Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.04.1973, Blaðsíða 19
MÓRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1973 19 fBAGSLÍf I.O.O.F. 8 = 15441884 = □ Edda 59734177 — 1 I.O.O.F. = Ob. 1P. s 154417 84 = Búö. st. I.O.O.F. R.b. 4. = 12241784 — M. A. Einar Jónsson frá Einarsstöðum heldur lækningafundi í húsa- kynnum Sálarrannsóknafélags íslands nokkra næstu daga. Tímum verðiur úthlutað tiJ félagsmanna og annarra og aðgöngumiðar afgreiddir í skrifstofu félagsins Garða- stræti 8 í dag, þriðjudag og á rnorgun, miðvikudag, kl. 5.30—7.00 síðd. Félagsfólk sýni félagsskirteiini'. Stjórn SRFI. Fíladelfía Almenmur bibtíufundur í kv. kl. 8.30. Ræðumaður: Eimar Gíslason. Félagsstarf eldri borgara, Lang- holtsvegi 109—111 Miðvikudaginn 18. apríl verð ur opið hús frá kl. 1.30 e.h. auk venjulegra dagskrárliða les Ármann Kr. Einarsson, rithöfundur upp úr verkum sínum. Frá Farfuglum Sumarfagnaður verður í Heið- arbóli, og dvalið verður þar yfir páskana. AMir velkomnir. Stjórnin. NOTAÐiR BILAR Saab 96 1972. Saab 99 1970. Saab 96 1969. Saab 96 1969. Saab 96 1966. Volkswagen 1600 1966. Hilman Hunter 1970. BDÖRNSSONACo. SKEIFAN 11 SÍMI 81530 MJÓLKURSAMSALAN I REYKJAVÍK cMeö ávöxtum í eftirrétti Blandið smátt skornum ávöxtum og sýrð- um rjóma í ábœtisglös. Frískandi eftir- réttur, sem strax nœr hjlli fjölskjldunnar. 1 CRÉME FRAÍCHE 09 i CRÉME FRAICHE Notið sýrðan rjóma sem idýfu með söxuðu grœnmeti í stað t. d. mayonnaise. MJÓLKURSAMSALAN f REYKJAViK OJ i Cocktailsósa: ft dl af tómatsósu í dós af sjrðum rjóma. Sinnepssósa: 2 msk af sinnepi í dós af sjrðum rjóma. Gott með fiski, pjlsum, hamborgurum, steiktu kjöti, kjúklingum, krjddsíld, humar, rœkju o.fl. MJÓLKURSAMSALAN i REYKJAVlK FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Spilakvöld í Hafnarfirði Spilað verður miðvikudaginn 18. apríl í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði. Góð verðlaun. — Kaffi. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði. FELAGSFUNDUR verður haldinn í Sjálfstæðisfélagi Sauðárkróks fimmtudaginn 19. apríl nk. kl. 2 e. h. í Sjálfstæðishúsinu, Sauðárkróki, Sæborg. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Bæjarmál, fjárhagsáætlun Sauðárkróks, framsögumaður Halldór Þ. Jónsson, forseti bæjarstjórnar. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Seltj. Barðaströnd - Lynghagi - Nesvegur II. AUSTURBÆR Laugavegur neðri - Hverfisgata I - Sóleyjargata - Ingólfsstræti. ÚTHVERFI Laugarásvegur. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Austurbæ. Sími 40748.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.