Morgunblaðið - 10.08.1975, Page 30

Morgunblaðið - 10.08.1975, Page 30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. AGÚST 1975 i 1 * 30 Frá hátíðar- höldunum í Gimli Þorsteinn Matthíasson hefur sent Morgunblaðinu frétt- ir frá hátfðarhöldunum í Manitóba í Kanada f tilefni af 100 ára afmæli Islendingabyggðar þar. Hér birtast nokkrar myndir, sem Þorsteinn tók við hátfðarhöldin ® cto. Við höfnina f Gimli. lslenzki fðinn blaktir við hún. Bæjarstjórinn f Gimli, Violet Einarsson, var fjallkona hátfðarinnar. Hér er hún f hásæti ðsamt meyjum sfnum. Lúðrasveit Reykjavfkur lék ð fslendingadeginum. .Landar*' Sungið ð elliheimilinu Betel. Götumynd frðGimli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.