Morgunblaðið - 10.08.1975, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.08.1975, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1975 35 — TIKAL Framhald af bls. 21 stjörnunum eins og prestarnir forðum daga — eða hlusta á aldursforsetann okkar segja frá öllu, sem hann vissi um þennan stað. En það var ekki til set- unnar boðið. Þegar niður var komið settumst við stundarkorn á fórnarstalla á tórginu og skoð- uðum mauralest, sem fór fram hjá með þungaflutninga, stærðar lauf, er sýnilega átti að fara i meiriháttar mannvirki, sem þeir höfðu í smíðum uppi við gildan trjábol. Svona höfðu þessi miklu mannvirki Maya- Indíánanna einmitt orðið til. Maurar og menn — var nokkur munur? Tfminn leið fljótt og þvi miður gátum við ekki haft þarna nema fimm klukku- stunda viðdvöl. Boð kom frá flugmanninum um að veðurspá væri versnandi og hann þyrði ekki annað en fara. Hvort ein- hver vildi verða um kyrrt yfir nótt í von um að aftur yrði flogið á morgun? Það vildi eng- inn, eftir reynsluna af felli- bylnum, gat það þýtt upp í viku- dvöl eða meira. Ferðin til Guatemala gekk að óskum, en þegar við komum í flughöfnina, beið okkar þar for- stöðumaður ferðaskrifstof- unnar í hótelinu, faðmaði okkur hvert af öðru eins og hann hefði heimt okkur úr helju og sagðist ekki hafa verið mönnum sinnandi allan daginn, eftir að hann frétti með hvaða vél við hefðum farið. „Það veit sá sem allt veit,“ sagði hann, „að ég hefði frekar orðið eftir i Tikal en að fara aftur upp i þetta skrifli." Það var þreyttur hópur en ánægður, sem rölti inn á Camino Real gistihúsið þetta kvöld. En eftir gott bað og ríf- legan kvöldverð var þreytan horfin og hópurinn hittist aftur á barnum. Menn klingdu I glösum kampakátir — ferða- sagan var sögð þeim, sem eftir höfðu setið, með viðeigandi kryddi — og fagnaðinum lauk með þvi, að aldursforsetinn okkar frá Ohio mælti fyrir minni hinna mörgu kynslóða Maya-Indíána sem lagt hefðu svo drjúgan skerf til menning- ararfs mannkynsins. Síðan tvístraðist hópurinn, en í kyrr- um myrkviði Petensýslu biðu rústir Mayaborgarinnar eftir nýjum degi og nýjum flokki ferðamanna. Fataskápar Hafið þér kynnt yður fataskápana frá Stíl-Húsgögnum? Ef svo er ekki en yður vantar rúmgóðan fata- skáp, þá höfum við skápinn sem passar, þeir passa hvar sem er og eru fyrir hvern sem er. Léttir í flutningi og auðveldir í uppsetningu Sendum um allt land. Komið, hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum. Stíl-Húsgögn Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 44600. Kvenskór nýkomnir Litir svart og rauðbrúnt Verð kr. 6.300— Póstsendum SKOSEL, Bakvið Hótet Esju -r-...... simi 35300 Til solu 70 Cortina 1 600 sjálfsk. 370 þús. '73 Cortina 1 300 L 760 þús. '74 Bronco 8 cyl hálfsp. 1 250 þús. '66 Bronco Pick up 450 þús. '72 Bronco 8 cyl 850 þús. '74 Escort nýr (ókeyrður) þýskur 800 þús. '74 Escort enskur 650 þús. '73 Escort, 1300 560 þús. '74 Mercury Comet 1 400 þús. '72 Mercury Comet 875 þús. '68 Mercury Cougar 625 þús. '72 Ford Pinto 4 cyl 800 þús. '70 Ford Mustang 6 cyl 650 þús. '68 Ford Mustang 8 cyl beinsk. 475 þús. '66 Ford Mustang 8 cyl sjálfsk. 400 þús. '7 1 Ford Taunus 1 7M 450 þús. '72 Toyota Mark II 1 900 850 þús. '70 Toyota Mark II 1 900 600 þús. ' 7 1 Toyota Crown 700 þús. '74 Mazda 929 '72CitroenGS 630 þús. '73 Chevrolet Blazer ek30þ. 1450þús. '73 Chevrolet Vega 3ja dyra sjálfsk. 990 þús. '71 Chevrolet Monte Carlo 1050þús. '69 Chevrolet Nova 650 þús. '70 Buick Skylark 700 þús. '70 Pontiac Firebird Esprit 950 þús. '72DodgeDart 925 þús. '70 Bens 220 Bensín 1250þús. '72 Range Rover 1425 þús. '72 Fiat 1 800 850 þús. '72 VW 1300 320 þús. Athugið að margvísleg skipti eru möguleg. Höfum opið á laugardögum. Gas — kæliskápar i— — — B ] Electrolux | irumarkaðurinn hf. Árm Mat úla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-11 2 /örudeild S 86 111, VefnaSarv.d. S 86 113 Til sölu er garðyrkjustöð og söluskáli með tilheyrandi vélum og áhöldum, svo og íbúðarhús Pauls V. Michelsen í Hveragerði, í einu lagi, en til greina kemur þó að selja hverja eign sérstaklega. Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlegast beðnir að senda tilboð í þessar eignir fyrir 30. ágúst n.k. í pósthólf 187, í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.