Morgunblaðið - 11.05.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.05.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAl 1974 5 AUGLÝSIHG íbúð fræðimanns í húsi Jóns Sigurðssonar í Kaupmanna- höfn er laus til íbúðar 1. september næstkomandi. Fræðimönnum eða vísindamönnum, sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að vísindaverkefnum í Kaupmannahöfn, er heimilt að sækja um afnotarétt af íbúðinni. íbúðinni, sem í eru fimm herbergi, fylgir allur nauðsynlegasti heimilisbúnaður, og er hún látin í té endurgjaldslaust. Dvalartími i íbúðinni skal eigi vera skemmri en þrír mánuðir og lengstur 1 2 mánuðir. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist stjórn húss Jóns Sigurðssonar, Islands Ambassade, Dantes Plads 3, 1556 Köbenhavn V, eigi siðar en 1. júní næstkomandi. Um- sækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi með dvöl sinni í Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal tekið fram, hvenær og hve lengi er óskað eftir íbúðinni, og fjölskyldustærðar umsækjanda. Æskilegt er, að umsókninni fylgi umsögn sérfróðs manns um fræðistörf umsækjanda. Stjórn húss Jóns Sigurðssonar. í Kerlingarfjöllum - sólskinsparadís - ekki alltaf, en lygilega oft. Og ekki skaðar fjallaloftið. Skellið ykkur í Kerlingarfjöll í sumar. Skíðakennsla, gönguferðir, náttúrufegurð, luxus matur, fjörugar kvöldvökur, heit böð og skálalíf. í einu orði sagt ÆVINTÝRI námskeiöin í sumar: Nr. Frá Rvfk Dagafj. Tegund námskeiða Verð Án kennslu 1 19. Júní 6 dagar Unglingar 12—16 ára 10.800,00 2 24. Júnf 6 dagar Unglingar 12—16 ára 10.800,00 3 29. Júní 6 dagar Unglingar 12—16 ára 10.800,00 4 4. Júll 7 dagar Almennt námskeið 15.800,00 14.500,00 5 10. Júli 6 dagar Fjölskyldunámskeið 13.800,00 12.800,00 6 15. Júlí 7 dagar Almennt námskeið 15.800,00 14.500,00 7 21. Júlf 7 dagar Almennt námskeið 15.800,00 14.500,00 8 27. júlí 7 dagar Almennt námskeið 15.800,00 14.500,00 9 2. ágúst 4 dagar Alm. námsk. (skíðamót) 9.000,00 10 6. Ágúst 6 dagar Almennt námskeið 13.800,00 12.800,00 11 11. Ágúst 6 dagar Unglingar 14—18 ára 10.800,00 12 16. Ágúst 6 dagar Unglingar 14—18 ára 10.800,00 13 21. Ágúst 6 dagar Námsk. f. keppnisfólk 12.500,00 14 26. Ágúst 6 dagar Almennt nárnskeiö 12.500,00 Bókanir og miðasala: zoega Verslunin FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI5 w w UTILIF Glæsibæ Ath.biðjid um upplýsingabælding. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum Búið að skila Hvölunum LANDHELGISGÆZLAN hefur nú skilað báðum hvalveiðibátun- um, Hval 8 og Hval 9, sem hún tók á leigu í haust og nota átti við gæzlustörf í vetur. Hval 9 var skilað strax í byrjun aprll, en Hval 8 var skilað nú um mánaðamótin. Ekki hefur þó varðskipunum fækkað nema um eitt, þar sem Albert hefur nú aft- ur verið tekinn I notkun, sem varðskip, en skipið var látið liggja í mest allan vetur. RRARGFAUMR verksmlöjusala Mikið úrval af peysum á börn og fullorðna, allt á verksmiðjuverði. Prjónastofa Kristínar, Nýlendugötu 1 0. Nýkomið á baðherbergi í 7 mismunandi litum SAPUSKALAR - LITLAR HILLUR - HANDKLÆDASLAR - TANNRURSTAHÖLD - ÖSKUBAKKAR - W.C. RULLUHALDARI - GLASAHÖLD - SÁPUSEGULL Höfum opið til kl. 7 á föstudögum og til 1 2 á laugardögum. KOMIÐ í BORGARTUN 29. NÆG BILASTÆÐI &agnar Haralbóöon S.12900 Nýr lúxusjeppi CHEROKEE n Jeep American Motors Söluumboð: VESTFIRÐIR Bilaverkstæði ísafjarðar, ísafirði NORÐURIAND Þórshamarh f., Akureyri AUSTFIRÐIR Bílaverkstæðið Lykill\ Reyðarfirði Allt a sama stað Laugavegi 118- Símar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.