 Finntk mörk 6311,95 6326,55* 100 Franakir Irankar 5921J5 5935,05* 100 Batg. frankar 826,10 »28,00* 100 Sviaan. frankar 15003,66 15639,65* 100 Gyllini 11975,10 12005,80* 100 V.-Þý*k mörk 12940420 12970,10 100 Urur 30,86 30,93* ioo Aualurr. Seh. 1793,00 1797,10* 569,80* 100 Eacudoa SMfiO 100 Paaatar 349,90 350,70* 100 Y*n 135,51 135,82* h_ ... * Br*ytiny fré *iö««to •kréninyu. — Símtvari vagna gangiaakráningar: 22190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.